Lík Christian Atsu komið til Gana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 09:03 Christian Atsu þegar hann var leikmaður með Newcastle United. Getty/Serena Taylor Lík ganverska fótboltamannsins Christian Atsu var flutt til Gana en hann fórst í jarðskjálftanum ógurlega í Tyrklandi fyrir tveimur vikum. Flugvél með líkkistu Atsu lenti í Accra í Gana seint á sunnudagskvöldið en hermenn báru kistuna úr vélinni. Atsu fannst í rústum heimili síns á laugardaginn en hann spilaði með tyrkneska félaginu Hatayspor og bjó því í suður Tyrklandi þar sem jarðskjálftinn varð. Body of footballer Christian Atsu, who died in Turkey earthquake, returned to his native Ghana https://t.co/8PGUFyCYM3— BBC News (World) (@BBCWorld) February 20, 2023 Fyrst komu fréttir af því að Atsu hefði fundist lifandi í rústunum en því miður voru þær fréttir ekki réttar. Hann fannst ekki fyrr en ellefu dögum eftir jarðskjálftann. Atsu var minnst í ensku úrvalsdeildinni og þá sérstaklega fyrir leik Newcastle og Liverpool en hann lék lengi með liði Newcastle. Hann lék líka með Everton. Kona hans, Marie-Claire Rupio, og þrjú börn þeirra voru á leiknum í Newcastle. Mohammed Kudus pays tribute to Christian Atsu after scoring for Ajax pic.twitter.com/DaSgEFfb57— B/R Football (@brfootball) February 19, 2023 Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og tók þátt í því þegar landslið Gana varð Afríkumeistari árið 2015. Yfir 44 þúsund manns eru staðfestir hafa farist í jarðskjálftanum en því miður hefur sú tala hefur hækkað jafnt og þétt með hverjum klukkutímanum sem líður. Mörg fótboltafélög á svæðinu hafa dregið lið sín úr keppni í tyrknesku deildarkeppnunum en aðstæður skelfilega á þessu svæði og hörmungarnar miklar. We are profoundly saddened to learn that Christian Atsu has tragically lost his life in Turkey's devastating earthquakes.A talented player and a special person, he will always be fondly remembered by our players, staff and supporters.Rest in peace, Christian. — Newcastle United FC (@NUFC) February 18, 2023 Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira
Flugvél með líkkistu Atsu lenti í Accra í Gana seint á sunnudagskvöldið en hermenn báru kistuna úr vélinni. Atsu fannst í rústum heimili síns á laugardaginn en hann spilaði með tyrkneska félaginu Hatayspor og bjó því í suður Tyrklandi þar sem jarðskjálftinn varð. Body of footballer Christian Atsu, who died in Turkey earthquake, returned to his native Ghana https://t.co/8PGUFyCYM3— BBC News (World) (@BBCWorld) February 20, 2023 Fyrst komu fréttir af því að Atsu hefði fundist lifandi í rústunum en því miður voru þær fréttir ekki réttar. Hann fannst ekki fyrr en ellefu dögum eftir jarðskjálftann. Atsu var minnst í ensku úrvalsdeildinni og þá sérstaklega fyrir leik Newcastle og Liverpool en hann lék lengi með liði Newcastle. Hann lék líka með Everton. Kona hans, Marie-Claire Rupio, og þrjú börn þeirra voru á leiknum í Newcastle. Mohammed Kudus pays tribute to Christian Atsu after scoring for Ajax pic.twitter.com/DaSgEFfb57— B/R Football (@brfootball) February 19, 2023 Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og tók þátt í því þegar landslið Gana varð Afríkumeistari árið 2015. Yfir 44 þúsund manns eru staðfestir hafa farist í jarðskjálftanum en því miður hefur sú tala hefur hækkað jafnt og þétt með hverjum klukkutímanum sem líður. Mörg fótboltafélög á svæðinu hafa dregið lið sín úr keppni í tyrknesku deildarkeppnunum en aðstæður skelfilega á þessu svæði og hörmungarnar miklar. We are profoundly saddened to learn that Christian Atsu has tragically lost his life in Turkey's devastating earthquakes.A talented player and a special person, he will always be fondly remembered by our players, staff and supporters.Rest in peace, Christian. — Newcastle United FC (@NUFC) February 18, 2023
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Enski boltinn Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Fótbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu Fótbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Lofar því að fá sér kengúru húðflúr Sport Fleiri fréttir Elísabet sögð vera að taka við belgíska landsliðinu FIFA setur forsetann í bann fyrir að kalla konu feita Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Denis Law látinn Misstu niður tveggja marka forystu og bíða lengur eftir fyrsta sigri ársins Sara Björk skoraði á móti toppliðinu Arnar byrjar á því að fara á Anfield og horfa Hákon spila Hrósar Frey í erlendum miðlum: „Einn hæfileikaríkasti þjálfari Norðurlandanna“ Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga Solskjær tekinn við Besiktas City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Neymar segir að Mbappé hafi verið afbrýðisamur út í Messi Víkingar fá mikinn liðsstyrk Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Úrslit breyta öllu: „Arnar gerir sér grein fyrir því“ Bitur reynsla Arnars nú skilaboð til leikmanna Íslands: „Í guðanna bænum“ Endrick reddaði Real Madrid í framlengingunni Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Viðræður við Solskjær langt á veg komnar Jón Daði skiptir um félag í C-deild Englands „Hluti af mér sem persónu að hafa smá skap“ Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Fimm marka veislur hjá bæði Barcelona og Bayern Sjá meira