Gefast upp á úrslitakeppni sem á að prófa á Íslandi í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 11:01 Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilar með Valerenga í norsku deildinni en mikil óánægja var með úrslitakeppnistilraunina þar. Getty/ Joris Verwijst Sumarið verður sögulegt í íslenska kvennafótboltanum enda verður þá tekin upp úrslitakeppni í fyrsta sinn. Norðmenn eru aftur á móti búnir að dæma sína úrslitakeppni til dauða eftir aðeins eitt ár. Norsku knattspyrnukonurnar höfðu lýst yfir óánægju sína með úrslitakeppnina eftir þetta fyrsta ár. NRK: Fotballtinget skrotet sluttspillet i Toppserien https://t.co/kMLrOjhqJd— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) March 5, 2023 Á ársþingi norska knattspyrnusambandsins um helgina var niðurstaðan líka skýr. Stjórn sambandsins hafði lagt inn tillögu um að hætta með úrslitakeppnina og hún var samþykkt með 137 atkvæðum gegn aðeins tveimur. Þess í stað verður tekin upp þreföld umferð og liðin mætast því þrisvar sinnum í sumar. Úrslitakeppnin átti reyndar að byrja árið 2020 en var frestað um tvö ár vegna kórónuveirunnar. Tíu lið eru í deildinni og spiluðu þau öll fyrst innbyrðis, heima og úti. Eftir það fóru fjögur efstu liðin áfram í úrslitakeppni um titilinn en hin sex liðin fóru í úrslitakeppni um að sleppa við fall ásamt tveimur liðum úr b-deildinni. Þetta er þó ekki eins úrslitakeppnin er hér heima á Íslandi. Liðin tóku nefnilega ekki með sér stigin úr fyrri hlutanum heldur fékk liðið í fyrsta sæti sex stig, næsta lið fjögur stig, þriðja liðið tvö stig og liðið í fjórða sæti fór stigalaust inn i úrslitakeppnina. Hér heima taka liðin með sér inn í úrslitakeppnina öll stigin sem þau unnu sér inn í deildarkeppninni og frábært gengi þar gefur liðinu gott forskot í úrslitakeppninni. Første sak er forslaget til ny seriestruktur i Toppserien og 1. divisjon kvinner. Det ble vedtatt med 137 for og 2 mot. Les mer om forslaget her: https://t.co/mYtImoUBbp— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 5, 2023 Norski boltinn Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Norsku knattspyrnukonurnar höfðu lýst yfir óánægju sína með úrslitakeppnina eftir þetta fyrsta ár. NRK: Fotballtinget skrotet sluttspillet i Toppserien https://t.co/kMLrOjhqJd— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) March 5, 2023 Á ársþingi norska knattspyrnusambandsins um helgina var niðurstaðan líka skýr. Stjórn sambandsins hafði lagt inn tillögu um að hætta með úrslitakeppnina og hún var samþykkt með 137 atkvæðum gegn aðeins tveimur. Þess í stað verður tekin upp þreföld umferð og liðin mætast því þrisvar sinnum í sumar. Úrslitakeppnin átti reyndar að byrja árið 2020 en var frestað um tvö ár vegna kórónuveirunnar. Tíu lið eru í deildinni og spiluðu þau öll fyrst innbyrðis, heima og úti. Eftir það fóru fjögur efstu liðin áfram í úrslitakeppni um titilinn en hin sex liðin fóru í úrslitakeppni um að sleppa við fall ásamt tveimur liðum úr b-deildinni. Þetta er þó ekki eins úrslitakeppnin er hér heima á Íslandi. Liðin tóku nefnilega ekki með sér stigin úr fyrri hlutanum heldur fékk liðið í fyrsta sæti sex stig, næsta lið fjögur stig, þriðja liðið tvö stig og liðið í fjórða sæti fór stigalaust inn i úrslitakeppnina. Hér heima taka liðin með sér inn í úrslitakeppnina öll stigin sem þau unnu sér inn í deildarkeppninni og frábært gengi þar gefur liðinu gott forskot í úrslitakeppninni. Første sak er forslaget til ny seriestruktur i Toppserien og 1. divisjon kvinner. Det ble vedtatt med 137 for og 2 mot. Les mer om forslaget her: https://t.co/mYtImoUBbp— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 5, 2023
Norski boltinn Mest lesið NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira