Mbappé sló við Haaland og öllum hinum á árinu 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 15:01 Kylian Mbappe fagnar 56. og síðasta markinu sínu á árinu 2022 en það skoraði hann fyrir Paris Saint-Germain á Parc des Princes AP/Thibault Camus Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en hann endaði samt langt á eftir Frakkanum Kylian Mbappé þegar tekin voru saman öll mörk leikmanna á árinu. Mbappé endaði sem markahæsti leikmaður ársins 2022 en hann skoraði tíu mörkum meira en næsti maður þegar lögð eru saman mörk með félagsliðum og landsliðum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Mbappé skoraði alls 56 mörk á síðasta almanaksári þar af voru 44 fyrir Paris Saint Germain. Mbappé, sem varð markakóngur heimsmeistaramótsins í Katar með átta mörk í sjö leikjum en hann skoraði alls tólf mörk í þrettán leikjum fyrir franska landsliðið á árinu 2022. Næstu á eftir Mbappé var hinni norski Haaland með 46 mörk. Haaland hefur skorað 27 mörk fyrir Manchester City en hann var einnig með 10 mörk fyrir Borussia Dortmund og níu mörk fyrir norska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Markis Fu tbol (@markisfutbol) Í næstu sætum á eftir voru síðan Pólverjinn Robert Lewandowski hjá Bayern München og Barcelona með 42 mörk, Íraninn Mehdi Taremi hjá Porto með 37 mörk og Frakkinn Christopher Nkunku hjá Leipzig með 37 mörk. Liðsfélagi Mbappé hjá PSG, Lionel Messi, var sá sem gaf flestar stoðsendingar á árinu 2022 eða þrjátíu í 51 leik. Messi fór á kostum með argentínska landsliðinu en hann var með 18 mörk og sex stoðsendingar í fjórtán leikjum með landsliðinu á síðasta ári. Næsti á eftir Messi í stoðsendingum voru Dusan Tadic (28 stoðsendingar), Kevin De Bruyne (27 stoðsendingar), Cody Gakpo (23 stoðsendingar) og Neymar (19 stoðsendingar). Messi deilir síðan sjötta sætinu í markaskorun með 35 mörk eins og þeir Harry Kane og Ricardo Gomes. View this post on Instagram A post shared by Betcris Perú (@betcrisperu) View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg) Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira
Mbappé endaði sem markahæsti leikmaður ársins 2022 en hann skoraði tíu mörkum meira en næsti maður þegar lögð eru saman mörk með félagsliðum og landsliðum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Mbappé skoraði alls 56 mörk á síðasta almanaksári þar af voru 44 fyrir Paris Saint Germain. Mbappé, sem varð markakóngur heimsmeistaramótsins í Katar með átta mörk í sjö leikjum en hann skoraði alls tólf mörk í þrettán leikjum fyrir franska landsliðið á árinu 2022. Næstu á eftir Mbappé var hinni norski Haaland með 46 mörk. Haaland hefur skorað 27 mörk fyrir Manchester City en hann var einnig með 10 mörk fyrir Borussia Dortmund og níu mörk fyrir norska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Markis Fu tbol (@markisfutbol) Í næstu sætum á eftir voru síðan Pólverjinn Robert Lewandowski hjá Bayern München og Barcelona með 42 mörk, Íraninn Mehdi Taremi hjá Porto með 37 mörk og Frakkinn Christopher Nkunku hjá Leipzig með 37 mörk. Liðsfélagi Mbappé hjá PSG, Lionel Messi, var sá sem gaf flestar stoðsendingar á árinu 2022 eða þrjátíu í 51 leik. Messi fór á kostum með argentínska landsliðinu en hann var með 18 mörk og sex stoðsendingar í fjórtán leikjum með landsliðinu á síðasta ári. Næsti á eftir Messi í stoðsendingum voru Dusan Tadic (28 stoðsendingar), Kevin De Bruyne (27 stoðsendingar), Cody Gakpo (23 stoðsendingar) og Neymar (19 stoðsendingar). Messi deilir síðan sjötta sætinu í markaskorun með 35 mörk eins og þeir Harry Kane og Ricardo Gomes. View this post on Instagram A post shared by Betcris Perú (@betcrisperu) View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg)
Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sjá meira