Van Dijk líklega frá í nokkrar vikur Smári Jökull Jónsson skrifar 4. janúar 2023 18:30 Van Dijk var tekinn af velli í tapi Liverpool gegn Brentford. Vísir/Getty Meiðsli sem Virgil Van Dijk varð fyrir í leik Liverpool og Brentford virðast alvarlegri en talið var í fyrstu. Tölfræðin sýnir að Liverpool sækir mun fleiri stig með Van Dijk en án hans. Van Dijk var tekinn af velli í hálfleik þegar Liverpool tapaði 3-1 fyrir Brentford á mánudagskvöldið og eftir leik sagði Jurgen Klopp þjálfari liðsins að Van Dijk hefði stífnað upp aftan í læri en að meiðslin væru líklega ekki alvarleg. Nú virðist hins vegar sem annað hafi komið á daginn. Fjölmiðlar ytra greina frá því að Van Dijk gæti verið frá keppni í nokkrar vikur sem yrði áfall fyrir liðið frá Bítlaborginni. Virgil van Dijk hamstring injury worse than expected. 31yo had initial consultation & now due to see specialist today to discover extent + timeline. That will determine if out for considerable period / better news. W/ @JamesPearceLFC @TheAthleticFC #LFC https://t.co/3r5FlrxFGt— David Ornstein (@David_Ornstein) January 4, 2023 Van Dijk er af mörkum talinn einn af betri varnarmönnum í heimi en hann hefur þó verið mistækur hingað til á tímabilinu og verið töluvert frá sínu besta. „Ég veit að ég hefði getað gert betur í upphafi tímabilsins, ég er ekkert barnalegur hvað það varðar. Ég veit alveg hvenær ég geri mistök,“ sagði Van Dijk í viðtali við The Athletic. Varnarleikur Liverpool hefur alls ekki verið nógu góður á tímabilinu en í þeim leikjum sem Van Dijk hefur spilað þá hefur 71 mínúta liðið á milli þeirra marka sem liðið hefur fengið á sig á tímabilinu samanborið við 146 mínútur í fyrra. Síðan Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton árið 2019 þá er vinningshlutfall liðsins 72% með Hollendinginn í liðinu en 57% án hans. Það er því ljóst að Jurgen Klopp þarf að setjast niður og finna einhverjar lausnir fyrir framhaldið. Enski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Van Dijk var tekinn af velli í hálfleik þegar Liverpool tapaði 3-1 fyrir Brentford á mánudagskvöldið og eftir leik sagði Jurgen Klopp þjálfari liðsins að Van Dijk hefði stífnað upp aftan í læri en að meiðslin væru líklega ekki alvarleg. Nú virðist hins vegar sem annað hafi komið á daginn. Fjölmiðlar ytra greina frá því að Van Dijk gæti verið frá keppni í nokkrar vikur sem yrði áfall fyrir liðið frá Bítlaborginni. Virgil van Dijk hamstring injury worse than expected. 31yo had initial consultation & now due to see specialist today to discover extent + timeline. That will determine if out for considerable period / better news. W/ @JamesPearceLFC @TheAthleticFC #LFC https://t.co/3r5FlrxFGt— David Ornstein (@David_Ornstein) January 4, 2023 Van Dijk er af mörkum talinn einn af betri varnarmönnum í heimi en hann hefur þó verið mistækur hingað til á tímabilinu og verið töluvert frá sínu besta. „Ég veit að ég hefði getað gert betur í upphafi tímabilsins, ég er ekkert barnalegur hvað það varðar. Ég veit alveg hvenær ég geri mistök,“ sagði Van Dijk í viðtali við The Athletic. Varnarleikur Liverpool hefur alls ekki verið nógu góður á tímabilinu en í þeim leikjum sem Van Dijk hefur spilað þá hefur 71 mínúta liðið á milli þeirra marka sem liðið hefur fengið á sig á tímabilinu samanborið við 146 mínútur í fyrra. Síðan Van Dijk kom til Liverpool frá Southampton árið 2019 þá er vinningshlutfall liðsins 72% með Hollendinginn í liðinu en 57% án hans. Það er því ljóst að Jurgen Klopp þarf að setjast niður og finna einhverjar lausnir fyrir framhaldið.
Enski boltinn Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Sport Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira