Espaði Doncic upp og fékk 53 stig í andlitið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2023 14:30 Luka Doncic átti stórleik gegn Detroit Pistons. getty/Ron Jenkins Luka Doncic skoraði fimmtíu stig eða meira í fjórða sinn á tímabilinu þegar Dallas Mavericks bar sigurorð af Detroit Pistons, 111-105, í NBA-deildinni í nótt. Allan leikinn var hann í hrókasamræðum við aðstoðarþjálfara Detroit og þær voru ekki allar á kurteisu nótunum. „Frá 1. leikhluta var hann tístandi,“ sagði Doncic um Jerome Allen, aðstoðarþjálfara Detroit. „Og þú veist að ég tísti til baka. Ég vil ekki segja hvað hann sagði. Þetta var mér að meinalausu. Þetta er körfubolti. Þetta kemur mér í gang.“ Allen hefði betur sleppt því að espa Doncic upp því Slóveninn var óstöðvandi í leiknum. Hann skoraði 53 stig úr aðeins 24 skotum, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. 53 points8 rebounds5 assists5 threes71% FGLuka went OFF to lead Dallas to the W. pic.twitter.com/cipxrdWdAs— NBA (@NBA) January 31, 2023 Þetta var fjórði leikur Doncic á tímabilinu þar sem hann skorar fimmtíu stig eða meira. Aðeins þrír aðrir leikmenn hafa afrekað það fyrir febrúar síðustu fimmtíu ár: Michael Jordan, Kobe Bryant og James Harden. Doncic er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 33,0 stig að meðaltali í leik. Aðeins Joel Embiid hefur skorað meira, eða 33,8 stig. Dallas er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 27 sigra og 25 töp en Detroit í fimmtánda og neðsta sæti Austurdeildarinnar. Updated NBA standings are here https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/8S4tSbUjyi— NBA (@NBA) January 31, 2023 NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira
„Frá 1. leikhluta var hann tístandi,“ sagði Doncic um Jerome Allen, aðstoðarþjálfara Detroit. „Og þú veist að ég tísti til baka. Ég vil ekki segja hvað hann sagði. Þetta var mér að meinalausu. Þetta er körfubolti. Þetta kemur mér í gang.“ Allen hefði betur sleppt því að espa Doncic upp því Slóveninn var óstöðvandi í leiknum. Hann skoraði 53 stig úr aðeins 24 skotum, tók átta fráköst og gaf fimm stoðsendingar. 53 points8 rebounds5 assists5 threes71% FGLuka went OFF to lead Dallas to the W. pic.twitter.com/cipxrdWdAs— NBA (@NBA) January 31, 2023 Þetta var fjórði leikur Doncic á tímabilinu þar sem hann skorar fimmtíu stig eða meira. Aðeins þrír aðrir leikmenn hafa afrekað það fyrir febrúar síðustu fimmtíu ár: Michael Jordan, Kobe Bryant og James Harden. Doncic er næststigahæsti leikmaður NBA í vetur með 33,0 stig að meðaltali í leik. Aðeins Joel Embiid hefur skorað meira, eða 33,8 stig. Dallas er í 6. sæti Vesturdeildarinnar með 27 sigra og 25 töp en Detroit í fimmtánda og neðsta sæti Austurdeildarinnar. Updated NBA standings are here https://t.co/6FlAliik3X pic.twitter.com/8S4tSbUjyi— NBA (@NBA) January 31, 2023
NBA Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Sjá meira