Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburi Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið svolítið eins og í kafsundi undanfarinn mánuð og þú hefur ekki alveg gefið þér tíma til þess að anda og að vera til, en það mikilvægasta sem þú gerir er einmitt að bara að vera. Þegar ég var töluvert yngri en ég er í dag stóð setningin „To be“ á bílnúmerinu mínu og það er akkúrat það sem ég meina. Það kemur nefnilega fyrir að þú ert á undan sálinni þinni og þá finnurðu ekki það jafnvægi sem þú þarft til þess að fljúga. Allt kemur léttilega til þín um leið og þú finnur að þú ert að róast og hefur þá trú að febrúar mánuður færi þér réttu verkfærin. Þó að þú hættir við að gera það sem þú ert að gera þessa stundina, þá heitir það ekki að gefast upp. ‚Þð heitir einfaldlega að taka ákvörðun um lífið þitt og að þú ert forstjórinn yfir sjálfum þér. Ekki gefa þér of miklar áskoranir eins og til dæmis að vera í líkamsrækt eða vera í þessu eða hinu, heldur áttu að sjá að þessi tími, sem sagt háveturinn, er til þess að slaka vel á ef þú mögulega getur. Þú ferð í ferðalag sem gefur þér mikla andargift og betri hugsun, því þú ert alls ekki manneskja sem þolir að vera í sama hjólfarinu dag eftir dag. Skapaðu þér eins mikið og þú getur núna, það er mikið sjálfstæði og trú á þessa merkilegu persónu og sál sem í þér býr. Þú ert það sem þú hugsar allan daginn og það sem þú segir skapar þinn eigin raunveruleika. Núna eru áhrif tunglanna þér svo jákvæð, þú magnast upp og lætur hið veraldlega ekki skipta þig eins miklu máli. Það bjargast allt sem þú ert að berjast við, svo óttastu eigi því það er verið að hugsa vel um þig. Það eru svo margir í kringum þig sem vænta of mikils af þér, en það eru þeirra væntingar og ekki þínar. Þetta verður þitt besta ár þegar þú getur hætt að spá í hvað aðrir eru að hugsa. Hið fulla tungl í Ljóninu þann fimmta febrúar hefur mikil áhrif á þig og á þeim tíma endurskoðarðu svo margt og setur nýja leiðarvísi fyrir sjálfan þig inn. Undir lok febrúar mánaðar er svo margt búið að gerast sem hjálpar þér að réttri staðsetningu og hamingju. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira
Það kemur nefnilega fyrir að þú ert á undan sálinni þinni og þá finnurðu ekki það jafnvægi sem þú þarft til þess að fljúga. Allt kemur léttilega til þín um leið og þú finnur að þú ert að róast og hefur þá trú að febrúar mánuður færi þér réttu verkfærin. Þó að þú hættir við að gera það sem þú ert að gera þessa stundina, þá heitir það ekki að gefast upp. ‚Þð heitir einfaldlega að taka ákvörðun um lífið þitt og að þú ert forstjórinn yfir sjálfum þér. Ekki gefa þér of miklar áskoranir eins og til dæmis að vera í líkamsrækt eða vera í þessu eða hinu, heldur áttu að sjá að þessi tími, sem sagt háveturinn, er til þess að slaka vel á ef þú mögulega getur. Þú ferð í ferðalag sem gefur þér mikla andargift og betri hugsun, því þú ert alls ekki manneskja sem þolir að vera í sama hjólfarinu dag eftir dag. Skapaðu þér eins mikið og þú getur núna, það er mikið sjálfstæði og trú á þessa merkilegu persónu og sál sem í þér býr. Þú ert það sem þú hugsar allan daginn og það sem þú segir skapar þinn eigin raunveruleika. Núna eru áhrif tunglanna þér svo jákvæð, þú magnast upp og lætur hið veraldlega ekki skipta þig eins miklu máli. Það bjargast allt sem þú ert að berjast við, svo óttastu eigi því það er verið að hugsa vel um þig. Það eru svo margir í kringum þig sem vænta of mikils af þér, en það eru þeirra væntingar og ekki þínar. Þetta verður þitt besta ár þegar þú getur hætt að spá í hvað aðrir eru að hugsa. Hið fulla tungl í Ljóninu þann fimmta febrúar hefur mikil áhrif á þig og á þeim tíma endurskoðarðu svo margt og setur nýja leiðarvísi fyrir sjálfan þig inn. Undir lok febrúar mánaðar er svo margt búið að gerast sem hjálpar þér að réttri staðsetningu og hamingju. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Sjá meira