Gagnrýndi kaupstefnu Manchester United Atli Arason skrifar 8. janúar 2023 10:31 Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Getty images Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, gagnrýndi harðlega þá félagaskipta stefnu sem félagið viðhélt fyrir komu hans til United síðasta sumar. „Það var enginn liðsandi,“ sagði Ten Hag við hollenska miðilinn Voetbal. „Dýnamíkin í hópnum var enginn og andlegur styrkur lítill. Ég sá það þegar ég stóð utan félagsins og líka fyrstu vikuna mína hjá félaginu.“ Undir stjórn Ten Hag hefur United fengið til sín fimm leikmenn, þá Tyrell Malacia, Lisandro Martinez, Casemiro, Antony og Christian Eriksen. Hollenski knattspyrnustjórinn gagnrýndi þá kaupstefnu sem var hjá félaginu áður en hann kom. „Félagið hefur keypt ótrúlegan fjölda af leikmönnum síðustu ár sem hafa hreinlega ekki verið nógu góðir. Flest félagaskipti voru meðalmennska og hjá United er meðalmennska ekki nægilega gott. Treyja liðsins vegur þungt,“ sagði Ten Hag áður en hann bætti við. „Malacia, Martinez, Casemiro og Antony eru allir stríðsmenn á meðan Eriksen er tæknilegur sigurvegari með frábæran persónuleika. Við viljum bara það besta. Allir leikmenn sem koma til Manchester United verða að vera í hæsta gæðaflokki,“ Manchester United missti af Cody Gakpo sem fór til Liverpool um síðustu mánaðamót en United er talið vera í leit af nýjum framherja á félagaskiptamarkaðinum eftir að Cristiano Ronaldo var rekinn frá félaginu í síðasta mánuði. „Aðeins alvöru persónuleikar, sem geta sýnt góðar frammistöðu undir pressu, mega spila hér. Það er þess vegna sem koma Casemiro var svo mikilvæg, ásamt Raphael Varane. Nú höfum við leikmenn sem eru vanir því að vinna bikara,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Erik ten Hag said Manchester United have spent too much money on 'average' players in recent years 😮 pic.twitter.com/OFqmHOGnzj— ESPN FC (@ESPNFC) January 7, 2023 Enski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Sjá meira
„Það var enginn liðsandi,“ sagði Ten Hag við hollenska miðilinn Voetbal. „Dýnamíkin í hópnum var enginn og andlegur styrkur lítill. Ég sá það þegar ég stóð utan félagsins og líka fyrstu vikuna mína hjá félaginu.“ Undir stjórn Ten Hag hefur United fengið til sín fimm leikmenn, þá Tyrell Malacia, Lisandro Martinez, Casemiro, Antony og Christian Eriksen. Hollenski knattspyrnustjórinn gagnrýndi þá kaupstefnu sem var hjá félaginu áður en hann kom. „Félagið hefur keypt ótrúlegan fjölda af leikmönnum síðustu ár sem hafa hreinlega ekki verið nógu góðir. Flest félagaskipti voru meðalmennska og hjá United er meðalmennska ekki nægilega gott. Treyja liðsins vegur þungt,“ sagði Ten Hag áður en hann bætti við. „Malacia, Martinez, Casemiro og Antony eru allir stríðsmenn á meðan Eriksen er tæknilegur sigurvegari með frábæran persónuleika. Við viljum bara það besta. Allir leikmenn sem koma til Manchester United verða að vera í hæsta gæðaflokki,“ Manchester United missti af Cody Gakpo sem fór til Liverpool um síðustu mánaðamót en United er talið vera í leit af nýjum framherja á félagaskiptamarkaðinum eftir að Cristiano Ronaldo var rekinn frá félaginu í síðasta mánuði. „Aðeins alvöru persónuleikar, sem geta sýnt góðar frammistöðu undir pressu, mega spila hér. Það er þess vegna sem koma Casemiro var svo mikilvæg, ásamt Raphael Varane. Nú höfum við leikmenn sem eru vanir því að vinna bikara,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United. Erik ten Hag said Manchester United have spent too much money on 'average' players in recent years 😮 pic.twitter.com/OFqmHOGnzj— ESPN FC (@ESPNFC) January 7, 2023
Enski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Sjá meira