Leitin að næstu Idol-stjörnu Íslands hafin Máni Snær Þorláksson skrifar 1. mars 2023 16:13 Skráningin í næstu þáttaröð Idolsins er hafin. Vísir/Vilhelm Saga Matthildur var krýnd Idol-stjarna Íslands þann 10. febrúar síðastliðinn með konfettísprengjum og látum. Það styttist í næstu fagnaðarlæti því leitin að næstu stjörnu er hafin. Idolið var endurvakið á Stöð 2 síðastliðið haust og fékk þáttaröðin góðar viðtökur. Mikill fjöldi mætti í áheyrnarprufur, tæplega hundrað manns komust áfram í dómaraprufur. Átta manns náðu svo að komast á lokasprettinn sem sýndur var í beinni útsendingu. Úrslitin réðust í lokaþætti þar sem Kjalar Martinsson og Saga Matthildur kepptu um titilinn. Þó svo að þáttaröðin hafi klárast í síðasta mánuði er sögu Idolsins hér á landi svo sannarlega ekki lokið. Eva Georgs. Ásudóttir, yfirframleiðandi Idol, er nefnilega á því að það sé hægt að finna fleiri faldar stjörnur hér á landi. „Það var ótrúlega gaman að fá tækifæri til þess að kynnast öllu því hæfileikafólki sem tók þátt í Idol í vetur og fylgjast með þeim blómstra en við erum sannfærð um að það leynist enn fleiri stjörnur þarna úti og hlökkum til að taka á móti umsóknum í nýja þáttaröð af Idol,“ segir Eva. Skráningin í næstu þáttaröð Idolsins er nú hafin, keppendur þurfa að vera á aldrinum 16-30 ára. Nánari upplýsingar er að finna á skráningarsíðunni sjálfri. Idol Tengdar fréttir Saga Matthildur vann Idolið Saga Matthildur er Idol-stjarna Íslands. Hún keppti til úrslita í kvöld á móti Kjalari og bar sigur úr býtum. 10. febrúar 2023 20:45 Saga Matthildur mætt á Íslenska listann Idol stjarnan Saga Matthildur er mætt inn á Íslenska listann á FM957 með Idol lagið Leiðina heim. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 18. sæti listans. 25. febrúar 2023 17:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Idolið var endurvakið á Stöð 2 síðastliðið haust og fékk þáttaröðin góðar viðtökur. Mikill fjöldi mætti í áheyrnarprufur, tæplega hundrað manns komust áfram í dómaraprufur. Átta manns náðu svo að komast á lokasprettinn sem sýndur var í beinni útsendingu. Úrslitin réðust í lokaþætti þar sem Kjalar Martinsson og Saga Matthildur kepptu um titilinn. Þó svo að þáttaröðin hafi klárast í síðasta mánuði er sögu Idolsins hér á landi svo sannarlega ekki lokið. Eva Georgs. Ásudóttir, yfirframleiðandi Idol, er nefnilega á því að það sé hægt að finna fleiri faldar stjörnur hér á landi. „Það var ótrúlega gaman að fá tækifæri til þess að kynnast öllu því hæfileikafólki sem tók þátt í Idol í vetur og fylgjast með þeim blómstra en við erum sannfærð um að það leynist enn fleiri stjörnur þarna úti og hlökkum til að taka á móti umsóknum í nýja þáttaröð af Idol,“ segir Eva. Skráningin í næstu þáttaröð Idolsins er nú hafin, keppendur þurfa að vera á aldrinum 16-30 ára. Nánari upplýsingar er að finna á skráningarsíðunni sjálfri.
Idol Tengdar fréttir Saga Matthildur vann Idolið Saga Matthildur er Idol-stjarna Íslands. Hún keppti til úrslita í kvöld á móti Kjalari og bar sigur úr býtum. 10. febrúar 2023 20:45 Saga Matthildur mætt á Íslenska listann Idol stjarnan Saga Matthildur er mætt inn á Íslenska listann á FM957 með Idol lagið Leiðina heim. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 18. sæti listans. 25. febrúar 2023 17:00 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Sjá meira
Saga Matthildur vann Idolið Saga Matthildur er Idol-stjarna Íslands. Hún keppti til úrslita í kvöld á móti Kjalari og bar sigur úr býtum. 10. febrúar 2023 20:45
Saga Matthildur mætt á Íslenska listann Idol stjarnan Saga Matthildur er mætt inn á Íslenska listann á FM957 með Idol lagið Leiðina heim. Lagið var kynnt inn sem líklegt til vinsælda í síðustu viku og er nú komið í 18. sæti listans. 25. febrúar 2023 17:00