Anthony Davis leit út fyrir að vera skítsama þegar LeBron bætti metið í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2023 14:30 LeBron James fagnar köfunnni sem sló stigamet Kareem Abdul-Jabbar. AP/Mark J. Terrill Það mikið húllumhæ í nótt þegar LeBron James bætti stigamet NBA-deildarinnar, met sem hafði verið í eigu Kareem Abdul-Jabbar í meira en 38 ár. Leikurinn var stöðvaður í tíu mínútur á meðan Lebron var hylltur og Abdul-Jabbar sjálfur hélt meðal annars stutta ræðu. Bad look: Anthony Davis remains seated while Lakers teammates get excited as LeBron James breaks the record. Is he okay? pic.twitter.com/JD3iOdU5B7— Per Sources (@PerSources) February 8, 2023 Viðbrögð eins mans við metinu vöktu þó sérstaka athygli á netmiðlum en það var hvernig liðsfélagi LeBron James, Anthony Davis, leit út fyrir að vera skítsama um það að metið hafi fallið. Davis settist niður þegar James var um það bil að bæta metið og sat áfram þrátt fyrir að næstum því allir í húsinu hafi fagnað með standandi lófaklappi. Um what??? pic.twitter.com/ITehJK8rYk— Bill Simmons (@BillSimmons) February 8, 2023 Davis sagði öll réttu orðin á blaðamannafundi eftir leikinn en það leit ekki vel út fyrir hann að sjá myndböndin af honum sitja sem fastast á þessu risastóra sögulega mómenti fyrir NBA-deildina. Margir hafa grínast með að Davis hafi ekki viljað meiðast í fagnaðarlátunum enda fáir leikmenn óheppnari með meiðsli. Miðað við slappa frammistöðu hans í leiknum voru aðrir sem bentu á að það hlyti að vera enn á ný eitthvað að hjá kappanum. Lebron sló metið í þriðja leikhluta með sínu 36 stigi í leiknum en hann og Davis skoruðu síðan bara tvö stig hvor í fjórða leikhluta og Lakers liðið tapaði leiknum á móti Oklahoma City Thunder með þremur stigum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Leikurinn var stöðvaður í tíu mínútur á meðan Lebron var hylltur og Abdul-Jabbar sjálfur hélt meðal annars stutta ræðu. Bad look: Anthony Davis remains seated while Lakers teammates get excited as LeBron James breaks the record. Is he okay? pic.twitter.com/JD3iOdU5B7— Per Sources (@PerSources) February 8, 2023 Viðbrögð eins mans við metinu vöktu þó sérstaka athygli á netmiðlum en það var hvernig liðsfélagi LeBron James, Anthony Davis, leit út fyrir að vera skítsama um það að metið hafi fallið. Davis settist niður þegar James var um það bil að bæta metið og sat áfram þrátt fyrir að næstum því allir í húsinu hafi fagnað með standandi lófaklappi. Um what??? pic.twitter.com/ITehJK8rYk— Bill Simmons (@BillSimmons) February 8, 2023 Davis sagði öll réttu orðin á blaðamannafundi eftir leikinn en það leit ekki vel út fyrir hann að sjá myndböndin af honum sitja sem fastast á þessu risastóra sögulega mómenti fyrir NBA-deildina. Margir hafa grínast með að Davis hafi ekki viljað meiðast í fagnaðarlátunum enda fáir leikmenn óheppnari með meiðsli. Miðað við slappa frammistöðu hans í leiknum voru aðrir sem bentu á að það hlyti að vera enn á ný eitthvað að hjá kappanum. Lebron sló metið í þriðja leikhluta með sínu 36 stigi í leiknum en hann og Davis skoruðu síðan bara tvö stig hvor í fjórða leikhluta og Lakers liðið tapaði leiknum á móti Oklahoma City Thunder með þremur stigum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn)
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Fótbolti