„Hér þarf ég ekki að binda mig við skipsmastur í óveðri“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. janúar 2023 17:30 Bjarni Sigurbjörnsson Jenný Sigurgeirsdóttir Fjölmenni var á opnun Bjarna Sigurbjörnssonar í Portfolio galleri síðustu helgi. Bjarni flutti úr bæjarlífinu vestur á Hellissand um mitt ár 2022 og hefur verið að reisa sér virki listarinnar ásamt spúsu sinni Ragnheiði Guðmundsdóttur. Þeim fannst við hæfi, verandi í jaðri náttúruhallarinnar Snæfellsjökuls, að skíra húsið Himinbjörg, eftir dvalarstað Heimdallar. Snorri Ásmundsson, Skúli Gunnlaugsson, Helgi Þorgils Friðjónsson Jenný Sigurgeirsdóttir „Sýningin ber nafnið Tóra og er tvískipt, annarsvegar er veðurhamur Bjarna hugleikin. Einskonar holdbirting andrúmsins, birtuspil ljóss og skugga sem brotnar þegar síbreytileg veðurorkan rekst á bein og skinn jarðar og sjór og himinn hverfast saman í ólgandi skinn hjúp eða skiljast að í hárfínni lita skerpu. Úr verður líkamning veðurs og lands.Hinsvegar eru verk sem tengjast erótískum blæbrigðum holdsins varpað fram með munaðarfullum efnistökum og djarfri litbeitingu,“ segir í tilkynningu um sýninguna. Gísli Gíslason, Elísabet Snorradóttir, Jóhanna BjörnsdóttirJenný Sigurgeirsdóttir Þegar Bjarni er inntur eftri því hvernig fari um hann á Hellisandi segir hann: „Hér þarf ég ekki að binda mig við skipsmastur í óveðri eins og Turner forðum til að fá beina reynslu af veðurofsa, því kraftur náttúrunnar hér er svo firna sterkur og allt um liggjandi, lifandi hold sem við lesum, lifum og hrærumst í.“ Jón Óskar, Þórarinn Sigurbergsson, Inga Elín KristinsdóttirJenný Sigurgeirsdóttir Sýningin Tóra er opin fim til sun og stendur til 29 janúar í Portfolio gallerí við Hverfisgötu 71. Jenný Sigurgeirsdóttir Myndlist Samkvæmislífið Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Þeim fannst við hæfi, verandi í jaðri náttúruhallarinnar Snæfellsjökuls, að skíra húsið Himinbjörg, eftir dvalarstað Heimdallar. Snorri Ásmundsson, Skúli Gunnlaugsson, Helgi Þorgils Friðjónsson Jenný Sigurgeirsdóttir „Sýningin ber nafnið Tóra og er tvískipt, annarsvegar er veðurhamur Bjarna hugleikin. Einskonar holdbirting andrúmsins, birtuspil ljóss og skugga sem brotnar þegar síbreytileg veðurorkan rekst á bein og skinn jarðar og sjór og himinn hverfast saman í ólgandi skinn hjúp eða skiljast að í hárfínni lita skerpu. Úr verður líkamning veðurs og lands.Hinsvegar eru verk sem tengjast erótískum blæbrigðum holdsins varpað fram með munaðarfullum efnistökum og djarfri litbeitingu,“ segir í tilkynningu um sýninguna. Gísli Gíslason, Elísabet Snorradóttir, Jóhanna BjörnsdóttirJenný Sigurgeirsdóttir Þegar Bjarni er inntur eftri því hvernig fari um hann á Hellisandi segir hann: „Hér þarf ég ekki að binda mig við skipsmastur í óveðri eins og Turner forðum til að fá beina reynslu af veðurofsa, því kraftur náttúrunnar hér er svo firna sterkur og allt um liggjandi, lifandi hold sem við lesum, lifum og hrærumst í.“ Jón Óskar, Þórarinn Sigurbergsson, Inga Elín KristinsdóttirJenný Sigurgeirsdóttir Sýningin Tóra er opin fim til sun og stendur til 29 janúar í Portfolio gallerí við Hverfisgötu 71. Jenný Sigurgeirsdóttir
Myndlist Samkvæmislífið Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira