Ljósleiðaradeildin í beinni: Atlantic nálgast deildarmeistaratitilinn með sigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. febrúar 2023 19:21 Leikir kvöldsins. Sautjánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst með tveimur leikjum í kvöld í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi. Ten5ion og Ármann eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30 áður en topplið Atlantic Esports mætir Viðstöðu klukkan 20:30. Atlantic getur komið sér í afar góða stöðu í baráttunni um deildarmeistaratitilinn áður en úrslitakeppnin tekur við, en með sigri nær liðið tveggja stiga forskoti á Dusty og Þór sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn
Ten5ion og Ármann eigast við í fyrri viðureign kvöldsins klukkan 19:30 áður en topplið Atlantic Esports mætir Viðstöðu klukkan 20:30. Atlantic getur komið sér í afar góða stöðu í baráttunni um deildarmeistaratitilinn áður en úrslitakeppnin tekur við, en með sigri nær liðið tveggja stiga forskoti á Dusty og Þór sem sitja í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Beina útsendingu frá viðureignum kvöldsins má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn