Tilþrifin: Ofvirkur stríddi toppliðinu fyrir Ofurlaugardaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. janúar 2023 10:45 Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það ofvirkur í liði Ármanns sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Ofvirkur og liðsfélagar hans gerðu sér lítið fyrir og unnu sigur gegn toppliði Atlantic Esports er liðin áttust við í gær. Sigur Ármanns þýðir að toppbaráttan er nú galopin þegar við höldum í seinni Ofurlaugardag tímabilsins þar sem heil umferð verður leikin á morgun. Í stöðunni 12-9, Atlantic í vil, tók ofvirkur málin í sínar hendur og kláraði lotuna með því að taka út þrjá meðlimi toppliðsins á innan við fimm sekúndum. Þessi frábæru tilþrif má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ofvirkur stríddi toppliðinu fyrir Ofurlaugardaginn Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn
Ofvirkur og liðsfélagar hans gerðu sér lítið fyrir og unnu sigur gegn toppliði Atlantic Esports er liðin áttust við í gær. Sigur Ármanns þýðir að toppbaráttan er nú galopin þegar við höldum í seinni Ofurlaugardag tímabilsins þar sem heil umferð verður leikin á morgun. Í stöðunni 12-9, Atlantic í vil, tók ofvirkur málin í sínar hendur og kláraði lotuna með því að taka út þrjá meðlimi toppliðsins á innan við fimm sekúndum. Þessi frábæru tilþrif má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elko tilþrifin: Ofvirkur stríddi toppliðinu fyrir Ofurlaugardaginn
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn