Tímabilið búið hjá Jóni Daða Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. janúar 2023 20:31 Jón Daði Böðvarsson verður ekki meira með Bolton á tímabilinu. James Gill - Danehouse/Getty Images Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson leikur ekki meira með Bolton Wanderers í ensku C-deildinni á tímabilinu. Selfyssingurinn er á leið í aðgerð á ökkla og því er tímabilinu lokið hjá framherjanum. Bolton greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu sinni í dag, en Jón Daði meiddist í leik gegn Portsmouth síðustu helgi. Hann fór þá upp í skallabolta en lenti illa og var tekinn af velli. 🤕 Striker Jón Daði Böðvarsson is to miss the rest of the season after being told he requires surgery to overcome an ankle injury.👇 Click below to read more...#BWFC 🐘🏰— Bolton Wanderers (@OfficialBWFC) January 19, 2023 Jón Daði hafði átt gott tímabil fyrir Bolton fram að þessu og hefur skorað átta mörk fyrir liðið. Þar af skoraði hann tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum ársins. „Stundum eru það meiðslin sem líta sakleysislega út sem eru verst og okkar versti ótti hefur verið staðfestur,“ sagði Ian Evatt, knattspyrnustjóri Bolton á heimasíðu félagsins. „Jón mun missa af restinni af tímabilinu. Hann þarf að fara í aðgerð á liðböndum í ökkla sem sködduðust.“ Bolton situr í fimmta sæti ensku C-deildarinnar með 44 stig eftir 26 leiki. Liðið er í harðri baráttu um að koma sér upp í B-deildina, en efstu tvö liðin fara beint upp og liðin í 3.-6. sæti vinna sér inn sæti í umspili. Enski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Sjá meira
Bolton greindi frá þessum tíðindum á Twitter-síðu sinni í dag, en Jón Daði meiddist í leik gegn Portsmouth síðustu helgi. Hann fór þá upp í skallabolta en lenti illa og var tekinn af velli. 🤕 Striker Jón Daði Böðvarsson is to miss the rest of the season after being told he requires surgery to overcome an ankle injury.👇 Click below to read more...#BWFC 🐘🏰— Bolton Wanderers (@OfficialBWFC) January 19, 2023 Jón Daði hafði átt gott tímabil fyrir Bolton fram að þessu og hefur skorað átta mörk fyrir liðið. Þar af skoraði hann tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum ársins. „Stundum eru það meiðslin sem líta sakleysislega út sem eru verst og okkar versti ótti hefur verið staðfestur,“ sagði Ian Evatt, knattspyrnustjóri Bolton á heimasíðu félagsins. „Jón mun missa af restinni af tímabilinu. Hann þarf að fara í aðgerð á liðböndum í ökkla sem sködduðust.“ Bolton situr í fimmta sæti ensku C-deildarinnar með 44 stig eftir 26 leiki. Liðið er í harðri baráttu um að koma sér upp í B-deildina, en efstu tvö liðin fara beint upp og liðin í 3.-6. sæti vinna sér inn sæti í umspili.
Enski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Sjá meira