Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Fiskurinn minn, þú þráir öryggið en samt sviðsljósið þó að þú viðurkennir það samt ekki fyrir sjálfum þér. Þú ert svo marglitaður að það finnast öll blæbrigði hjá þér, þar af leiðandi verður mikið fjör í kringum þig. Þú dettur yfir í svo allskonar gír jafnvel yfir einn dag, þú ert æðislega ánægður einn klukkutímann og svo þann næsta er allt að fara til helvítis. Þú skiptir svo oft um skoðun en breytir ekki endilega lífi þínu þrátt fyrir það. Þú hefur marga leiðbeinendur, bæði hér á Jörðu og í annarri vídd, í Matrixinu. Þar sem að þú ert listamaður, þá skapar þú svo miklar sögur í þínum huga, hvað gæti gerst og ef að einhver nákominn er ekki kominn heim á tilsettum tíma ertu farinn að plana jarðarförina hans. Þetta gerir þig að miklum sögumanni og þú ættir auðvelt með að skrifa sögur eða að skapa eitthvað sem engum öðrum myndi detta í hug. Í þessu öllu saman byggir þú svo sterkar undirstöður bæði fyrir vini þína og fjölskyldu, það býr svolítill mafíósi í þér. Ef þú átt afmæli í upphafi eða enda merkisins, þá munu engin bönd stoppa þig í því að framkvæma það sem þú hefur verið að hugsa. Það verða meiri rólegheit yfir þeim sem eru nær miðju Fiskamerkisns. Þú skalt slá til veislu á nýju tungli þann 20 febrúar og senda skýr skilaboð til Alheimsorkunnar hvað þú vilt sjá að gerist. Þú kemst þínar leiðir án mikilla hindrana, en þú verður að vita að þú getur ekki flogið fyrir aðra því þá fá þeir sjálfir ekki vængi og það er erfitt fyrir þitt eðlisfar. Þó að öll peningamál munu ekki leysast í þeim mánuði sem er að birtast, þá eru allt aðrar horfur í þeim málum þegar líða tekur á þennan mánuð. Ástin blómstrar í kringum þig og sérstaklega ef þú elskar dýr, þá ertu með hærri tengingu við ástina. Það er blessun yfir heimilinu þínu, svo ekki sakna neins sem var einhvern tímann. Þú verður mikið á fartinu, ferðalög eða annað skemmtilegt, leyfðu þér að njóta í botn. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Þú ert svo marglitaður að það finnast öll blæbrigði hjá þér, þar af leiðandi verður mikið fjör í kringum þig. Þú dettur yfir í svo allskonar gír jafnvel yfir einn dag, þú ert æðislega ánægður einn klukkutímann og svo þann næsta er allt að fara til helvítis. Þú skiptir svo oft um skoðun en breytir ekki endilega lífi þínu þrátt fyrir það. Þú hefur marga leiðbeinendur, bæði hér á Jörðu og í annarri vídd, í Matrixinu. Þar sem að þú ert listamaður, þá skapar þú svo miklar sögur í þínum huga, hvað gæti gerst og ef að einhver nákominn er ekki kominn heim á tilsettum tíma ertu farinn að plana jarðarförina hans. Þetta gerir þig að miklum sögumanni og þú ættir auðvelt með að skrifa sögur eða að skapa eitthvað sem engum öðrum myndi detta í hug. Í þessu öllu saman byggir þú svo sterkar undirstöður bæði fyrir vini þína og fjölskyldu, það býr svolítill mafíósi í þér. Ef þú átt afmæli í upphafi eða enda merkisins, þá munu engin bönd stoppa þig í því að framkvæma það sem þú hefur verið að hugsa. Það verða meiri rólegheit yfir þeim sem eru nær miðju Fiskamerkisns. Þú skalt slá til veislu á nýju tungli þann 20 febrúar og senda skýr skilaboð til Alheimsorkunnar hvað þú vilt sjá að gerist. Þú kemst þínar leiðir án mikilla hindrana, en þú verður að vita að þú getur ekki flogið fyrir aðra því þá fá þeir sjálfir ekki vængi og það er erfitt fyrir þitt eðlisfar. Þó að öll peningamál munu ekki leysast í þeim mánuði sem er að birtast, þá eru allt aðrar horfur í þeim málum þegar líða tekur á þennan mánuð. Ástin blómstrar í kringum þig og sérstaklega ef þú elskar dýr, þá ertu með hærri tengingu við ástina. Það er blessun yfir heimilinu þínu, svo ekki sakna neins sem var einhvern tímann. Þú verður mikið á fartinu, ferðalög eða annað skemmtilegt, leyfðu þér að njóta í botn. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira