Nýtir pirringinn yfir að hafa misst af HM til að skora meira Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2022 18:01 Það fór í taugarnar á Erling Haaland að þurfa að fylgjast með HM í sjónvarpinu. Tom Flathers/Manchester City FC via Getty Images Norski markahrókurinn Erling Braut Haaland segist nýta pirringinn yfir því að hafa þurft að horfa á HM í Katar í sjónvarpinu sem hvata til að skora fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu. Haaland hefur nú skorað 20 mörk í sínum fyrstu 14 deildarleikjum fyrir Englandsmeistara Manchester City og er þar með aðeins þremur mörkum frá því að jafna markahæstu menn frá seinasta tímabili þegar Heung-Min Son og Mohamed Salah skoruðu 23 mörk hvor. Framherjinn skoraði tvö mörk í 3-1 sigri gegn Leeds í gærkvöldi og er þar með fljótasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora 20 mörk. Eins og áður segir tók það hann aðeins 14 leiki, en Kevin Phillips, sá sem átti metið, gerði það í 21 leik fyrir Sunderland tímabilið 1999-2000. Það var því líklega áhyggjuefni fyrir önnur lið í deildinni þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, sagði að Haaland væri „ekki enn upp á sitt besta.“ „Ég er búinn að sitja heima og vera svolítið reiður yfir því að ég hafi ekki verið að spila á HM,“ sagði Haaland. „Að horfa á aðra leikmenn skora sigurmörk á HM kveikti í mér og pirraði mig aðeins, ásamt því að láta mig vilja gera meira. Ég er hungraðari og tilbúnari en nokkru sinni fyrr.“ Enski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira
Haaland hefur nú skorað 20 mörk í sínum fyrstu 14 deildarleikjum fyrir Englandsmeistara Manchester City og er þar með aðeins þremur mörkum frá því að jafna markahæstu menn frá seinasta tímabili þegar Heung-Min Son og Mohamed Salah skoruðu 23 mörk hvor. Framherjinn skoraði tvö mörk í 3-1 sigri gegn Leeds í gærkvöldi og er þar með fljótasti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til að skora 20 mörk. Eins og áður segir tók það hann aðeins 14 leiki, en Kevin Phillips, sá sem átti metið, gerði það í 21 leik fyrir Sunderland tímabilið 1999-2000. Það var því líklega áhyggjuefni fyrir önnur lið í deildinni þegar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, sagði að Haaland væri „ekki enn upp á sitt besta.“ „Ég er búinn að sitja heima og vera svolítið reiður yfir því að ég hafi ekki verið að spila á HM,“ sagði Haaland. „Að horfa á aðra leikmenn skora sigurmörk á HM kveikti í mér og pirraði mig aðeins, ásamt því að láta mig vilja gera meira. Ég er hungraðari og tilbúnari en nokkru sinni fyrr.“
Enski boltinn Mest lesið Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Í beinni: Leicester City - Manchester United | Stríðir Nistelrooy sínu gamla félagi? Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Í beinni: Atletico Madrid - Barcelona | Toppslagur í Madríd „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Vandræði meistaranna halda áfram Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Sjá meira