Leikmenn Kanada í verkfalli Hjörvar Ólafsson skrifar 11. febrúar 2023 22:54 Christine Sinclair í leik með kanadíska landsliðinu. Vísir/Getty Leikmenn kanadíska kvennalandsliðsins í fótbolta hafa ákveðið að fara í verkfall. Leikmenn liðsins hafa áhyggjur af því að aðbúnaður verði ekki nægilega góðu næstu misserin en þeir eru orðnir leiðir á því að berjast fyrir því að hlutirnir færist í átt að jafnrétti þegar kemur að aðbúnaði karlaliðsins og umgjörð í kringum liðin. Leikmenn liðsins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem lýst var yfir ósætti þeirra og áhyggjum af því að hlutirnir myndu ekki færast í rétta átt á næstunni. Christine Sinclair, fyrirliði liðsins, segir verkfallið yfirvofandi en hún segir útlit fyrir að aðbúnaður í næstu verkefnum liðsins verði það slæmur að það muni hafa slæm áhrif á spilamennsku og frammistöðu leikmanna. Sif Atladóttir, leikmaður Selfoss og verkefnastjóri hjá Leikmannasamtökum Íslands, vakti athygli á baráttu kollega sinna á twitter-síðu sinni fyrr í dag. Solidarity is key https://t.co/6r7XXpeomu— Sif Atladóttir (@sifatla) February 11, 2023 Kanada á að mæta Bandaríkjunum í vináttulandsleik á SheBelieves mótonu þann 17. febrúar næstkomandi. „Liðið ákvað það saman að grípa til aðgerða og frá og með þessari stundu munum við ekki taka þátt í neinum verkefnum á vegum kanadíska knattspyrnusambandsins, hvort sem það er að æfa eða spila undir merkjum Kanada," segir Sinclair í samtali við TSN um stöðu mál. „Þetta er að sjálfsögðu mjög erfið ákvörðun þar sem við sem afreksíþróttamenn viljum spila fyrir Kanada og erum stolt af því að leika fyrir þjóð okkar. Nú er hins vegar nóg komið og við einfaldlega verðum að setja fótinn niður," segir framherjinn. Kanada, sem er í sjötta sæti FIFA styrkleikalistans er að búa sig undir að spila á heimsmeistaramótinu Í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næst sumar. Liðið varð Ólympíumeistari árið 2021. Áform eru um að skera niður útgjöld til kanadíska liðsins og það var kornið sem fyllti mælinn hjá leikmönnum liðsins. „Við væntum þess og finnst okkur eiga skilið að fá sama aðbúnað og karlaliðið fær. Það er lágmarkskrafa að okkar mati að sett verði nægt fé í undirbúning okkar fyrir heimsmeistaramótið til þess að við getum búið okkur almennilega undir þetta stóra verkefni," segir í yfirlýsingu leikmanna kanadíska liðsins. Karlalið Kanada stendur heilshugar með kollegum sínum en þeir gripu til sömu aðgerða vegna ósættis um hvernig staðið var að því að deila út þeim peningum kanadíska knattspyrnusambandið fékk fyrir þátttöku Kanada á heimsmeistaramótinu í Katar í desember síðastliðnum. Sáttafundur var boðaður milli forsvarsmanna kanadíska knattspyrnusambandsins og fulltrúa leikmanna kvennaliðsins í dag. Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Leikmenn liðsins sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu í gær þar sem lýst var yfir ósætti þeirra og áhyggjum af því að hlutirnir myndu ekki færast í rétta átt á næstunni. Christine Sinclair, fyrirliði liðsins, segir verkfallið yfirvofandi en hún segir útlit fyrir að aðbúnaður í næstu verkefnum liðsins verði það slæmur að það muni hafa slæm áhrif á spilamennsku og frammistöðu leikmanna. Sif Atladóttir, leikmaður Selfoss og verkefnastjóri hjá Leikmannasamtökum Íslands, vakti athygli á baráttu kollega sinna á twitter-síðu sinni fyrr í dag. Solidarity is key https://t.co/6r7XXpeomu— Sif Atladóttir (@sifatla) February 11, 2023 Kanada á að mæta Bandaríkjunum í vináttulandsleik á SheBelieves mótonu þann 17. febrúar næstkomandi. „Liðið ákvað það saman að grípa til aðgerða og frá og með þessari stundu munum við ekki taka þátt í neinum verkefnum á vegum kanadíska knattspyrnusambandsins, hvort sem það er að æfa eða spila undir merkjum Kanada," segir Sinclair í samtali við TSN um stöðu mál. „Þetta er að sjálfsögðu mjög erfið ákvörðun þar sem við sem afreksíþróttamenn viljum spila fyrir Kanada og erum stolt af því að leika fyrir þjóð okkar. Nú er hins vegar nóg komið og við einfaldlega verðum að setja fótinn niður," segir framherjinn. Kanada, sem er í sjötta sæti FIFA styrkleikalistans er að búa sig undir að spila á heimsmeistaramótinu Í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næst sumar. Liðið varð Ólympíumeistari árið 2021. Áform eru um að skera niður útgjöld til kanadíska liðsins og það var kornið sem fyllti mælinn hjá leikmönnum liðsins. „Við væntum þess og finnst okkur eiga skilið að fá sama aðbúnað og karlaliðið fær. Það er lágmarkskrafa að okkar mati að sett verði nægt fé í undirbúning okkar fyrir heimsmeistaramótið til þess að við getum búið okkur almennilega undir þetta stóra verkefni," segir í yfirlýsingu leikmanna kanadíska liðsins. Karlalið Kanada stendur heilshugar með kollegum sínum en þeir gripu til sömu aðgerða vegna ósættis um hvernig staðið var að því að deila út þeim peningum kanadíska knattspyrnusambandið fékk fyrir þátttöku Kanada á heimsmeistaramótinu í Katar í desember síðastliðnum. Sáttafundur var boðaður milli forsvarsmanna kanadíska knattspyrnusambandsins og fulltrúa leikmanna kvennaliðsins í dag.
Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira