Sjáðu fyrstu mörk Ólafar fyrir Ísland Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2023 16:36 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir með skotið sem varð að fyrsta landsliðsmarki hennar. @footballiceland Ólöf Sigríður Kristinsdóttir var hetja íslenska landsliðsins í sínum fyrsta A-landsleik en þessi 19 ára framherji skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri gegn Skotlandi á Spáni í dag. Liðin mættust í fyrsta leik Pinatar Cup sem er fjögurra liða æfingamót sem fram fer í Murcia. Næsti leikur Íslands er á laugardag gegn Wales og síðasti leikurinn gegn Filippseyjum á þriðjudag. Ólöf er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum og fékk strax tækifæri í byrjunarliði í dag. Hún þakkaði fyrir það með þessum tveimur mörkum sem sjá má hér að neðan, en það seinna var sérlega glæsilegt. Tadhal do @footballiceland! Iceland take the lead! pic.twitter.com/sYo1O3JDfp— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Tadhal eile do @footballiceland! Iceland score another in a space of a minute! pic.twitter.com/r3I0C1npAf— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Ólöf hefur verið frábær fyrir Þrótt í vetur og skorað 12 mörk í aðeins fjórum leikjum í Reykjavíkurmótinu og Lengjubikarnum. Hún var í viðtali við Vísi eftir valið í landsliðshópinn og sagði þá að erfið glíma við meiðsli síðasta sumar hefði styrkt sig bæði líkamlega og andlega. Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15. febrúar 2023 15:55 Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15. febrúar 2023 12:53 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Liðin mættust í fyrsta leik Pinatar Cup sem er fjögurra liða æfingamót sem fram fer í Murcia. Næsti leikur Íslands er á laugardag gegn Wales og síðasti leikurinn gegn Filippseyjum á þriðjudag. Ólöf er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum og fékk strax tækifæri í byrjunarliði í dag. Hún þakkaði fyrir það með þessum tveimur mörkum sem sjá má hér að neðan, en það seinna var sérlega glæsilegt. Tadhal do @footballiceland! Iceland take the lead! pic.twitter.com/sYo1O3JDfp— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Tadhal eile do @footballiceland! Iceland score another in a space of a minute! pic.twitter.com/r3I0C1npAf— BBC ALBA (@bbcalba) February 15, 2023 Ólöf hefur verið frábær fyrir Þrótt í vetur og skorað 12 mörk í aðeins fjórum leikjum í Reykjavíkurmótinu og Lengjubikarnum. Hún var í viðtali við Vísi eftir valið í landsliðshópinn og sagði þá að erfið glíma við meiðsli síðasta sumar hefði styrkt sig bæði líkamlega og andlega.
Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15. febrúar 2023 15:55 Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15. febrúar 2023 12:53 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Skotland 2-0 | „Hola!“ Ég er Olla Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann í dag 2-0 sigur gegn sterku liði Skotlands í fyrsta leik sínum á Pinatar-mótinu sem fram fer í Murcia á Spáni. 15. febrúar 2023 15:55
Ólöf byrjar í fyrsta landsleiknum Ólöf Sigríður Kristinsdóttir er í byrjunarliði íslenska kvennalandsliðsins sem mætir Skotlandi í fyrsta leik sínum á Pinatar mótinu í dag. 15. febrúar 2023 12:53