Hamilton segir Mercedes eiga langt í land Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2023 12:32 Lewis Hamilton er ekki sigurviss fyrir komandi tímabil. Michael Potts/Getty Images Lewis Hamilton kom áttundi í mark á æfungunni í aðdraganda Formúlu 1 kappaksturs helgarinnar sem fram fer í Barein. Hann segir sína menn í Mercedes eiga langt í land ætli liðið sér að keppa um titilinn. Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað á morgun, sunnudag, og það stefnir einfaldlega allt í að Max Verstappen hjá Red Bull standi uppi sem sigurvegari enn á ný. Hamilton sjálfur einokaði heimsmeistaratitilinn lengi vel en Hollendingurinn Verstappen er sá besti í dag. „Við komumst að því að við eigum langt í land,“ sagði Hamilton við blaðamenn aðspurður hvað hann hefði lært á æfingunni sem fram fór á föstudag. „Við vissum að við værum aðeins eftir á en bilið er stærra en okkur grunaði. Ég er að gera mitt besta úti á brautinni, verið verðum að vinna í þessu.“ Half our 2023 grid have won a race How different will this chart look by season's end... and will we see any new names on it? #F1 pic.twitter.com/Hve7MqwV2Q— Formula 1 (@F1) March 3, 2023 „Ég held að ég hafi náð því besta úr bílnum en við höldum áfram að breyta litlum hlutum. Það verða samt bara smá breytingar, brot úr sekúndu en ekki heil sekúnda,“ sagði Hamilton einnig og virðist hann ekki reikna með Mercedes í titilbaráttu í ár. Akstursíþróttir Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað á morgun, sunnudag, og það stefnir einfaldlega allt í að Max Verstappen hjá Red Bull standi uppi sem sigurvegari enn á ný. Hamilton sjálfur einokaði heimsmeistaratitilinn lengi vel en Hollendingurinn Verstappen er sá besti í dag. „Við komumst að því að við eigum langt í land,“ sagði Hamilton við blaðamenn aðspurður hvað hann hefði lært á æfingunni sem fram fór á föstudag. „Við vissum að við værum aðeins eftir á en bilið er stærra en okkur grunaði. Ég er að gera mitt besta úti á brautinni, verið verðum að vinna í þessu.“ Half our 2023 grid have won a race How different will this chart look by season's end... and will we see any new names on it? #F1 pic.twitter.com/Hve7MqwV2Q— Formula 1 (@F1) March 3, 2023 „Ég held að ég hafi náð því besta úr bílnum en við höldum áfram að breyta litlum hlutum. Það verða samt bara smá breytingar, brot úr sekúndu en ekki heil sekúnda,“ sagði Hamilton einnig og virðist hann ekki reikna með Mercedes í titilbaráttu í ár.
Akstursíþróttir Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Íslenski boltinn Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Handbolti