Í Ljósleiðaradeildinni er keppt í fyrstu persónu skotleiknum Counter-Strike: Global Offensive. Útsendingin hefst 19.15 og stendur yfir til 22.30 þar sem það eru eins og áður sagði þrír leikir í beinni útsendingu. Þeir eru:
- Lava vs. Breiðablik
- Þór vs. Atlantic
- FH vs. Viðstöðu
Viðureignir kvöldsins má sjá hér að neðan.