Sjáðu hvernig táningurinn kláraði Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2023 14:30 Gavi fagnar hér titlinum með félögum sínum í Barcelona liðinu. Getty/Yasser Bakhsh Hinn átján ára gamli Pablo Martín Páez Gavira, eða Gavi eins og hann er oftast kallaður, átti sannkallaðan stórleik þegar Barcelona vann í gær sinn fyrsta titil undir stjórn Xavi. Barcelona þurfti vítakeppni til að komast í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins en það var enginn vafi á því hvort liðið var betri í honum. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Gavi, sem er fæddur í ágúst 2004, skoraði fyrsta mark Barcelona í 3-1 sigri og lagði síðan upp hin tvö mörkin fyrir þá Robert Lewandowski og Pedri. Gavi er á sínu öðru tímabili með aðalliði Barcelona en hann fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Ronald Koeman í ágúst 2021. Gavi var strax líkt við Xavi og hann hefur líka orðið fastamaður í Barca liðinu eftir að Xavi tók við af Koeman. Það var því kannski við hæfi að það skulu einmitt hafa verið Gavi sem öðrum fremur stuðlaði að því að Barcelona vann fyrsta titilinn undir stjórn Xavi í gær. Í fyrsta markinu sýndi Gavi mikla yfirvegun fyrir framan Thibaut Courtois í marki Real Madrid eftir að hafa fengið flotta sendingu frá Lewandowski. Gavi þakkaði fyrir þá sendingu með því að spila Lewandowski frían fyrir opnu marki og Pólverjinn skoraði auðveldlega. Svipaða sögu var að segja í þriðja markinu en þá sendi Pedri boltann í autt markið eftir frábæran undirbúning Gavi. Það má sjá öll þessi þrjú mörk hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Spænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Barcelona þurfti vítakeppni til að komast í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins en það var enginn vafi á því hvort liðið var betri í honum. View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona) Gavi, sem er fæddur í ágúst 2004, skoraði fyrsta mark Barcelona í 3-1 sigri og lagði síðan upp hin tvö mörkin fyrir þá Robert Lewandowski og Pedri. Gavi er á sínu öðru tímabili með aðalliði Barcelona en hann fékk sitt fyrsta tækifæri undir stjórn Ronald Koeman í ágúst 2021. Gavi var strax líkt við Xavi og hann hefur líka orðið fastamaður í Barca liðinu eftir að Xavi tók við af Koeman. Það var því kannski við hæfi að það skulu einmitt hafa verið Gavi sem öðrum fremur stuðlaði að því að Barcelona vann fyrsta titilinn undir stjórn Xavi í gær. Í fyrsta markinu sýndi Gavi mikla yfirvegun fyrir framan Thibaut Courtois í marki Real Madrid eftir að hafa fengið flotta sendingu frá Lewandowski. Gavi þakkaði fyrir þá sendingu með því að spila Lewandowski frían fyrir opnu marki og Pólverjinn skoraði auðveldlega. Svipaða sögu var að segja í þriðja markinu en þá sendi Pedri boltann í autt markið eftir frábæran undirbúning Gavi. Það má sjá öll þessi þrjú mörk hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Sportbladet (@sportbladet) View this post on Instagram A post shared by FC Barcelona (@fcbarcelona)
Spænski boltinn Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira