Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert svo litríkur og svo margþættur karakter. Þú ert eins og hljóðfæri með þúsund nótum en þú hefur ekki verið að nýta þér þetta mikla sálarafl sem í þér býr. Þú þarft að vera hreinskilinn við sjálfan þig og að peppa þig meira upp. Þú þarft að tala þig til og hreinlega að skipa sjálfum þér að gera eitthvað til þess að breyta þeim aðstæðum sem þú ert pirraður út í. Þú hefur þann eiginleika að þú getur lýst einföldum hlut á svo merkilegan hátt að maður verði agndofa. Þú hefur einstakt lag á því að raða saman orðum, hvort sem þú býrð yfir miklum orðaforða eða ekki. Þú þarft að vinna þar sem er töluvert af fólki í kringum þig og þar sem lífið er á hreyfingu. Þú ert að eflast og styrkjast og við skulum sérstaklega tala um þann 19 febrúar og þetta kraftmikla tímabil telur fram á vorið. Ekki vera hræddur við að elska eða við ástina, hentu þér bara út í djúpu laugina, því þú þarft að þora til þess að lifa. Klæddu þig litríkt þó að það sé hávetur og vertu bjartsýnn, þá hefurðu heppnina með þér í þessari göngu. Þér finnst þú vera fastur en þú ert það ekki. Það eru vissar ranghugmyndir hjá þér sem bæla ljósið þitt, semsagt myndir sem þú hefur í huganum og áhyggjustreymi af hlutum sem þú getur ekki breytt. Svo að sumt þarftu að sætta þig við og þá finnurðu þennan gleðigjafa sem þú ert. Þér verður rétt verkefni sem þú ert alls ekki viss um að þú getir klárað, en taktu bara fyrsta skrefið, þá sér lífið um rest. Það eru margir sem eru að dáðst að þér og elska þig og einu skiptin sem þér finnst vera svartnætti eru vegna þess að þú elskar þig ekki jafn mikið og aðrir gera. Það hafa verið töluverðar breytingar í kringum líf þitt og þær eru til að betra líf þitt þó að margt hafi verið erfitt. Mín skilaboð til þín eru að “af auðveldu verður ekkert“ og að þú verður sigurvegari. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Þú þarft að vera hreinskilinn við sjálfan þig og að peppa þig meira upp. Þú þarft að tala þig til og hreinlega að skipa sjálfum þér að gera eitthvað til þess að breyta þeim aðstæðum sem þú ert pirraður út í. Þú hefur þann eiginleika að þú getur lýst einföldum hlut á svo merkilegan hátt að maður verði agndofa. Þú hefur einstakt lag á því að raða saman orðum, hvort sem þú býrð yfir miklum orðaforða eða ekki. Þú þarft að vinna þar sem er töluvert af fólki í kringum þig og þar sem lífið er á hreyfingu. Þú ert að eflast og styrkjast og við skulum sérstaklega tala um þann 19 febrúar og þetta kraftmikla tímabil telur fram á vorið. Ekki vera hræddur við að elska eða við ástina, hentu þér bara út í djúpu laugina, því þú þarft að þora til þess að lifa. Klæddu þig litríkt þó að það sé hávetur og vertu bjartsýnn, þá hefurðu heppnina með þér í þessari göngu. Þér finnst þú vera fastur en þú ert það ekki. Það eru vissar ranghugmyndir hjá þér sem bæla ljósið þitt, semsagt myndir sem þú hefur í huganum og áhyggjustreymi af hlutum sem þú getur ekki breytt. Svo að sumt þarftu að sætta þig við og þá finnurðu þennan gleðigjafa sem þú ert. Þér verður rétt verkefni sem þú ert alls ekki viss um að þú getir klárað, en taktu bara fyrsta skrefið, þá sér lífið um rest. Það eru margir sem eru að dáðst að þér og elska þig og einu skiptin sem þér finnst vera svartnætti eru vegna þess að þú elskar þig ekki jafn mikið og aðrir gera. Það hafa verið töluverðar breytingar í kringum líf þitt og þær eru til að betra líf þitt þó að margt hafi verið erfitt. Mín skilaboð til þín eru að “af auðveldu verður ekkert“ og að þú verður sigurvegari. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira