„Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. desember 2022 17:00 Luka hélt að hann hefði unnið leikinn þegar hann skoraði undir lok fjórða leikhluta. Tim Heitman/Getty Images Luka Dončić heldur áfram að gera fólk orðlaust. Hann skráði sig á spjöld sögunnar í nótt þegar hann skoraði 60 stig, tók 21 frákast og gaf 10 stoðsendingar. Eftir leikinn, sem fór í framlengingu, sagðist Luka þurfa einum bjór að halda til að jafna sig. Viðtal við drenginn eftir leik sem og viðbrögð fólks við þessum magnaða leik má sjá hér að neðan. New York Knicks var með pálmann í höndunum gegn Dallas Mavericks í nótt og ef ekki hefði verið fyrir ótrúlega frammistöðu luka hefði Knicks án efa unnið þægilegan sigur. Quentin Grimes skoraði 33 stig í liði Knicks á meðan Julius Randle skoraði 29 og tók 18 fráköst. Það dugði þó ekki þar sem Luka kom, sá og sigraði svo vægt sé tekið til orða. „Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig,“ sagði Luka í viðtali að leik loknum. Hann sagði jafnframt að það hefði verið heppnisstimpill fyrir körfunni sem jafnaði metin undir lok fjórða leikhluta. „Við vorum tæpum tíu stigum undir það voru í kringum tvær mínútur eftir af leiknum, þetta var frábær liðssigur. Það er frábært [að hafa unnið nokkra leiki í röð], við þurftum á því að halda. Eigum leiki fram að áramótum sem við eigum að vinna ef við spilum af sömu orku,“ sagði Slóveninn einnig. Luka was just being honest after becoming the first EVER to drop 60 PTS, 21 REB, and 10 AST pic.twitter.com/xAOgxSILKc— NBA (@NBA) December 28, 2022 Luka hélt hann hefði tryggt Dallas sigurinn undir lok fjórða leikhluta. Hann gerði það svo í framlengingu. "I thought we won."Luka Doncic on dancing after his regulation putback, then realizing he had to play overtime pic.twitter.com/LEqI9sqCUG— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) December 28, 2022 Pau Gasol átti engin orð til að lýsa frammistöðu Dončić. Unreal @luka7doncic!!! #Respect— Pau Gasol (@paugasol) December 28, 2022 Endurkoma Dallas var, líkt og frammistaða Luka, einstök. NBA teams were 0-13,884 in the last 20 seasons when trailing by at least nine with 35 or fewer seconds remaining, per @ESPNStatsInfo.Luka Doncic and the Mavs pulled off a miracle.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 28, 2022 Eigandi Dallas hefur aldrei séð annað eins. We are watching greatness @luka7doncic I've never seen anything like that ever— Mark Cuban (@mcuban) December 28, 2022 Kendrick Perkins segir þetta án alls efa eina albestu frammistöðu sem hann hefur séð. I ve played with a lot Hall of Famers and seen some all time great performances but what I just witnessed from Luka Doncic was one of the greatest individual performances I ve ever seen in my damn life!!!! Don t mind me tho and Carry on — Kendrick Perkins (@KendrickPerkins) December 28, 2022 Dick Vitale tók í sama streng. I ve watched lots of hoops in my lifetime & tonight I witnessed the GREATEST INDIVIDUAL PERFORMANCE I have ever seen.Yes @luka7doncic had a magical effort with 60 POINTS-20 REBOUNDS & II ASSISTS in a game where each point-reb-assist was needed.@dallasmavs win in ot vs @nyknicks— Dick Vitale (@DickieV) December 28, 2022 Toni Kroos, fyrrverandi þýskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, átti engin orð. 60-21-10 @luka7doncic— Toni Kroos (@ToniKroos) December 28, 2022 Fyrrum samherji segir Luka langt frá því eðlilegan. 60/20/10?? este tio no es normal @luka7doncic— Kristaps Porzingis (@kporzee) December 28, 2022 Kevin Durant líkti frammistöðunni við eitthvað sem gerist í tölvuleik. That was a MyCareer type performance from Luka tonight. Some video game shit— Kevin Durant (@KDTrey5) December 28, 2022 Körfubolti NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
