Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðið vill komast aftur á sigurbraut Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. janúar 2023 19:15 Leikir kvöldsins. Sextánda umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hefst í kvöld með tveimur leikjum í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar topplið Atlantic Esports mætir Breiðablik. Atlantic tapaði gegn ríkjandi meisturum Dusty í seinustu umferð og liðið vill komast aftur á sigurbraut til að halda toppsætinu. Þá mætast Viðstöðu og Ten5ion klukkan 20:30, en Viðstöðu er í harðri baráttu við fjögur önnur lið um miðja deild á meðan Ten5ion situr í næstneðsta sæti. Fylgjast má með beinni útsendingu frá leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar topplið Atlantic Esports mætir Breiðablik. Atlantic tapaði gegn ríkjandi meisturum Dusty í seinustu umferð og liðið vill komast aftur á sigurbraut til að halda toppsætinu. Þá mætast Viðstöðu og Ten5ion klukkan 20:30, en Viðstöðu er í harðri baráttu við fjögur önnur lið um miðja deild á meðan Ten5ion situr í næstneðsta sæti. Fylgjast má með beinni útsendingu frá leikjum kvöldsins á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti