„Látum Z hafa boltann og drullum okkur í burtu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. desember 2022 17:01 Zion Williamson leiddi New Orleans Pelicans til sigurs á Minnesota Timberwolves með magnaðri frammistöðu í seinni hálfleik. getty/Sean Gardner Zion Williamson skoraði síðustu fjórtán stig New Orleans Pelicans þegar liðið vann endurkomusigur á Minnesota Timberwolves, 119-118, í NBA-deildinni í nótt. Alls skoraði Williamson 43 stig sem er persónulegt met hjá honum. Hann var sérstaklega öflugur undir lokin og enginn annar leikmaður Pelicans skoraði síðustu tæpu fjórar mínútur leiksins. Williamson kom Pelikönunum yfir, 118-116, þegar 39 sekúndur voru eftir en Anthony Edwards jafnaði fyrir Úlfana. Þegar fjórar sekúndur voru eftir fiskaði Williamson villu á Rudy Gobert, miðherja Minnesota. Hann setti annað vítið ofan í og það dugði til sigurs, 119-118. Final 14 PTS for the @PelicansNBA33 PTS in the second halfCareer-high 43 PTS on the night Please enjoy this edition of Zion Williamson: Getting Buckets pic.twitter.com/r5X86YU4TE— NBA (@NBA) December 29, 2022 Samherji Williamsons, CJ McCollum, sagði að leikáætlun Pelicans undir lokin hafi verið afar einföld: „Látum Z hafa boltann og drullum okkur í burtu,“ sagði hann. Williamson var nokkuð rólegur í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði tíu stig. Hann skoraði nítján í 3. leikhluta og alls 33 í seinni hálfleik sem er jöfnun á meti í sögu Pelicans. Anthony Davis afrekaði það tvisvar að skora 33 stig í hálfleik. Williamson hitti úr fjórtán af 21 skoti sínu utan af velli og fjórtán af nítján vítaskotum sem hann tók fóru ofan í. Auk stiganna 43 gaf hann fimm stoðsendingar. Á þessu tímabili er Williamson með 25,2 stig, 7,2 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Með sigrinum komst Pelicans á topp Vesturdeildarinnar. Liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og 22 alls, líkt og Denver Nuggets. NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira
Alls skoraði Williamson 43 stig sem er persónulegt met hjá honum. Hann var sérstaklega öflugur undir lokin og enginn annar leikmaður Pelicans skoraði síðustu tæpu fjórar mínútur leiksins. Williamson kom Pelikönunum yfir, 118-116, þegar 39 sekúndur voru eftir en Anthony Edwards jafnaði fyrir Úlfana. Þegar fjórar sekúndur voru eftir fiskaði Williamson villu á Rudy Gobert, miðherja Minnesota. Hann setti annað vítið ofan í og það dugði til sigurs, 119-118. Final 14 PTS for the @PelicansNBA33 PTS in the second halfCareer-high 43 PTS on the night Please enjoy this edition of Zion Williamson: Getting Buckets pic.twitter.com/r5X86YU4TE— NBA (@NBA) December 29, 2022 Samherji Williamsons, CJ McCollum, sagði að leikáætlun Pelicans undir lokin hafi verið afar einföld: „Látum Z hafa boltann og drullum okkur í burtu,“ sagði hann. Williamson var nokkuð rólegur í fyrri hálfleik þar sem hann skoraði tíu stig. Hann skoraði nítján í 3. leikhluta og alls 33 í seinni hálfleik sem er jöfnun á meti í sögu Pelicans. Anthony Davis afrekaði það tvisvar að skora 33 stig í hálfleik. Williamson hitti úr fjórtán af 21 skoti sínu utan af velli og fjórtán af nítján vítaskotum sem hann tók fóru ofan í. Auk stiganna 43 gaf hann fimm stoðsendingar. Á þessu tímabili er Williamson með 25,2 stig, 7,2 fráköst og 4,7 stoðsendingar að meðaltali í leik. Með sigrinum komst Pelicans á topp Vesturdeildarinnar. Liðið hefur unnið fjóra leiki í röð og 22 alls, líkt og Denver Nuggets.
NBA Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Sjá meira