Dansandi Sæljón á Tenerife Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 5. mars 2023 20:06 Sæljónin fóru á kostum á sýningunni með þjálfurum sínum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er með ólíkindum hvað er hægt að kenna dýrum að gera þegar þau eru þjálfuð til þeirra hluta. Í dýragarðinum Loro Parque á Tenerife eru til dæmis sæljón, sem kunna „Break" dans og ganga eins og hundar svo eitthvað sé nefnt. Það er alltaf gaman að sjá fólk dansa en að sjá dýr dansa, það er eitthvað allt annað. Í dýragarði á Tenerife eru sæljón, sem dansa á fullum krafti og þau kunna meira að segja að dansa „Break“ dans. Það var ótrúlega gaman að sjá sæljónasýninguna þar sem þjálfarar dýranna fengu þau til að gera allskonar kúnstir. Alltaf voru þau verðlaunuð með mat eftir hverja sýningu, það er þeirra umbun. Það eru ekki bara sæljón í garðinum, þar voru ljón til dæmis steinsofandi í hitanum og svo eru nokkrar háhyringasýningar á dag þar sem háhyrningarnir stökkva og stökkva fyrir áhorfendur og uppskera um leið gott lófaklapp og svo fá þeir líka sína umbun frá þjálfurum sínum. Og mikið af fallegum mörgæsum eru í garðinum, sem gaman er að sjá. En fyrst rætt er um sæljónin þá geta þau gert ótrúlegustu hluti. Svo láta þau sig renna í vatnið, taka smá sundsprett í kafi og koma svo upp á dansa fyrir gesti. Svo er líka dansað með allskonar stökkvum og vinkað til áhorfenda. Og þriðja sæljónið fer upp á hæsta pallinn, tekur þar nokkur spor og skellir sér síðan ofan í vatnið. Og svo er það toppurinn, sæljónin kunna „break" dans, hver hefði trúað því? Svo geta þau gengið eins og hundur við hlið eiganda síns og þau meira að segja vinka til áhorfenda. „Loro Parque“ á Tenerife er mjög vinsæll garður, ekki síst hjá Íslendingum, sem heimsækja eyjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson sæljónin hafa líka mjög gaman af því að stökkva eftir hringjum í lauginni og þegar upp er komið þá elska þau að snúa sér í fullt, fullt af hringjum og þau geta meira að segja staðið á höndum, sjáið þetta. Svo elska þau að dansa við þjálfara sína. Svo þurfti að beita eitt sæljónið skyndihjálp með tilheyrandi hnoði. Engin púls og ekkert að frétta. Bara grín, leið og maturinn kom þá vaknaði Sæljónið til lífsins. Og í lok sýningarinnar komu öll sæljónin að áhorfendum og kvöddu þá með virktum með því að veifa og þakka þannig fyrir vel heppnaða sýningu. Dýr Kanaríeyjar Spánn Dýragarðar Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira
Það er alltaf gaman að sjá fólk dansa en að sjá dýr dansa, það er eitthvað allt annað. Í dýragarði á Tenerife eru sæljón, sem dansa á fullum krafti og þau kunna meira að segja að dansa „Break“ dans. Það var ótrúlega gaman að sjá sæljónasýninguna þar sem þjálfarar dýranna fengu þau til að gera allskonar kúnstir. Alltaf voru þau verðlaunuð með mat eftir hverja sýningu, það er þeirra umbun. Það eru ekki bara sæljón í garðinum, þar voru ljón til dæmis steinsofandi í hitanum og svo eru nokkrar háhyringasýningar á dag þar sem háhyrningarnir stökkva og stökkva fyrir áhorfendur og uppskera um leið gott lófaklapp og svo fá þeir líka sína umbun frá þjálfurum sínum. Og mikið af fallegum mörgæsum eru í garðinum, sem gaman er að sjá. En fyrst rætt er um sæljónin þá geta þau gert ótrúlegustu hluti. Svo láta þau sig renna í vatnið, taka smá sundsprett í kafi og koma svo upp á dansa fyrir gesti. Svo er líka dansað með allskonar stökkvum og vinkað til áhorfenda. Og þriðja sæljónið fer upp á hæsta pallinn, tekur þar nokkur spor og skellir sér síðan ofan í vatnið. Og svo er það toppurinn, sæljónin kunna „break" dans, hver hefði trúað því? Svo geta þau gengið eins og hundur við hlið eiganda síns og þau meira að segja vinka til áhorfenda. „Loro Parque“ á Tenerife er mjög vinsæll garður, ekki síst hjá Íslendingum, sem heimsækja eyjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson sæljónin hafa líka mjög gaman af því að stökkva eftir hringjum í lauginni og þegar upp er komið þá elska þau að snúa sér í fullt, fullt af hringjum og þau geta meira að segja staðið á höndum, sjáið þetta. Svo elska þau að dansa við þjálfara sína. Svo þurfti að beita eitt sæljónið skyndihjálp með tilheyrandi hnoði. Engin púls og ekkert að frétta. Bara grín, leið og maturinn kom þá vaknaði Sæljónið til lífsins. Og í lok sýningarinnar komu öll sæljónin að áhorfendum og kvöddu þá með virktum með því að veifa og þakka þannig fyrir vel heppnaða sýningu.
Dýr Kanaríeyjar Spánn Dýragarðar Mest lesið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Retinól-salat tekur yfir TikTok Matur Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Matur Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Lífið Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Lífið Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Fleiri fréttir Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Sjá meira