Napoli með tveggja marka forskot fyrir heimaleikinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. febrúar 2023 22:15 Victor Osimhen skoraði fyrra mark Napoli í kvöld. Jonathan Moscrop/Getty Images Napoli vann sterkan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Frankfurt í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Khvicha Kvaratskhelia fékk tækifæri til að koma ítölsku gestunum í forystu af vítapuntkinum eftir að Aurelio Buta braut á Victor Osimhen innan vítateigs á 35. mínútu leiksins. Hann lét þó Kevin Trapp verja frá sér og staðan enn markalaus. Osimhen kom liðsfélaga sínum þó til bjargar fjórum mínútum síðar þegar hann kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Hirving Lozano og staðan var 1-0, Napoli í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn lentu svo í vandræðum eftir tæplega klukkutíma leik þegar þeirra helsti markaskorari, Randal Kolo Muani, lét reka sig af velli með beint rautt spjald. Gestirnir nýttu sér liðsmuninn örfáum mínútum síðar með marki frá Giovanni Di Lorenzo eftir stoðsendingu frá Khvicha Kvaratskhelia og þar við sat. Niðurstaðan því 2-0 sigur Napoli sem er nú í góðri stöðu fyrir seinni leik liðanna sem fer fram á þeirra heimavelli þann 15. mars næstkomandi. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Sjá meira
Khvicha Kvaratskhelia fékk tækifæri til að koma ítölsku gestunum í forystu af vítapuntkinum eftir að Aurelio Buta braut á Victor Osimhen innan vítateigs á 35. mínútu leiksins. Hann lét þó Kevin Trapp verja frá sér og staðan enn markalaus. Osimhen kom liðsfélaga sínum þó til bjargar fjórum mínútum síðar þegar hann kom boltanum í netið eftir stoðsendingu frá Hirving Lozano og staðan var 1-0, Napoli í vil, þegar liðin gengu til búningsherbergja. Heimamenn lentu svo í vandræðum eftir tæplega klukkutíma leik þegar þeirra helsti markaskorari, Randal Kolo Muani, lét reka sig af velli með beint rautt spjald. Gestirnir nýttu sér liðsmuninn örfáum mínútum síðar með marki frá Giovanni Di Lorenzo eftir stoðsendingu frá Khvicha Kvaratskhelia og þar við sat. Niðurstaðan því 2-0 sigur Napoli sem er nú í góðri stöðu fyrir seinni leik liðanna sem fer fram á þeirra heimavelli þann 15. mars næstkomandi.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Í beinni: Danmörk - Svíþjóð | Norðurlandaslagur af bestu gerð Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Endurstilla alla lampana á Laugardalsvelli EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Sjáðu þáttinn um Orkumótið: Flottir eyrnalokkar, algjört kjaftæði og dramatík Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Hafnaði boði Barcelona og heldur sig heima næstu tíu árin Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Kristian að ganga til liðs við Twente Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ Sjá meira