Ljóminn bjargar jólabakstrinum - tvær gómsætar uppskriftir Kjarnavörur 17. nóvember 2023 08:47 Ein ástsælasta hljómsveit landsins, Ríó tríó innprentaði þetta lag í þjóðarsálina árið 1969 þegar þremenningarnir sungu það í auglýsingu. Við jólabaksturinn kemur lagið „Veistu hvað Ljóminn er ljómandi góður..“ nánast undantekningarlaust upp í hugann enda hefur Ljóminn verið ómissandi í jólabakstur landsmanna í áratugi. Ein ástsælasta hljómsveit landsins, Ríó tríó innprentaði þetta lag í þjóðarsálina árið 1969 þegar þremenningarnir sungu það í auglýsingu. Auglýsingin var endurgerð árið 1989 og það var eins og við manninn mælt, lagið fór aftur á flug og Ljóminn líka, enda svo ljómandi góður. Hér eru tvær skotheldar Ljómauppskriftir til að gleðja ástvini með á aðventunni. New York Times súkkulaðibitakökur 2 bollar mínus 2 msk. hveiti 1 1/3 bolli brauðhveiti (má nota venjulegt) 1 ¼ tsk. matarsódi 1 ½ tsk. lyftiduft 1 ½ tsk. gróft salt 1 ¼ bolli Ljóma 1 ¼ bolli ljós púðursykur 1 bolli plús 2 msk. sykur 2 egg 2 tsk. Vanilludropar 560 g dökkir súkkulaðibitar Sjávarsalt eða gróft salt til að strá yfir kökurnar Sigtið hveiti, matarsóda, lyftiduft og salt saman ís kál og leggið til hliðar. Setjið Ljóma og sykur í hrærivélaskál og hrærið sama í um 5 mínútur eða þar til blandan verðu mjúk og kremkennd. Hrærið eggjunum einu og einu saman við og hrærið vel á milli. Bætið vanilludropum út í deigið. Stillið hrærivélina á hægan hraða, bætið þurrefnunum í deigið og hrærið þar til hráefnin hafa blandast saman. Passið að ofhræra ekki deigið. Það ætti að duga að hræra í 5 – 10 sekúndur. Bætið súkkulaðibitunum varlega í deigið. Setjið deigið í plastfilmu og geymið ísskáop í 48 klst. Eða að minnsta kosti 24 klst. Deigið má geyma í allt að 72 klst. þegar á að baka kökurnar er ofninn hitaður í 175. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og mótið kúlur úr deiginu á stærð við golfkúlu. Setjið deigkúlurnar á bökunarplötuna (passið að hafa gott bil á milli því þær renna út) og stráið salti yfir. Bakið kökurnar í 18 – 20 mínútur eða þar til þær eru gylltar á lit en mjúkar. Látið kökurnar kólna á grind í 10 mínútur. Sjónvarpskaka/Drømmekage 375 g Ljóma 375 g sykur 8 egg 475 g hveiti 2 tsk. lyftiduft Fræ úr tveimur vanillustöngum 1.5 dl mjólk 100 g kókosmjöl Ofanbráð ¾ dl vatn 1 ½ tsk. Nescafé 150 g Ljóma 150 g kókosmjöl 300 g púðursykur 75 g síróp Hitið ofninn í 180 C. Hrærið Ljóma og sykur vel saman. Bætið eggjunum, einu í einu saman við og hrærið í deiginu á meðan. Blandið hveiti, lyftidufti og fræjum úr vanillustöngum saman og hrærið í deigið. Hrærið að lokum mjólk og kókosmjöli í deigið. Setjið deigið í bökunarpappírsklætt bökunarform sem er um 25 x 35 cm að stærð. Bakið kökuna í 35 – 40 mínútur. Ofnbráð: Hitið vatnið í potti og leysið Nescacé upp í því. Bætið Ljóma saman við og látið bráðna í blöndunni. Setjið restina af hráefnunum saman við og hrærið vel saman yfir lágum hita. Smyrjið blöndunni yfir kökuna og bakið í 8 mínútur til viðbótar. Matur Jól Uppskriftir Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Sjá meira
