Gefa Dallas D í einkunn fyrir Kyrie Irving skiptin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2023 23:00 Kyrie Irving hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Brooklyn Nets sem sendi hann til Texas. AP/Frank Franklin II Kyrie Irving er nú orðinn leikmaður Dallas Mavericks í NBA-deildinni í körfubolta og þar með liðsfélagi Slóvenans Luka Doncic. Eftir að Irving óskaði eftir því að vera skipt frá Brooklyn Nets þá sáu kannski flestir fyrir sér að hann færi til Los Angeles Lakers og því var sérstakt að sjá þennan frábæra bakvörð enda í Dallas. En hversu góð skipti eru þetta og hvort liðið hafði betur í skiptunum? Sérfræðingar ESPN eru ekki í neinum vafa. Þrátt fyrir að Kyrie Irving myndi nú eitt öflugasta tvíeyki deildarinnar með Doncic þá fær Dallas ekki háa einkunn. Sérfræðingar ESPN gefa Dallas Mavericks bara D í einkunn fyrir þessi leikmannaskipti. Brooklyn Nets fær að sama skapi B+ í einkunn fyrir sinn hlut í skiptunum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Irving fer ekki einn til Dallas heldur tekur hann Markieff Morris með sér. Brooklyn fékk aftur á móti til baka leikmennina Dorian Finney-Smith og Spencer Dinwiddie sem og valrétti úr bæði fyrstu og annarri umferð. Dinwiddie þekkir vel til hjá Nets því hann spilaði þar í fimm tímabil frá 2016 til 2020. Irving er að renna út á samningi og því er allt eins líklegt að hann stoppi stutt í Dallas gangi hlutirnir ekki upp. Irving er aftur á móti að skora 27,1 stig í leik í deildinni og fyrir hjá liðinu er auðvitað Doncic sem er að skora 33,4 stig og gefa 8,2 stoðsendingar í leik á þessari leiktíð. Finney-Smith og Dinwiddie halda báðir upp á þrítugsafmælið sitt á þessu ári. Dinwiddie er með 17,7 stig í leik og Finney-Smith var að skila 9,1 stigi í leik. View this post on Instagram A post shared by Redzone Sports (@redzonesports__) NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Eftir að Irving óskaði eftir því að vera skipt frá Brooklyn Nets þá sáu kannski flestir fyrir sér að hann færi til Los Angeles Lakers og því var sérstakt að sjá þennan frábæra bakvörð enda í Dallas. En hversu góð skipti eru þetta og hvort liðið hafði betur í skiptunum? Sérfræðingar ESPN eru ekki í neinum vafa. Þrátt fyrir að Kyrie Irving myndi nú eitt öflugasta tvíeyki deildarinnar með Doncic þá fær Dallas ekki háa einkunn. Sérfræðingar ESPN gefa Dallas Mavericks bara D í einkunn fyrir þessi leikmannaskipti. Brooklyn Nets fær að sama skapi B+ í einkunn fyrir sinn hlut í skiptunum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Irving fer ekki einn til Dallas heldur tekur hann Markieff Morris með sér. Brooklyn fékk aftur á móti til baka leikmennina Dorian Finney-Smith og Spencer Dinwiddie sem og valrétti úr bæði fyrstu og annarri umferð. Dinwiddie þekkir vel til hjá Nets því hann spilaði þar í fimm tímabil frá 2016 til 2020. Irving er að renna út á samningi og því er allt eins líklegt að hann stoppi stutt í Dallas gangi hlutirnir ekki upp. Irving er aftur á móti að skora 27,1 stig í leik í deildinni og fyrir hjá liðinu er auðvitað Doncic sem er að skora 33,4 stig og gefa 8,2 stoðsendingar í leik á þessari leiktíð. Finney-Smith og Dinwiddie halda báðir upp á þrítugsafmælið sitt á þessu ári. Dinwiddie er með 17,7 stig í leik og Finney-Smith var að skila 9,1 stigi í leik. View this post on Instagram A post shared by Redzone Sports (@redzonesports__)
NBA Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins