Nýársspá Siggu Kling - Meyjan Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Meyjan mín, þetta blessaða ár byrjar þannig að þú ættir að finna út leiðir til þess að hvíla þig eins mikið og þú getur, eða að skoppa út úr orkunni sem þú ert í og að fara í ferðalag. Annaðhvort af þessu mun efla þig og gefa þér meiri kraft fyrir þetta ár. Þú þarft líka að sjá að lífið heldur áfram, þó þú gerir ekki allt og alla hluti. Þú ert skreytt með andlegu tölunni sjö sem siglir að mestu með þér út þetta ár og hún er tala ljóss og sterkara lífs. Hún gefur þér líka tækifæri á að þróa hæfileika þína sem þú hefur jafnvel ekkert verið að skoða. Hún er líka svo mikilvæg í sambandi við hið andlega eins og að leita annarra leiða til þess að láta sér líða vel, skoða hvað Jörðin hefur upp á að bjóða og að prófa eitthvað nýtt. Eins og til dæmis að fara „svett“, sækja um í gönguhóp, fara í dáleiðslu eða læra dáleiðslu og skoða góða mentora, einhvern sem er að segja eitthvað nýtt. Eins og til dæmis eru mínir mentorar Abraham og Louise Hay sem breyttu lífi mínu og gera það enn. Ef við skoðum tímabilið þitt fram á vorið, þá sendir orkan þér frið, eflir sjálfstraust þitt og gefur þér kraft. Þú átt betra með að segja nei á réttum stöðum og líka já við því sem þú vilt prófa, ef það er eitthvað nýtt. Við manneskjurnar förum oft á sama frístaðinn hvort sem hann er á Kópaskeri eða á Kanarí, en þar sérðu þá líklega ekkert nýtt. Það verður erfitt fyrir þá sem ætla að stjórna þér á þessu ári því hjúpur þinn styrkist til muna og sumarið verður yndislegt. Ágúst, september og október eru komnir til að kalla þig til mikilvægra starfa. Þarna ertu að fara að gera eitthvað sem skiptir ekki bara þig máli, heldur snertir líka marga aðra. Þú nærð að afvopna baktal og hæðni með því að hlusta ekki í eina mínútu á slíkt. Þú finnur að lífs neisti þinn verður sterkari og þú fyllist trú á lífið. Ef þú berð það undir brjósti að vilja hanna, taka myndir eða að gera eitthvað listrænt, þá er þetta árið þar sem allt tengist því sem blómstrar. Ef þú ætlar í nýtt nám eða vinnu, skaltu spyrja þig: Gerir þetta mig hamingjusama? Og ef fyrsta hugsun er nei, þá þýðir hún nákvæmlega það, þú ert nefnilega mátturinn og dýrðin. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Annaðhvort af þessu mun efla þig og gefa þér meiri kraft fyrir þetta ár. Þú þarft líka að sjá að lífið heldur áfram, þó þú gerir ekki allt og alla hluti. Þú ert skreytt með andlegu tölunni sjö sem siglir að mestu með þér út þetta ár og hún er tala ljóss og sterkara lífs. Hún gefur þér líka tækifæri á að þróa hæfileika þína sem þú hefur jafnvel ekkert verið að skoða. Hún er líka svo mikilvæg í sambandi við hið andlega eins og að leita annarra leiða til þess að láta sér líða vel, skoða hvað Jörðin hefur upp á að bjóða og að prófa eitthvað nýtt. Eins og til dæmis að fara „svett“, sækja um í gönguhóp, fara í dáleiðslu eða læra dáleiðslu og skoða góða mentora, einhvern sem er að segja eitthvað nýtt. Eins og til dæmis eru mínir mentorar Abraham og Louise Hay sem breyttu lífi mínu og gera það enn. Ef við skoðum tímabilið þitt fram á vorið, þá sendir orkan þér frið, eflir sjálfstraust þitt og gefur þér kraft. Þú átt betra með að segja nei á réttum stöðum og líka já við því sem þú vilt prófa, ef það er eitthvað nýtt. Við manneskjurnar förum oft á sama frístaðinn hvort sem hann er á Kópaskeri eða á Kanarí, en þar sérðu þá líklega ekkert nýtt. Það verður erfitt fyrir þá sem ætla að stjórna þér á þessu ári því hjúpur þinn styrkist til muna og sumarið verður yndislegt. Ágúst, september og október eru komnir til að kalla þig til mikilvægra starfa. Þarna ertu að fara að gera eitthvað sem skiptir ekki bara þig máli, heldur snertir líka marga aðra. Þú nærð að afvopna baktal og hæðni með því að hlusta ekki í eina mínútu á slíkt. Þú finnur að lífs neisti þinn verður sterkari og þú fyllist trú á lífið. Ef þú berð það undir brjósti að vilja hanna, taka myndir eða að gera eitthvað listrænt, þá er þetta árið þar sem allt tengist því sem blómstrar. Ef þú ætlar í nýtt nám eða vinnu, skaltu spyrja þig: Gerir þetta mig hamingjusama? Og ef fyrsta hugsun er nei, þá þýðir hún nákvæmlega það, þú ert nefnilega mátturinn og dýrðin. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“