Ein ástsælasta hljómsveit landsins, Ríó tríó innprentaði þetta lag í þjóðarsálina árið 1969 þegar þremenningarnir sungu það í auglýsingu. Auglýsingin var endurgerð árið 1989 og það var eins og við manninn mælt, lagið fór aftur á flug og Ljóminn líka, enda svo ljómandi góður. Hér eru tvær skotheldar Ljómauppskriftir til að gleðja ástvini með á aðventunni. New York Times súkkulaðibitakökur 2 bollar mínus 2 msk. hveiti 1 1/3 bolli brauðhveiti (má nota venjulegt) 1 ¼ tsk. matarsódi 1 ½ tsk. lyftiduft 1 ½ tsk. gróft salt 1 ¼ bolli Ljóma 1 ¼ bolli ljós púðursykur 1 bolli plús 2 msk. sykur 2 egg 2 tsk. Vanilludropar 560 g dökkir súkkulaðibitar Sjávarsalt eða gróft salt til að strá yfir kökurnar Sigtið hveiti, matarsóda, lyftiduft og salt saman ís kál og leggið til hliðar. Setjið Ljóma og sykur í hrærivélaskál og hrærið sama í um 5 mínútur eða þar til blandan verðu mjúk og kremkennd. Hrærið eggjunum einu og einu saman við og hrærið vel á milli. Bætið vanilludropum út í deigið. Stillið hrærivélina á hægan hraða, bætið þurrefnunum í deigið og hrærið þar til hráefnin hafa blandast saman. Passið að ofhræra ekki deigið. Það ætti að duga að hræra í 5 – 10 sekúndur. Bætið súkkulaðibitunum varlega í deigið. Setjið deigið í plastfilmu og geymið ísskáop í 48 klst. Eða að minnsta kosti 24 klst. Deigið má geyma í allt að 72 klst. þegar á að baka kökurnar er ofninn hitaður í 175. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og mótið kúlur úr deiginu á stærð við golfkúlu. Setjið deigkúlurnar á bökunarplötuna (passið að hafa gott bil á milli því þær renna út) og stráið salti yfir. Bakið kökurnar í 18 – 20 mínútur eða þar til þær eru gylltar á lit en mjúkar. Látið kökurnar kólna á grind í 10 mínútur. Sjónvarpskaka/Drømmekage 375 g Ljóma 375 g sykur 8 egg 475 g hveiti 2 tsk. lyftiduft Fræ úr tveimur vanillustöngum 1.5 dl mjólk 100 g kókosmjöl Ofanbráð ¾ dl vatn 1 ½ tsk. Nescafé 150 g Ljóma 150 g kókosmjöl 300 g púðursykur 75 g síróp Hitið ofninn í 180 C. Hrærið Ljóma og sykur vel saman. Bætið eggjunum, einu í einu saman við og hrærið í deiginu á meðan. Blandið hveiti, lyftidufti og fræjum úr vanillustöngum saman og hrærið í deigið. Hrærið að lokum mjólk og kókosmjöli í deigið. Setjið deigið í bökunarpappírsklætt bökunarform sem er um 25 x 35 cm að stærð. Bakið kökuna í 35 – 40 mínútur. Ofnbráð: Hitið vatnið í potti og leysið Nescacé upp í því. Bætið Ljóma saman við og látið bráðna í blöndunni. Setjið restina af hráefnunum saman við og hrærið vel saman yfir lágum hita. Smyrjið blöndunni yfir kökuna og bakið í 8 mínútur til viðbótar.
Matur Jól Uppskriftir Mest lesið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Lífið Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Lífið Fleiri fréttir Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Sjá meira