Þetta eru lögin sem Idol keppendur munu flytja í kvöld Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 27. janúar 2023 09:04 Þetta eru þeir fimm keppendur sem eftir standa í Idol. stöð 2 Spennan magnast því aðeins fimm keppendur standa eftir og keppast um það að verða næsta Idolstjarna Íslands. Í kvöld munu keppendur stíga á stokk í Idolhöllinni og að þessu sinni munu þeir flytja lög úr kvikmyndum. Síðasta föstudag tók keppnin óvæntan snúning þegar tilkynnt var að það yrði ekki aðeins einn keppandi sendur heim, heldur tveir. Það voru þær Bía, Þórhildur og Ninja sem hlutu fæst atkvæði í símakosningu, en að lokum voru það Þórhildur og Ninja sem voru sendar heim. Sjá: Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Eftir standa þau Guðjón Smári, Kjalar, Saga Matthildur, Bía og Símon Grétar. Spennustigið eykst með hverri vikunni sem líður. Keppnin er orðin virkilega hörð og ljóst er að hvert atkvæði getur skipt máli. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu spreyta sig á í kvöld. Guðjón Smári - 900-9002 „You Know My Name“ úr myndinni Casino Royal. Guðjón Smári - 900-9002.Stöð 2 Kjalar - 900-9006 „Can't Take My Eyes of You“ úr myndinni 10 Things I Hate About You. Kjalar - 900-9006.Stöð 2 Saga Matthildur - 900-9001 „Skyfall“ úr myndinni Skyfall. Saga Matthildur - 900-9001.Stöð 2 Bía - 900-9008 „I Have Nothing“ úr myndinni The Bodyguard. Bía - 900-9008.Stöð 2 Símon Grétar - 900-9007 „We All Die Young“ úr myndinni Rockstar. Símon Grétar - 900-9007. Idol Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Á föstudaginn fóru fram sjö manna úrslit Idol í beinni útsendingu. Eftir að keppendur höfðu lokið við flutning sinn komu kynnarnir með óvænta tilkynningu. Það var ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim þetta kvöldið, heldur tveir. 25. janúar 2023 14:30 Myndaveisla: Óvænt tilkynning jók spennustigið í Idolhöllinni Sjö manna úrslit Idol fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn. Þema kvöldsins var ástin og spreyttu keppendur sig því á sjóðheitum ástarlögum. 24. janúar 2023 10:19 Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Síðasta föstudag tók keppnin óvæntan snúning þegar tilkynnt var að það yrði ekki aðeins einn keppandi sendur heim, heldur tveir. Það voru þær Bía, Þórhildur og Ninja sem hlutu fæst atkvæði í símakosningu, en að lokum voru það Þórhildur og Ninja sem voru sendar heim. Sjá: Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Eftir standa þau Guðjón Smári, Kjalar, Saga Matthildur, Bía og Símon Grétar. Spennustigið eykst með hverri vikunni sem líður. Keppnin er orðin virkilega hörð og ljóst er að hvert atkvæði getur skipt máli. Hér fyrir neðan má sjá hvaða lög keppendur munu spreyta sig á í kvöld. Guðjón Smári - 900-9002 „You Know My Name“ úr myndinni Casino Royal. Guðjón Smári - 900-9002.Stöð 2 Kjalar - 900-9006 „Can't Take My Eyes of You“ úr myndinni 10 Things I Hate About You. Kjalar - 900-9006.Stöð 2 Saga Matthildur - 900-9001 „Skyfall“ úr myndinni Skyfall. Saga Matthildur - 900-9001.Stöð 2 Bía - 900-9008 „I Have Nothing“ úr myndinni The Bodyguard. Bía - 900-9008.Stöð 2 Símon Grétar - 900-9007 „We All Die Young“ úr myndinni Rockstar. Símon Grétar - 900-9007.
Idol Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Á föstudaginn fóru fram sjö manna úrslit Idol í beinni útsendingu. Eftir að keppendur höfðu lokið við flutning sinn komu kynnarnir með óvænta tilkynningu. Það var ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim þetta kvöldið, heldur tveir. 25. janúar 2023 14:30 Myndaveisla: Óvænt tilkynning jók spennustigið í Idolhöllinni Sjö manna úrslit Idol fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn. Þema kvöldsins var ástin og spreyttu keppendur sig því á sjóðheitum ástarlögum. 24. janúar 2023 10:19 Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Dramatísk úrslitastund: „Ég er bara orðlaus“ Á föstudaginn fóru fram sjö manna úrslit Idol í beinni útsendingu. Eftir að keppendur höfðu lokið við flutning sinn komu kynnarnir með óvænta tilkynningu. Það var ekki aðeins einn keppandi sem yrði sendur heim þetta kvöldið, heldur tveir. 25. janúar 2023 14:30
Myndaveisla: Óvænt tilkynning jók spennustigið í Idolhöllinni Sjö manna úrslit Idol fóru fram í beinni útsendingu á Stöð 2 á föstudaginn. Þema kvöldsins var ástin og spreyttu keppendur sig því á sjóðheitum ástarlögum. 24. janúar 2023 10:19
Þessir keppendur kvöddu í kvöld Annar þáttur útsláttarkeppni Idol fór fram í beinni útsendingu að loknum svekkjandi tapleik íslenska landsliðsins í handbolta. Tveir keppendur þurftu að kveðja keppnina eftir símakosningu. 20. janúar 2023 23:13