„Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2023 23:01 Valur Orri Valsson á meira inni samkvæmt Sævari Sævarssyni. Vísir/Bára Dröfn Að sjálfsögðu var „Framlengingin“ á sínum stað í síðasta þætti af Körfuboltakvöldi. Þar spyr Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi, spurninga sem sérfræðingarnir þurfa að svara. Farið var yfir hvaða leikmaður deildarinnar hefur komið mest á óvart ásamt mörgu öðru áhugaverðu. Hvaða leikmaður hefur komið mest á óvart? Mátti vera bæði jákvætt og neikvætt. „Óli Óla [Ólafur Ólafsson] hefur mér fundist góður. Ég ætla að henda vini mínum Val Orra (Valssyni) undir vagninn. Hann hefur komið mér á óvart, ég hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi. Hann á mikið inni. Hann er hinum megin,“ sagði Sævar Sævarsson. Brynjar Þór Björnsson, hinn sérfræðingur þáttarins, nefndi Dag Kár Jónsson og það ekki á jákvæðan hátt. Hvað varðar að koma á óvart á góðan hátt þá nefndi hann Kára Jónsson til sögunnar. „Kári einhvern veginn stýrir öllu og hefur tekið lyklavöldin á Hlíðarenda eftir að Pavel [Ermolinskij] fór.“ Þurfa Blikar á styrkingu að halda? „Ég vil að þeir haldi sjó. Finnst það vel gert, að fylgja sínu. Pétur [Ingvarsson] er með sinn hóp. Ekki með dýran hóp. Geggjað leikplan, allt öðruvísi en öll önnur lið. Að bæta við leikmanni er svo mikið „gamble“ nema Hilmar Pétursson væri laus og þeir myndu pikka hann upp,“ sagði Brynjar Þór. „Mér finnst þetta svo vel gert gagnvart aðdáendum liðsins, að þurfa ekki að vera alltaf að læra ný nöfn á erlendum leikmönnum. Finnst þetta gott hjá Pétri, halda þessu liði og vera ekki að rugga bátnum.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Hvaða leikmaður hefur komið mest á óvart? Mátti vera bæði jákvætt og neikvætt. „Óli Óla [Ólafur Ólafsson] hefur mér fundist góður. Ég ætla að henda vini mínum Val Orra (Valssyni) undir vagninn. Hann hefur komið mér á óvart, ég hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi. Hann á mikið inni. Hann er hinum megin,“ sagði Sævar Sævarsson. Brynjar Þór Björnsson, hinn sérfræðingur þáttarins, nefndi Dag Kár Jónsson og það ekki á jákvæðan hátt. Hvað varðar að koma á óvart á góðan hátt þá nefndi hann Kára Jónsson til sögunnar. „Kári einhvern veginn stýrir öllu og hefur tekið lyklavöldin á Hlíðarenda eftir að Pavel [Ermolinskij] fór.“ Þurfa Blikar á styrkingu að halda? „Ég vil að þeir haldi sjó. Finnst það vel gert, að fylgja sínu. Pétur [Ingvarsson] er með sinn hóp. Ekki með dýran hóp. Geggjað leikplan, allt öðruvísi en öll önnur lið. Að bæta við leikmanni er svo mikið „gamble“ nema Hilmar Pétursson væri laus og þeir myndu pikka hann upp,“ sagði Brynjar Þór. „Mér finnst þetta svo vel gert gagnvart aðdáendum liðsins, að þurfa ekki að vera alltaf að læra ný nöfn á erlendum leikmönnum. Finnst þetta gott hjá Pétri, halda þessu liði og vera ekki að rugga bátnum.“ Framlenginguna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt hann myndi taka þetta tímabil með trompi
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira