Ólétt WNBA stjarna segir félagið sitt hafa kúgað sig, spilað með sig og logið að sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 11:30 Dearica Hamby brosandi í leik með Las Vegas Aces liðinu á síðasta tímabili. Gettu/Chris Coduto WNBA meistarar Las Vegas Aces skiptu á dögunum körfuboltakonunni Dearicu Hamby til Los Angeles Sparks en eftir skiptin þá sagði hún frá því hvernig félagið kom illa fram við hana. Leikmannasamtökin eru komin með málið inn á sitt borð eftir kvartanir Hamby. Hún segir ljóta sögu af því hvernig var komið fram við hana eftir að hún sagði frá óléttu sinni. WNBA star Dearica Hamby claims the Aces "bullied" and "manipulated" her after the team learned she was pregnant. https://t.co/iAzyeKngam— CBS News (@CBSNews) January 24, 2023 Hin 29 ára gamla Hamby sagði Aces hafi ráðist gegn karakter hennar og vinnusiðfræði. „Að vera skipt á milli liða er hluti af faginu en það er ekki hluti af faginu þegar það er logið að þér, þú kúguð, spilað með þig og þú verður fyrir mismunun,“ skrifaði Dearica Hamby. Hamby skrifaði undir tveggja ára samning við Las Vegas liðið í júní. Hún sagði í samfélagsmiðlafærslu sinni að forráðamenn Aces hafi haldið því fram að hún hafi vitað að hún væri ófrísk þegar hún skrifaði undir. „Það er rangt. Mér var sagt að ég væri spurningarmerki og að ég hafi sagt að ég yrði ófrísk aftur og það væri uppi efasemdir um hollustu mína við liðið,“ skrifaði Hamby. Dearica Hamby took to Instagram to address her trade to the Los Angeles Sparks, calling the treatment she received from the Aces "unprofessional."More: https://t.co/PXlV7tCWs0 pic.twitter.com/Wm4lYEDCn0— espnW (@espnW) January 22, 2023 Hamby sagði einnig frá efasemdum hjá forráðamönnum Aces um að hún yrði klár til að spila á tímabilinu en hún ætlar sér að spila á tímabilinu eftir að hún eignast barnið. „Ég faldi ekki neitt fyrir neinum í félaginu en samt sem áður fékk ég að launum fyrir hreinskilni mína, fálæti, vanvirðingu og skeytingarleysi frá þeim sem stjórna félaginu. Ég hef alltaf sett þetta félag í fyrsta sæti síðan á fyrsta degi og ég hafði verið þarna löngu áður en einhver af þeim birtist,“ skrifaði Hamby. Las Vegas Aces varð meistari í fyrsta sinn á síðasta tímabili og var Hamby einn af aðalleikmönnum liðsins með 9,3 stig og 7,1 frákast að meðaltali í deildarkeppninni. Dearica Hamby's resume as a member of the Aces: -WNBA Champion-2x WNBA s Sixth Woman of the Year-2x WNBA All-Star-And of course, the "Hamby Heave": pic.twitter.com/jgOnqovpFV— Kevaney Martin (@KevaneyMartin) January 21, 2023 NBA Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Sjá meira
Leikmannasamtökin eru komin með málið inn á sitt borð eftir kvartanir Hamby. Hún segir ljóta sögu af því hvernig var komið fram við hana eftir að hún sagði frá óléttu sinni. WNBA star Dearica Hamby claims the Aces "bullied" and "manipulated" her after the team learned she was pregnant. https://t.co/iAzyeKngam— CBS News (@CBSNews) January 24, 2023 Hin 29 ára gamla Hamby sagði Aces hafi ráðist gegn karakter hennar og vinnusiðfræði. „Að vera skipt á milli liða er hluti af faginu en það er ekki hluti af faginu þegar það er logið að þér, þú kúguð, spilað með þig og þú verður fyrir mismunun,“ skrifaði Dearica Hamby. Hamby skrifaði undir tveggja ára samning við Las Vegas liðið í júní. Hún sagði í samfélagsmiðlafærslu sinni að forráðamenn Aces hafi haldið því fram að hún hafi vitað að hún væri ófrísk þegar hún skrifaði undir. „Það er rangt. Mér var sagt að ég væri spurningarmerki og að ég hafi sagt að ég yrði ófrísk aftur og það væri uppi efasemdir um hollustu mína við liðið,“ skrifaði Hamby. Dearica Hamby took to Instagram to address her trade to the Los Angeles Sparks, calling the treatment she received from the Aces "unprofessional."More: https://t.co/PXlV7tCWs0 pic.twitter.com/Wm4lYEDCn0— espnW (@espnW) January 22, 2023 Hamby sagði einnig frá efasemdum hjá forráðamönnum Aces um að hún yrði klár til að spila á tímabilinu en hún ætlar sér að spila á tímabilinu eftir að hún eignast barnið. „Ég faldi ekki neitt fyrir neinum í félaginu en samt sem áður fékk ég að launum fyrir hreinskilni mína, fálæti, vanvirðingu og skeytingarleysi frá þeim sem stjórna félaginu. Ég hef alltaf sett þetta félag í fyrsta sæti síðan á fyrsta degi og ég hafði verið þarna löngu áður en einhver af þeim birtist,“ skrifaði Hamby. Las Vegas Aces varð meistari í fyrsta sinn á síðasta tímabili og var Hamby einn af aðalleikmönnum liðsins með 9,3 stig og 7,1 frákast að meðaltali í deildarkeppninni. Dearica Hamby's resume as a member of the Aces: -WNBA Champion-2x WNBA s Sixth Woman of the Year-2x WNBA All-Star-And of course, the "Hamby Heave": pic.twitter.com/jgOnqovpFV— Kevaney Martin (@KevaneyMartin) January 21, 2023
NBA Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Sjá meira