Slagsmál í Minneapolis og Suns lagði Celtics Smári Jökull Jónsson skrifar 4. febrúar 2023 09:31 Það sauð upp úr í leik Minnesota Timberwolves og Orlando Magic. Vísir/Getty Annað kvöldið í röð fengum við slagsmál í NBA-deildinni en fimm leikmenn voru reknir af velli í leik Minnesota Timberwolves og Orlando Magic í nótt. Það er heitt í kolunum í NBA-deildinni þessa dagana. Í fyrrakvöld brutust út hópslagsmál í leik Memphis Grizzlies og Cleveland Cavaliers þegar þeim Dillon Brooks og Donovan Mitchell lenti saman. Í nótt varð síðan allt vitlaust í leik Minnesota Timberwolves og Orlando Magic. Fimm leikmenn voru reknir af velli eftir slagsmál fyrir framan bekk Orlando liðsins. AUSTIN RIVERS AND MO BAMBA GET INTO IT pic.twitter.com/kUFYXgPvI5— Bleacher Report (@BleacherReport) February 4, 2023 Austin Rivers, Mo Bamba, Jaden McDaniels, Taurean Prince og Jalen Suggs þurftu allir að fylgjast meðleiknum úr stúkunni eftir slagsmálin sem brutust út eftir að Rivers réðist að Bamba. Rétt áður hafði Rivers klikkað á þriggja stiga skoti fyrir framan bekk Magic liðsins og Bamba og Markelle Fultz gert grín að. Annars var það Orlando Magic sem hafði betur í nótt og vann 127-120 sigur þar sem Cole Anthony skoraði 20 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Tonight's top plays as seen via the whiparound coverage on #NBACrunchTime For more, download the NBA App. https://t.co/j604NZtEMz pic.twitter.com/ngevzat37x— NBA (@NBA) February 4, 2023 Phoenix Suns gerði góða ferð til Boston og unnu 106-94 sigur í leik liða sem bæði hafa komist alla leið í lokaúrslitin á síðustu tveimur árum. Mikal Bridges skoraði 25 stig fyrir Suns og Jaylen Brown 27 fyrir Celtics en Boston liðið er með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur. Þá átti Joel Embiid enn einn stórleikinn þegar lið hans Philadelphia 76´ers vann 137-125 sigur á San Antonio Suprs. Embiid skoraði 33 stig og tók 10 fráköst fyrir 76´ers sem er í þriðja sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Detroit Pistons - Charlotte Hornets 118-112 Indiana Pacers - Sacramento Kings 107-104 Washingon Wizards - Portland Trailblazers 116-124 Houston Rockets - Toronto Raptors 111-117 Utah Jazz - Atlanta Hawks 108-115 NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Það er heitt í kolunum í NBA-deildinni þessa dagana. Í fyrrakvöld brutust út hópslagsmál í leik Memphis Grizzlies og Cleveland Cavaliers þegar þeim Dillon Brooks og Donovan Mitchell lenti saman. Í nótt varð síðan allt vitlaust í leik Minnesota Timberwolves og Orlando Magic. Fimm leikmenn voru reknir af velli eftir slagsmál fyrir framan bekk Orlando liðsins. AUSTIN RIVERS AND MO BAMBA GET INTO IT pic.twitter.com/kUFYXgPvI5— Bleacher Report (@BleacherReport) February 4, 2023 Austin Rivers, Mo Bamba, Jaden McDaniels, Taurean Prince og Jalen Suggs þurftu allir að fylgjast meðleiknum úr stúkunni eftir slagsmálin sem brutust út eftir að Rivers réðist að Bamba. Rétt áður hafði Rivers klikkað á þriggja stiga skoti fyrir framan bekk Magic liðsins og Bamba og Markelle Fultz gert grín að. Annars var það Orlando Magic sem hafði betur í nótt og vann 127-120 sigur þar sem Cole Anthony skoraði 20 stig, tók 8 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Tonight's top plays as seen via the whiparound coverage on #NBACrunchTime For more, download the NBA App. https://t.co/j604NZtEMz pic.twitter.com/ngevzat37x— NBA (@NBA) February 4, 2023 Phoenix Suns gerði góða ferð til Boston og unnu 106-94 sigur í leik liða sem bæði hafa komist alla leið í lokaúrslitin á síðustu tveimur árum. Mikal Bridges skoraði 25 stig fyrir Suns og Jaylen Brown 27 fyrir Celtics en Boston liðið er með bestan árangur allra liða í deildinni í vetur. Þá átti Joel Embiid enn einn stórleikinn þegar lið hans Philadelphia 76´ers vann 137-125 sigur á San Antonio Suprs. Embiid skoraði 33 stig og tók 10 fráköst fyrir 76´ers sem er í þriðja sæti Austurdeildarinnar. Önnur úrslit í nótt Detroit Pistons - Charlotte Hornets 118-112 Indiana Pacers - Sacramento Kings 107-104 Washingon Wizards - Portland Trailblazers 116-124 Houston Rockets - Toronto Raptors 111-117 Utah Jazz - Atlanta Hawks 108-115
Detroit Pistons - Charlotte Hornets 118-112 Indiana Pacers - Sacramento Kings 107-104 Washingon Wizards - Portland Trailblazers 116-124 Houston Rockets - Toronto Raptors 111-117 Utah Jazz - Atlanta Hawks 108-115
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum