„Hér þarf ég ekki að binda mig við skipsmastur í óveðri“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. janúar 2023 17:30 Bjarni Sigurbjörnsson Jenný Sigurgeirsdóttir Fjölmenni var á opnun Bjarna Sigurbjörnssonar í Portfolio galleri síðustu helgi. Bjarni flutti úr bæjarlífinu vestur á Hellissand um mitt ár 2022 og hefur verið að reisa sér virki listarinnar ásamt spúsu sinni Ragnheiði Guðmundsdóttur. Þeim fannst við hæfi, verandi í jaðri náttúruhallarinnar Snæfellsjökuls, að skíra húsið Himinbjörg, eftir dvalarstað Heimdallar. Snorri Ásmundsson, Skúli Gunnlaugsson, Helgi Þorgils Friðjónsson Jenný Sigurgeirsdóttir „Sýningin ber nafnið Tóra og er tvískipt, annarsvegar er veðurhamur Bjarna hugleikin. Einskonar holdbirting andrúmsins, birtuspil ljóss og skugga sem brotnar þegar síbreytileg veðurorkan rekst á bein og skinn jarðar og sjór og himinn hverfast saman í ólgandi skinn hjúp eða skiljast að í hárfínni lita skerpu. Úr verður líkamning veðurs og lands.Hinsvegar eru verk sem tengjast erótískum blæbrigðum holdsins varpað fram með munaðarfullum efnistökum og djarfri litbeitingu,“ segir í tilkynningu um sýninguna. Gísli Gíslason, Elísabet Snorradóttir, Jóhanna BjörnsdóttirJenný Sigurgeirsdóttir Þegar Bjarni er inntur eftri því hvernig fari um hann á Hellisandi segir hann: „Hér þarf ég ekki að binda mig við skipsmastur í óveðri eins og Turner forðum til að fá beina reynslu af veðurofsa, því kraftur náttúrunnar hér er svo firna sterkur og allt um liggjandi, lifandi hold sem við lesum, lifum og hrærumst í.“ Jón Óskar, Þórarinn Sigurbergsson, Inga Elín KristinsdóttirJenný Sigurgeirsdóttir Sýningin Tóra er opin fim til sun og stendur til 29 janúar í Portfolio gallerí við Hverfisgötu 71. Jenný Sigurgeirsdóttir Myndlist Samkvæmislífið Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira
Þeim fannst við hæfi, verandi í jaðri náttúruhallarinnar Snæfellsjökuls, að skíra húsið Himinbjörg, eftir dvalarstað Heimdallar. Snorri Ásmundsson, Skúli Gunnlaugsson, Helgi Þorgils Friðjónsson Jenný Sigurgeirsdóttir „Sýningin ber nafnið Tóra og er tvískipt, annarsvegar er veðurhamur Bjarna hugleikin. Einskonar holdbirting andrúmsins, birtuspil ljóss og skugga sem brotnar þegar síbreytileg veðurorkan rekst á bein og skinn jarðar og sjór og himinn hverfast saman í ólgandi skinn hjúp eða skiljast að í hárfínni lita skerpu. Úr verður líkamning veðurs og lands.Hinsvegar eru verk sem tengjast erótískum blæbrigðum holdsins varpað fram með munaðarfullum efnistökum og djarfri litbeitingu,“ segir í tilkynningu um sýninguna. Gísli Gíslason, Elísabet Snorradóttir, Jóhanna BjörnsdóttirJenný Sigurgeirsdóttir Þegar Bjarni er inntur eftri því hvernig fari um hann á Hellisandi segir hann: „Hér þarf ég ekki að binda mig við skipsmastur í óveðri eins og Turner forðum til að fá beina reynslu af veðurofsa, því kraftur náttúrunnar hér er svo firna sterkur og allt um liggjandi, lifandi hold sem við lesum, lifum og hrærumst í.“ Jón Óskar, Þórarinn Sigurbergsson, Inga Elín KristinsdóttirJenný Sigurgeirsdóttir Sýningin Tóra er opin fim til sun og stendur til 29 janúar í Portfolio gallerí við Hverfisgötu 71. Jenný Sigurgeirsdóttir
Myndlist Samkvæmislífið Mest lesið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Lífið Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Tónlist Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Menning Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Fleiri fréttir Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Sjá meira