New York Knicks var með pálmann í höndunum gegn Dallas Mavericks í nótt og ef ekki hefði verið fyrir ótrúlega frammistöðu luka hefði Knicks án efa unnið þægilegan sigur. Quentin Grimes skoraði 33 stig í liði Knicks á meðan Julius Randle skoraði 29 og tók 18 fráköst. Það dugði þó ekki þar sem Luka kom, sá og sigraði svo vægt sé tekið til orða. „Ég er andskoti þreyttur og þarf bjór til að jafna mig,“ sagði Luka í viðtali að leik loknum. Hann sagði jafnframt að það hefði verið heppnisstimpill fyrir körfunni sem jafnaði metin undir lok fjórða leikhluta. „Við vorum tæpum tíu stigum undir það voru í kringum tvær mínútur eftir af leiknum, þetta var frábær liðssigur. Það er frábært [að hafa unnið nokkra leiki í röð], við þurftum á því að halda. Eigum leiki fram að áramótum sem við eigum að vinna ef við spilum af sömu orku,“ sagði Slóveninn einnig. Luka was just being honest after becoming the first EVER to drop 60 PTS, 21 REB, and 10 AST pic.twitter.com/xAOgxSILKc— NBA (@NBA) December 28, 2022 Luka hélt hann hefði tryggt Dallas sigurinn undir lok fjórða leikhluta. Hann gerði það svo í framlengingu. "I thought we won."Luka Doncic on dancing after his regulation putback, then realizing he had to play overtime pic.twitter.com/LEqI9sqCUG— ClutchPoints (@ClutchPointsApp) December 28, 2022 Pau Gasol átti engin orð til að lýsa frammistöðu Dončić. Unreal @luka7doncic!!! #Respect— Pau Gasol (@paugasol) December 28, 2022 Endurkoma Dallas var, líkt og frammistaða Luka, einstök. NBA teams were 0-13,884 in the last 20 seasons when trailing by at least nine with 35 or fewer seconds remaining, per @ESPNStatsInfo.Luka Doncic and the Mavs pulled off a miracle.— Tim MacMahon (@espn_macmahon) December 28, 2022 Eigandi Dallas hefur aldrei séð annað eins. We are watching greatness @luka7doncic I've never seen anything like that ever— Mark Cuban (@mcuban) December 28, 2022 Kendrick Perkins segir þetta án alls efa eina albestu frammistöðu sem hann hefur séð. I ve played with a lot Hall of Famers and seen some all time great performances but what I just witnessed from Luka Doncic was one of the greatest individual performances I ve ever seen in my damn life!!!! Don t mind me tho and Carry on — Kendrick Perkins (@KendrickPerkins) December 28, 2022 Dick Vitale tók í sama streng. I ve watched lots of hoops in my lifetime & tonight I witnessed the GREATEST INDIVIDUAL PERFORMANCE I have ever seen.Yes @luka7doncic had a magical effort with 60 POINTS-20 REBOUNDS & II ASSISTS in a game where each point-reb-assist was needed.@dallasmavs win in ot vs @nyknicks— Dick Vitale (@DickieV) December 28, 2022 Toni Kroos, fyrrverandi þýskur landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Spánar- og Evrópumeistara Real Madríd, átti engin orð. 60-21-10 @luka7doncic— Toni Kroos (@ToniKroos) December 28, 2022 Fyrrum samherji segir Luka langt frá því eðlilegan. 60/20/10?? este tio no es normal @luka7doncic— Kristaps Porzingis (@kporzee) December 28, 2022 Kevin Durant líkti frammistöðunni við eitthvað sem gerist í tölvuleik. That was a MyCareer type performance from Luka tonight. Some video game shit— Kevin Durant (@KDTrey5) December 28, 2022
Körfubolti NBA Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti