„Allt það besta, versta, skrítnasta og skemmtilegasta í bland við gesti og annað rugl,“ eins og það er orðað á Facebooksíðu GameTíví.
Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Þátturinn er sendur út frá Arena og hefst útsendingin klukkan átta í kvöld.