Al Thani leggur fram tilboð í Manchester United Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2023 23:30 Sjeik Jassim Bin Hamad Al Thani (t.h.) ætlar að reyna að kaupa Mancheser United. Marc Atkins/Getty Images Sjeik Jassim bin Hamad Al Thani, stjórnarformaður eins stærsta banka Katar, QIB, hefur staðfest að hann muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester Unied. Al Thani greindi frá þessu örfáum klukkustundum áður en skilafrestur tilboða rann út klukkan tíu í kvöld. Þetta er annað tilboðið sem er gert opinbert almenningi, en Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe greindi einnig frá áformum sínum um að leggja fram boð í félagið á dögunum. Talið er að tilboð Al Thani hljóði upp á fimm milljarða punda, eða rétt tæpa 870 milljarða króna. „Tilboðið er til þess gert að koma félaginu aftur til fyrri dýrðar, bæði innan- sem utanvallar,“ segir í yfirlýsingu samsteypunnar sem ætlar sér að kaupa félagið. „Í gagnum Nine Two stofnunina í eigu sjeiks Jassims verður tilboðið algjörlega skuldlaust og mun stofnunin leitast við að fjárfesta í knattspyrnuliðum félagsins, æfingaaðstöðu, leikvangnum og öðrum innviðum, upplifun stuðningsmanna og þeim samfélögum sem klúbburinn styður við.“ Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani bid in for 100% of Manchester United 🚨🔴 #MUFC“The offer aims to restore the club to its former glory, both on and off the pitch, and will focus on putting fans back at the heart of Manchester United Football Club”.Full statement ⤵️🚨 pic.twitter.com/c54Zuj1jwi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 17, 2023 Enski boltinn Katar Tengdar fréttir Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16. febrúar 2023 23:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Sjá meira
Al Thani greindi frá þessu örfáum klukkustundum áður en skilafrestur tilboða rann út klukkan tíu í kvöld. Þetta er annað tilboðið sem er gert opinbert almenningi, en Íslandsvinurinn Jim Ratcliffe greindi einnig frá áformum sínum um að leggja fram boð í félagið á dögunum. Talið er að tilboð Al Thani hljóði upp á fimm milljarða punda, eða rétt tæpa 870 milljarða króna. „Tilboðið er til þess gert að koma félaginu aftur til fyrri dýrðar, bæði innan- sem utanvallar,“ segir í yfirlýsingu samsteypunnar sem ætlar sér að kaupa félagið. „Í gagnum Nine Two stofnunina í eigu sjeiks Jassims verður tilboðið algjörlega skuldlaust og mun stofnunin leitast við að fjárfesta í knattspyrnuliðum félagsins, æfingaaðstöðu, leikvangnum og öðrum innviðum, upplifun stuðningsmanna og þeim samfélögum sem klúbburinn styður við.“ Sheikh Jassim Bin Hamad Al Thani bid in for 100% of Manchester United 🚨🔴 #MUFC“The offer aims to restore the club to its former glory, both on and off the pitch, and will focus on putting fans back at the heart of Manchester United Football Club”.Full statement ⤵️🚨 pic.twitter.com/c54Zuj1jwi— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 17, 2023
Enski boltinn Katar Tengdar fréttir Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16. febrúar 2023 23:31 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Sjá meira
Búist við katörsku tilboði í United Búist er við því að katarskir fjárfestar tengdir konungsfjölskyldunni muni leggja fram tilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United á morgun. 16. febrúar 2023 23:31
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti