Kynþáttaníð í garð Vinicuis Jr. sé vandamál fyrir spænskan fótbolta í heild Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. febrúar 2023 17:45 Carlo Ancelotti segir að sú kynþáttaníð sem Vinicius Junior hefur mátt þola sé vandamál fyrir spænskan fótbolta í heild sinni. David S. Bustamante/Soccrates/Getty Images Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri spænska stórveldisins Real Madrid, segir að sú kynþáttaníð sem framherjinn Vinicius Jr. hefur mátt þola á tímabilinu sé ekki bara vandamál fyrir Real Madrid og leikmanninn, heldur spænskan fótbolta í heild sinni. Þessi 22 ára gamli brasilíski framherji hefur mátt ola kynþáttaníð af hendi stuðningsmanna andstæðinga Real Madrid í að minnsta kosti þrjú skipti á tímabilinu. Þar á meðal voru stuðningsmenn Mallorca gripnir glóðvolgir á myndbandsupptöku á meðan leik liðanna stóð yfir síðasta sunnudag. „Vinicius er fórnarlamb einhver sem ég skil ekki og það þarf að leysa það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi í dag. „Það lítur út fyrir að hann sé vandamálið, en það er alls ekki þannig.“ Í september á síðasta ári heyrðust níðsöngvar úr röðum stuðningsmanna Atlético Madrid sem beint var að Vinicius. Framkvæmd var rannsókn á því máli, en niðurstaðan var sú að ekki var hægt að bera kennsl á þá sem báru ábyrgð á málinu. Þá tjáði leikmaðurinn sig í desember á síðasta ári þar sem hann biðlaði til spænsku úrvalsdeildarinnar um að gera eitthvað í rasískum áhorfendum á leikjum deildarinnar eftir að hann varð fyrir kynþáttafordómum í 2-0 sigri gegn Real Valladolid. Þá eru aðeins um tvær vikur síðan að brúða klædd í búning Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira
Þessi 22 ára gamli brasilíski framherji hefur mátt ola kynþáttaníð af hendi stuðningsmanna andstæðinga Real Madrid í að minnsta kosti þrjú skipti á tímabilinu. Þar á meðal voru stuðningsmenn Mallorca gripnir glóðvolgir á myndbandsupptöku á meðan leik liðanna stóð yfir síðasta sunnudag. „Vinicius er fórnarlamb einhver sem ég skil ekki og það þarf að leysa það,“ sagði Ancelotti á blaðamannafundi í dag. „Það lítur út fyrir að hann sé vandamálið, en það er alls ekki þannig.“ Í september á síðasta ári heyrðust níðsöngvar úr röðum stuðningsmanna Atlético Madrid sem beint var að Vinicius. Framkvæmd var rannsókn á því máli, en niðurstaðan var sú að ekki var hægt að bera kennsl á þá sem báru ábyrgð á málinu. Þá tjáði leikmaðurinn sig í desember á síðasta ári þar sem hann biðlaði til spænsku úrvalsdeildarinnar um að gera eitthvað í rasískum áhorfendum á leikjum deildarinnar eftir að hann varð fyrir kynþáttafordómum í 2-0 sigri gegn Real Valladolid. Þá eru aðeins um tvær vikur síðan að brúða klædd í búning Vinicius Jr. var hengd frá brú í Madríd
Spænski boltinn Kynþáttafordómar Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Sjá meira