Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Steingeitin mín, þetta ár færir þér margblessuð tækifæri. Þú munt strax sjá að eitt og eitt er að detta inn. Taktu meiri áhættu því það er ekki hægt að segja að þú sért í raun neinn áhættufíkill. Þú skalt skoða það vel að karma verður þér hliðhollt. Þú færð eldsnöggtupp í hendurnar verkfæri til þess að leysa vandamálin sem þér finnst blasa við þér. Þegar febrúar heilsar þá er komin ákvörðun um hvað eða hverju þú vilt sleppa úr lífsmynstri þínu á þessu ári. Þú átt eftir að krefja sjálfa þig um aga og það ætti ekki að koma þér á óvart að þú hefur hann, láttu bara vaða. Kærleikur og ást endurnýjast sem tengist yfir í fortíðina. Og þetta er líka tíminn sem þér líður vel, og það er í raun það eina sem að allir óska sér, það er bara vellíðan. Þú verður með hreinskilnara móti, en það gæti verið heppilegt að bíta bara í tunguna á sér og að segja sem minnst, nema það sé algjörlega nauðsynlegt. Bíddu líka eftir því að þú sért beðin um álit, hvort sem það tengist vinnunni, vináttunni eða ástinni. Mars, apríl og maí eru rísandi mánuðir á þessu ári. Og þó að þér finnist ekki allt vera fullkomið, þá er hægt að segja það með sanni að þú sért á verulegri uppleið í lífinu. Byrjun sumars leggur fyrir þig erfiða krossgátu og uppgjör. Þú færð jafnvel verkefni sem eru erfið og illleysanleg, eða svo virðist vera. Þú þarft að fara eftir þínu innsæi þarna og ekki láta neinn stjórna þér, því í eðli þínu ertu hershöfðingi. Bestur í að stjórna, skipuleggja og að tímasetja. Þetta verður stórgott sumar þegar að líða tekur á, tilhlökkun, góðvild og ferðalög eru í umhverfi þínu og þar sem þetta er ár kanínunnar í kínverskri stjörnuspeki. En hún kemur með yin, eða jákvæða aflið og hún tengist vatninu og velvild. Þú átt eftir að láta þig fljóta og að gera margt svo miklu öðruvísi en þú hefur gert áður. Ef þú ert að spá í ástina þá er eins og þú gefir nýjum týpum færi á að komast nær hjarta þínu, það verður í þér mikill leikur, svo leyfðu þér það bara, því að þú ræður þínum tilfinningum. Það verður mikil vinna hjá þér þegar að líða tekur á haustið og veturinn og það kæmi mér ekki á óvart að þú munir breyta um nám, vinnu eða eitthvað enn merkilegra. Þetta ár er ár sigurvegarans í Steingeitinni, svo ef þú ætlar á toppinn skaltu vera á tánum. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Þú skalt skoða það vel að karma verður þér hliðhollt. Þú færð eldsnöggtupp í hendurnar verkfæri til þess að leysa vandamálin sem þér finnst blasa við þér. Þegar febrúar heilsar þá er komin ákvörðun um hvað eða hverju þú vilt sleppa úr lífsmynstri þínu á þessu ári. Þú átt eftir að krefja sjálfa þig um aga og það ætti ekki að koma þér á óvart að þú hefur hann, láttu bara vaða. Kærleikur og ást endurnýjast sem tengist yfir í fortíðina. Og þetta er líka tíminn sem þér líður vel, og það er í raun það eina sem að allir óska sér, það er bara vellíðan. Þú verður með hreinskilnara móti, en það gæti verið heppilegt að bíta bara í tunguna á sér og að segja sem minnst, nema það sé algjörlega nauðsynlegt. Bíddu líka eftir því að þú sért beðin um álit, hvort sem það tengist vinnunni, vináttunni eða ástinni. Mars, apríl og maí eru rísandi mánuðir á þessu ári. Og þó að þér finnist ekki allt vera fullkomið, þá er hægt að segja það með sanni að þú sért á verulegri uppleið í lífinu. Byrjun sumars leggur fyrir þig erfiða krossgátu og uppgjör. Þú færð jafnvel verkefni sem eru erfið og illleysanleg, eða svo virðist vera. Þú þarft að fara eftir þínu innsæi þarna og ekki láta neinn stjórna þér, því í eðli þínu ertu hershöfðingi. Bestur í að stjórna, skipuleggja og að tímasetja. Þetta verður stórgott sumar þegar að líða tekur á, tilhlökkun, góðvild og ferðalög eru í umhverfi þínu og þar sem þetta er ár kanínunnar í kínverskri stjörnuspeki. En hún kemur með yin, eða jákvæða aflið og hún tengist vatninu og velvild. Þú átt eftir að láta þig fljóta og að gera margt svo miklu öðruvísi en þú hefur gert áður. Ef þú ert að spá í ástina þá er eins og þú gefir nýjum týpum færi á að komast nær hjarta þínu, það verður í þér mikill leikur, svo leyfðu þér það bara, því að þú ræður þínum tilfinningum. Það verður mikil vinna hjá þér þegar að líða tekur á haustið og veturinn og það kæmi mér ekki á óvart að þú munir breyta um nám, vinnu eða eitthvað enn merkilegra. Þetta ár er ár sigurvegarans í Steingeitinni, svo ef þú ætlar á toppinn skaltu vera á tánum. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“