„Látum Z hafa boltann og drullum okkur í burtu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2022 17:01 Zion Williamson leiddi New Orleans Pelicans til sigurs á Minnesota Timberwolves með magnaðri frammistöðu í seinni hálfleik. getty/Sean Gardner Zion Williamson skoraði síðustu fjórtán stig New Orleans Pelicans þegar liðið vann endurkomusigur á Minnesota Timberwolves, 119-118, í NBA-deildinni í nótt. Alls skoraði Williamson 43 stig sem er persónulegt met hjá honum. Hann var sérstaklega öflugur undir lokin og enginn annar leikmaður Pelicans skoraði síðustu tæpu fjórar mínútur leiksins. Williamson kom Pelikönunum yfir, 118-116, þegar 39 sekúndur voru eftir en Anthony Edwards jafnaði fyrir Úlfana. Þegar fjórar sekúndur voru eftir fiskaði Williamson villu á Rudy Gobert, miðherja Minnesota. Hann setti annað vítið ofan í og það dugði til sigurs, 119-118. Final 14 PTS for the @PelicansNBA33 PTS in the second halfCareer-high 43 PTS on the night Please enjoy this edition of Zion Williamson: Getting Buckets pic.twitter.com/r5X86YU4TE— NBA (@NBA) December 29, 2022 Samherji Williamsons, CJ McCollum, sagði að leikáætlun Pelicans undir lokin hafi verið afar einföld: „Látum Z hafa boltann og drullum okkur í burtu,“ sagði hann. Williamson var nokkuð rólegur í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði tíu stig. Hann skoraði nítján í 3. leikhluta og alls 33 í seinni hálfleik sem er jöfnun á meti í sögu Pelicans. Anthony Davis afrekaði það tvisvar að skora 33 stig í hálfleik. Williamson hitti úr fjórtán af 21 skoti sínu utan af velli og fjórtán af nítján vítaskotum sem hann tók fóru ofan í. Auk stiganna 43 gaf hann fimm stoðsendingar. Á þessu tímabili er Williamson með 25,2 stig, 7,2 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Með sigrinum komst Pelicans á topp Vesturdeildarinnar. Liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og 22 alls, líkt og Denver Nuggets. NBA Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Sjá meira
Alls skoraði Williamson 43 stig sem er persónulegt met hjá honum. Hann var sérstaklega öflugur undir lokin og enginn annar leikmaður Pelicans skoraði síðustu tæpu fjórar mínútur leiksins. Williamson kom Pelikönunum yfir, 118-116, þegar 39 sekúndur voru eftir en Anthony Edwards jafnaði fyrir Úlfana. Þegar fjórar sekúndur voru eftir fiskaði Williamson villu á Rudy Gobert, miðherja Minnesota. Hann setti annað vítið ofan í og það dugði til sigurs, 119-118. Final 14 PTS for the @PelicansNBA33 PTS in the second halfCareer-high 43 PTS on the night Please enjoy this edition of Zion Williamson: Getting Buckets pic.twitter.com/r5X86YU4TE— NBA (@NBA) December 29, 2022 Samherji Williamsons, CJ McCollum, sagði að leikáætlun Pelicans undir lokin hafi verið afar einföld: „Látum Z hafa boltann og drullum okkur í burtu,“ sagði hann. Williamson var nokkuð rólegur í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði tíu stig. Hann skoraði nítján í 3. leikhluta og alls 33 í seinni hálfleik sem er jöfnun á meti í sögu Pelicans. Anthony Davis afrekaði það tvisvar að skora 33 stig í hálfleik. Williamson hitti úr fjórtán af 21 skoti sínu utan af velli og fjórtán af nítján vítaskotum sem hann tók fóru ofan í. Auk stiganna 43 gaf hann fimm stoðsendingar. Á þessu tímabili er Williamson með 25,2 stig, 7,2 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Með sigrinum komst Pelicans á topp Vesturdeildarinnar. Liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og 22 alls, líkt og Denver Nuggets.
NBA Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Körfubolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Fleiri fréttir Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Sjá meira