Tilþrifin: Tight tekur á móti heilu liði út úr reyknum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. febrúar 2023 10:45 Tight tók vel á móti liðsmönnum Atlantic Esports. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það Tight í liði Ten5ion sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Tight og liðsfélagar hans í Ten5ion voru í raun ekki að spila upp á neitt neme heiðurinn er liðið mætti Atlantic Esports í gær. Liðið sat í næst neðsta sætir deildarinnar og gat hvorki komist ofar né fallið neðar þegar lokaumferð deildarkeppninnar kláraðist. Það var hins vegar mikið undir hjá Atlantic sem þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á deildarmeistaratitlinum. Þrátt fyrir þennan mun á liðunum varð hann æsispennandi og hin mesta skemmtun. Atlantic vann þó að lokum, 16-14. Ten5ion sýndi þó klærnar og þá kannski sérstaklega þegar Tight kom sér vel fyrir í tíundu lotu og beið rólegur eftir því að meðlimir Atlantic myndu birtast út úr reyknum. Hann tók þá á móti þeim með því að fella hvern á fætur öðrum og náði fjórum áður en hann var loks tekinn sjálfur út af Bjarna. Klippa: Elko tilþrifin: Tight tekur á móti heilu liði út úr reyknum Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Konurnar þurfa mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sport Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti
Tight og liðsfélagar hans í Ten5ion voru í raun ekki að spila upp á neitt neme heiðurinn er liðið mætti Atlantic Esports í gær. Liðið sat í næst neðsta sætir deildarinnar og gat hvorki komist ofar né fallið neðar þegar lokaumferð deildarkeppninnar kláraðist. Það var hins vegar mikið undir hjá Atlantic sem þurfti á sigri að halda til að eiga möguleika á deildarmeistaratitlinum. Þrátt fyrir þennan mun á liðunum varð hann æsispennandi og hin mesta skemmtun. Atlantic vann þó að lokum, 16-14. Ten5ion sýndi þó klærnar og þá kannski sérstaklega þegar Tight kom sér vel fyrir í tíundu lotu og beið rólegur eftir því að meðlimir Atlantic myndu birtast út úr reyknum. Hann tók þá á móti þeim með því að fella hvern á fætur öðrum og náði fjórum áður en hann var loks tekinn sjálfur út af Bjarna. Klippa: Elko tilþrifin: Tight tekur á móti heilu liði út úr reyknum
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Konurnar þurfa mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Sport Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Fótbolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti