Myndavélar í hjálmum Formúlu eitt ökumanna á þessu tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 13:00 Hollendingurinn Max Verstappen hefur orðið heimsmeistari í formúlu eitt undanfarin tvö tímabil. Getty/Mark Thompson Sjónvarpsáhorfendur fá að sjá formúlu eitt keppnisbrautirnar með augum ökumannanna á komandi keppnistímabili. Alþjóðaakstursíþróttasambandið, FIA, hefur nú formlega samþykkt að leyfa myndavélar í hjálmum allra ökumannanna sem taka þátt í formúlu eitt á 2023 tímabilinu. GOOD NEWS: The FIA has officially approved the helmet cam for all 20 F1 drivers to use at every race this upcoming season pic.twitter.com/4oSEY4bLyo— Joe Pompliano (@JoePompliano) January 23, 2023 Myndavélin er öflug en hún er samt pínulítil, bara átta millimetrar í þvermál og vegur aðeins 1,43 gramm. Ökumennirnir finna því engan mun. Með þessari myndavél fá sjónvarpsstöðvarnar tækifæri til að sjá brautina frá sjónarhorni ökumannanna sjálfra eins og í hvaða átt þeir eru að horfa. Þetta gefur líka tækifæri til að sjá atvik í brautinni með öðrum hætti. Alls fara fram 23 keppnir í tuttugu löndum á komandi keppnistímabili í formúlu eitt en þær fara fram í fimm heimsálfum og keppendur þurfa að ferðast í 240 klukkutíma á milli keppnisstaða. Keppnisliðin mun ferðast 120 þúsund kílómetra og flytja með sér dót sem vegur alls fimmtán hundruð tonn. Hér fyrir neðan má sjá öll ferðalögin sem bíða formúlu eitt liðunum. The 2023 Formula 1 calendar is insane: 23 races 20 countries 5 continents 240 hours of flightsTeams will travel 75,000 miles & transport 1,500 tons of equipment.This makes it a logistical nightmare, so here's a breakdown of how Formula 1 pulls it off.THREAD pic.twitter.com/ayv1lwZ7jA— Joe Pompliano (@JoePompliano) January 21, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira
Alþjóðaakstursíþróttasambandið, FIA, hefur nú formlega samþykkt að leyfa myndavélar í hjálmum allra ökumannanna sem taka þátt í formúlu eitt á 2023 tímabilinu. GOOD NEWS: The FIA has officially approved the helmet cam for all 20 F1 drivers to use at every race this upcoming season pic.twitter.com/4oSEY4bLyo— Joe Pompliano (@JoePompliano) January 23, 2023 Myndavélin er öflug en hún er samt pínulítil, bara átta millimetrar í þvermál og vegur aðeins 1,43 gramm. Ökumennirnir finna því engan mun. Með þessari myndavél fá sjónvarpsstöðvarnar tækifæri til að sjá brautina frá sjónarhorni ökumannanna sjálfra eins og í hvaða átt þeir eru að horfa. Þetta gefur líka tækifæri til að sjá atvik í brautinni með öðrum hætti. Alls fara fram 23 keppnir í tuttugu löndum á komandi keppnistímabili í formúlu eitt en þær fara fram í fimm heimsálfum og keppendur þurfa að ferðast í 240 klukkutíma á milli keppnisstaða. Keppnisliðin mun ferðast 120 þúsund kílómetra og flytja með sér dót sem vegur alls fimmtán hundruð tonn. Hér fyrir neðan má sjá öll ferðalögin sem bíða formúlu eitt liðunum. The 2023 Formula 1 calendar is insane: 23 races 20 countries 5 continents 240 hours of flightsTeams will travel 75,000 miles & transport 1,500 tons of equipment.This makes it a logistical nightmare, so here's a breakdown of how Formula 1 pulls it off.THREAD pic.twitter.com/ayv1lwZ7jA— Joe Pompliano (@JoePompliano) January 21, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Sjá meira