Febrúarspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Sporðdrekinn minn, nú skaltu bara búa þig undir hástökk í lífinu, því það er mikilvægt að vera tilbúinn í það sem að þér er rétt. Fyrir bjartsýnu Sporðdrekana mína er ekkert ómögulegt, því að febrúar, eins stuttur og hann er, er svo mikilvægur fyrir þig. Svo ef þú ert búinn að ganga með einhvern draum í maganum, þá gerðu eitthvað smá í því að það gerist. Hringdu í einhvern og opnaðu þetta upphaf og segðu: ég er tilbúinn. Það eru ýmsir í Sporðdrekanum sem festast í viðjum vanans og vaninn verður að innræti, semsagt verður að þínum karakter. Þú átt ekki að stóla á neinn og að bíða eftir því að einhver rétti þér hjálparhönd. Þú hefur orku og kraft til þess að brjótast fram, sérstaklega núna þann fimmta febrúar þegar er fullt tungl í Ljónsmerkinu. Sporðdrekinn og Ljónið eiga sérstaka tengingu og þess vegna er þetta þín blessun líka. Þú verður svolítið hneykslaður á fólki sem er í kringum þig eða þú þekkir vel. Það er samt best fyrir þig að hafa ekki endilega sterka skoðun á því og að segja ekki öllum hvað þér finnst um málið, heldur sýna umburðarlyndi og jafnaðargeð. Fyrstu tíu dagarnir í febrúar eru tengdir við ástina, þá er sérstakur tími til að endurlífga og betrumbæta samband þitt. Og líka fyrir ykkur sem eru á lausu að bjóða hjartanu inn í líf ykkar. Og þó að þið hafið orðið fyrir vonbrigðum og það hafi verið farið illa með ykkur í þannig tengingu, þá skulið þig taka áhættu, því þið hafið svo mikið að gefa. Að vera lengi einn getur líka orðið að vana og sett mann í búr sem erfitt er að brjótast út úr. Og þó að þú kvíðir mörgu og hafir áhyggjur af heiminum, jafnvel öllum, þá skaltu skera þær tilfinningar burtu úr huganum þínum. Því að þú ert þinn Alheimur og guð býr í þér, þess vegna er líka máltækið: Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur, svo stólaðu á ÞIG: Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Sjá meira
Fyrir bjartsýnu Sporðdrekana mína er ekkert ómögulegt, því að febrúar, eins stuttur og hann er, er svo mikilvægur fyrir þig. Svo ef þú ert búinn að ganga með einhvern draum í maganum, þá gerðu eitthvað smá í því að það gerist. Hringdu í einhvern og opnaðu þetta upphaf og segðu: ég er tilbúinn. Það eru ýmsir í Sporðdrekanum sem festast í viðjum vanans og vaninn verður að innræti, semsagt verður að þínum karakter. Þú átt ekki að stóla á neinn og að bíða eftir því að einhver rétti þér hjálparhönd. Þú hefur orku og kraft til þess að brjótast fram, sérstaklega núna þann fimmta febrúar þegar er fullt tungl í Ljónsmerkinu. Sporðdrekinn og Ljónið eiga sérstaka tengingu og þess vegna er þetta þín blessun líka. Þú verður svolítið hneykslaður á fólki sem er í kringum þig eða þú þekkir vel. Það er samt best fyrir þig að hafa ekki endilega sterka skoðun á því og að segja ekki öllum hvað þér finnst um málið, heldur sýna umburðarlyndi og jafnaðargeð. Fyrstu tíu dagarnir í febrúar eru tengdir við ástina, þá er sérstakur tími til að endurlífga og betrumbæta samband þitt. Og líka fyrir ykkur sem eru á lausu að bjóða hjartanu inn í líf ykkar. Og þó að þið hafið orðið fyrir vonbrigðum og það hafi verið farið illa með ykkur í þannig tengingu, þá skulið þig taka áhættu, því þið hafið svo mikið að gefa. Að vera lengi einn getur líka orðið að vana og sett mann í búr sem erfitt er að brjótast út úr. Og þó að þú kvíðir mörgu og hafir áhyggjur af heiminum, jafnvel öllum, þá skaltu skera þær tilfinningar burtu úr huganum þínum. Því að þú ert þinn Alheimur og guð býr í þér, þess vegna er líka máltækið: Guð hjálpar þeim sem hjálpar sér sjálfur, svo stólaðu á ÞIG: Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Sjá meira