Myndaveisla frá dularfullu frumsýningarkvöldi Macbeth Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 16. janúar 2023 16:31 Lilja Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Eliza Reid voru á meðal gesta Borgarleikhússins á föstudaginn. Dagný Skúladóttir Það var líf og fjör í Borgarleikhúsinu á föstudaginn þegar sýningin Macbeth var frumsýnd fyrir fullu húsi. Eins og fram hefur komið á Vísi gerðust dularfullir atburðir á sýningunni, enda var óhappadagurinn sjálfur, föstudagurinn þrettándi. Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu kemur fram að ljós í sal hafi kviknað og slokknað aftur á örskotsstundu nokkrum sinnum í röð. Ljós á sviðinu byrjuðu svo eitt af öðru að blikka undarlega. Leikararnir héldu áfram eins og ekkert hefði í skorist en eftir skamma stund kom sýningarstjóri fram á svið og tjáði áhorfendum að um tæknibilun væri að ræða og stöðva þyrfti sýninguna. Gestir biðu þá í forsal leikhússins á meðan bilanagreining og viðgerð fór fram. Sögðu tæknimenn hússins að slík bilun hefði aldrei átt sér stað áður og væri afar einkennileg. Mikil upplifun fyrir frumsýningargesti Ekki er víst hvort bilunin hafi verið af eðlilegum orsökum eða hvort sambland af leikhúsálögum Macbeth, sem ekki má nefna í leikhúsi samkvæmt gamalli hefð, og föstudeginum þrettánda hafi einfaldlega verið of mikið fyrir örlaganornirnar. Svo mikið er þó víst að þetta hefur verið mikil upplifun fyrir leikhúsgesti og kvöldið verður lengi í þeirra minnum haft. Gestir virðast hafa verið hæstánægðir með sýninguna en henni lauk með standandi lófaklappi og fagnaðarlátum. Á meðal gesta voru Lilja Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Eliza Reid, Theodór Júlíusson, Ólafur Egill Egilsson, Helga Braga Jónsdóttir og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Hér að neðan má sjá myndir frá frumsýningarkvöldinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Eliza Reid.Dagný Skúladóttir Guðrún Stefánsdóttir, Theodór Júlíusson, Kristján Þórður Hrafnsson og Melkorka Tekla Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Margrét Helga Skúladóttir og Baldvin Þór Bergsson.Dagný Skúladóttir Erna Ómarsdóttir, Halla Harðardóttir og Berglind Rán Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Ólafur Egill Egilsson með börnum sínum Ragnheiði Eyju og Agli.Dagný Skúladóttir Helga Braga Jónsdóttir og Ólafur Ásgeirsson ásamt vinum.Dagný Skúladóttir Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Friðrik Friðriksson og Þorsteinn Helgi Guðbjörnsson.Dagný Skúladóttir Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og Fanney Sizemore.Dagný Skúladóttir Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Gunnar Hansson og Hiroko Ara.Dagný Skúladóttir Brynhildur Guðjónsdóttir og Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson.Dagný Skúladóttir Unnsteinn Manuel Stefánsson og Einar Tómasson.Dagný Skúladóttir Nína Richter og Kristján Hrannar.Dagný Skúladóttir Andrea Karelsdóttir, Ari Freyr Ísfeld Óskarsson og Vigdís Perla Maack.Dagný Skúladóttir Melkorka Davíðsdóttir Pitt og Guðrún Edda Þórhannesdóttir.Dagný Skúladóttir Samkvæmislífið Leikhús Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Í tilkynningu frá Borgarleikhúsinu kemur fram að ljós í sal hafi kviknað og slokknað aftur á örskotsstundu nokkrum sinnum í röð. Ljós á sviðinu byrjuðu svo eitt af öðru að blikka undarlega. Leikararnir héldu áfram eins og ekkert hefði í skorist en eftir skamma stund kom sýningarstjóri fram á svið og tjáði áhorfendum að um tæknibilun væri að ræða og stöðva þyrfti sýninguna. Gestir biðu þá í forsal leikhússins á meðan bilanagreining og viðgerð fór fram. Sögðu tæknimenn hússins að slík bilun hefði aldrei átt sér stað áður og væri afar einkennileg. Mikil upplifun fyrir frumsýningargesti Ekki er víst hvort bilunin hafi verið af eðlilegum orsökum eða hvort sambland af leikhúsálögum Macbeth, sem ekki má nefna í leikhúsi samkvæmt gamalli hefð, og föstudeginum þrettánda hafi einfaldlega verið of mikið fyrir örlaganornirnar. Svo mikið er þó víst að þetta hefur verið mikil upplifun fyrir leikhúsgesti og kvöldið verður lengi í þeirra minnum haft. Gestir virðast hafa verið hæstánægðir með sýninguna en henni lauk með standandi lófaklappi og fagnaðarlátum. Á meðal gesta voru Lilja Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir, Eliza Reid, Theodór Júlíusson, Ólafur Egill Egilsson, Helga Braga Jónsdóttir og Unnsteinn Manuel Stefánsson. Hér að neðan má sjá myndir frá frumsýningarkvöldinu. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, Brynhildur Guðjónsdóttir og Eliza Reid.Dagný Skúladóttir Guðrún Stefánsdóttir, Theodór Júlíusson, Kristján Þórður Hrafnsson og Melkorka Tekla Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Margrét Helga Skúladóttir og Baldvin Þór Bergsson.Dagný Skúladóttir Erna Ómarsdóttir, Halla Harðardóttir og Berglind Rán Ólafsdóttir.Dagný Skúladóttir Ólafur Egill Egilsson með börnum sínum Ragnheiði Eyju og Agli.Dagný Skúladóttir Helga Braga Jónsdóttir og Ólafur Ásgeirsson ásamt vinum.Dagný Skúladóttir Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Friðrik Friðriksson og Þorsteinn Helgi Guðbjörnsson.Dagný Skúladóttir Bryndís Ósk Þ. Ingvarsdóttir og Fanney Sizemore.Dagný Skúladóttir Álfrún Helga Örnólfsdóttir, Gunnar Hansson og Hiroko Ara.Dagný Skúladóttir Brynhildur Guðjónsdóttir og Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson.Dagný Skúladóttir Unnsteinn Manuel Stefánsson og Einar Tómasson.Dagný Skúladóttir Nína Richter og Kristján Hrannar.Dagný Skúladóttir Andrea Karelsdóttir, Ari Freyr Ísfeld Óskarsson og Vigdís Perla Maack.Dagný Skúladóttir Melkorka Davíðsdóttir Pitt og Guðrún Edda Þórhannesdóttir.Dagný Skúladóttir
Samkvæmislífið Leikhús Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira