Umdeildur leigusali selur fjögur hundruð fermetra höll á Arnarnesinu Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 6. janúar 2023 09:32 Þessi glæsilega höll á Arnarnesi er nú til sölu fyrir rétt verð. Við Haukanes í Garðabæ stendur sannkölluð höll sem nú er til sölu fyrir rétt verð. Um er að ræða hvorki meira né minna en fjögur hundruð fermetra einbýli með einstöku sjávarútsýni yfir Arnarnesvog. Húsið var byggt árið 1964 en hefur verið bæði stækkað og endurnýjað að miklu leyti. Breytingar á húsinu voru hannaðar af Helga Hjálmarssyni arkítekt og Rut Káradóttur innanhúshönnuði. Við breytingarnar var lögð áhersla á að varðveita upprunalegan byggingarstíl að utan og í stofum hússins. Þá var jafnframt lögð áhersla á einfaldleika og endingargóð efni sem þola mikla umgengi. Húsið skiptist í fjögur aðalrými; sameiginlegt rými, hjónasvítu, herbergjaálmu og tómstundarherbergi/bílskúr. Í sameiginlega rýminu er að finna eldhús, borðstofu, neðri stofu, efri stofu, gestasalerni og aðal anddyri hússins. Sextíu fermetra lúxus hjónasvíta Hjónasvítan er hvorki meira né minna en sextíu fermetrar. Innan af henni er sjónvarpsherbergi, svefnherbergi, fataherbergi og baðherbergi þar sem útgengt er að heitum potti. Frá pottinum er stutt að fara niður í fjöru þar sem hægt er að skella sér í sjósund. Sérinngangur er að herbergjaálmunni en þar eru fjögur svefnherbergi og rúmgott baðherbergi. Eignin stendur á 1800 fermetra lóð með óskertu sjávarútsýni sem og útsýni til Snæfellsjökuls. Óskað er eftir tilboði í húsið en fasteignamat er 208 milljónir. Eigandi hússins er Stefán Kjærnested. Stefán var áberandi í fjölmiðlum fyrir nokkrum árum þegar í ljós kom að hann leigði út iðnaðarhúsnæði til einstaklinga sem áttu erfitt með að fóta sig á leigumarkaði. Þar bjuggu meðal annars fíklar og einstaklingar á sakaskrá. Fjallað var um málið í þáttunum Brestir á sínum tíma. DV fjallaði árið 2017 um útleigu Stefáns og föður hans á herbergjum til verkamanna og fólks sem minna má sín. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Þetta glæsilega hús stendur við Haukanes á Arnarnesi í Garðabæ. Við hönnun hússins var lögð áhersla á að varðveita upprunalegan byggingarstíl að utan og í stofum hússins. Þá var jafnframt lögð áhersla á einfaldleika og endingargóð efni sem þola mikla umgengi. Í sameiginlegu rými hússins eru eldhús, borðstofa, tvær stofur, gestasalerni, þvottahús og aðal anddyri hússins. Notalegur arinn í sameiginlegu rými hússins. Óskert sjávarútsýni. Út hjónasvítunni er útgengt að heitum potti. Þaðan er stutt að rölta niður að fjöru og skella sér í sjósund. Húsið er sérstaklega vel staðsett. Hús og heimili Garðabær Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Húsið var byggt árið 1964 en hefur verið bæði stækkað og endurnýjað að miklu leyti. Breytingar á húsinu voru hannaðar af Helga Hjálmarssyni arkítekt og Rut Káradóttur innanhúshönnuði. Við breytingarnar var lögð áhersla á að varðveita upprunalegan byggingarstíl að utan og í stofum hússins. Þá var jafnframt lögð áhersla á einfaldleika og endingargóð efni sem þola mikla umgengi. Húsið skiptist í fjögur aðalrými; sameiginlegt rými, hjónasvítu, herbergjaálmu og tómstundarherbergi/bílskúr. Í sameiginlega rýminu er að finna eldhús, borðstofu, neðri stofu, efri stofu, gestasalerni og aðal anddyri hússins. Sextíu fermetra lúxus hjónasvíta Hjónasvítan er hvorki meira né minna en sextíu fermetrar. Innan af henni er sjónvarpsherbergi, svefnherbergi, fataherbergi og baðherbergi þar sem útgengt er að heitum potti. Frá pottinum er stutt að fara niður í fjöru þar sem hægt er að skella sér í sjósund. Sérinngangur er að herbergjaálmunni en þar eru fjögur svefnherbergi og rúmgott baðherbergi. Eignin stendur á 1800 fermetra lóð með óskertu sjávarútsýni sem og útsýni til Snæfellsjökuls. Óskað er eftir tilboði í húsið en fasteignamat er 208 milljónir. Eigandi hússins er Stefán Kjærnested. Stefán var áberandi í fjölmiðlum fyrir nokkrum árum þegar í ljós kom að hann leigði út iðnaðarhúsnæði til einstaklinga sem áttu erfitt með að fóta sig á leigumarkaði. Þar bjuggu meðal annars fíklar og einstaklingar á sakaskrá. Fjallað var um málið í þáttunum Brestir á sínum tíma. DV fjallaði árið 2017 um útleigu Stefáns og föður hans á herbergjum til verkamanna og fólks sem minna má sín. Hér að neðan má sjá myndir af húsinu en nánari upplýsingar um eignina er hægt að finna á fasteignavef Vísis. Þetta glæsilega hús stendur við Haukanes á Arnarnesi í Garðabæ. Við hönnun hússins var lögð áhersla á að varðveita upprunalegan byggingarstíl að utan og í stofum hússins. Þá var jafnframt lögð áhersla á einfaldleika og endingargóð efni sem þola mikla umgengi. Í sameiginlegu rými hússins eru eldhús, borðstofa, tvær stofur, gestasalerni, þvottahús og aðal anddyri hússins. Notalegur arinn í sameiginlegu rými hússins. Óskert sjávarútsýni. Út hjónasvítunni er útgengt að heitum potti. Þaðan er stutt að rölta niður að fjöru og skella sér í sjósund. Húsið er sérstaklega vel staðsett.
Hús og heimili Garðabær Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið