Ljósleiðaradeildin í beinni: Toppliðin þrjú mæta öll til leiks Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2023 19:05 Leikir kvöldsins. Fjórtándu umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lýkur í kvöld með þremur leikjum þar sem toppliðin þrjú verða öll í eldlínunni í beinni útsendingu hér á Vísi. Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta botnliði Fylkis áður en Viðstöðu og Þór eigast við klukkan 20:30. Topplið Atlantic Esports mætir svo til leiks klukkan 21:30 þegar liðið mætir Ármanni. Atlantic Esports er með 22 stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum meira en Dusty og Þór, og liðið gæti því farið með sex stiga forskot inn í Ofurlaugardaginn ef allt gengur upp. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn
Við hefjum leik klukkan 19:30 þegar ríkjandi meistarar í Dusty mæta botnliði Fylkis áður en Viðstöðu og Þór eigast við klukkan 20:30. Topplið Atlantic Esports mætir svo til leiks klukkan 21:30 þegar liðið mætir Ármanni. Atlantic Esports er með 22 stig á toppi deildarinnar, fjórum stigum meira en Dusty og Þór, og liðið gæti því farið með sex stiga forskot inn í Ofurlaugardaginn ef allt gengur upp. Beina útsendingu frá leikjum kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn