Toppliðið ætlar að vera virkt í janúarglugganum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. desember 2022 08:00 Mikel Arteta segir að Arsenal ætli sér að sækja leikmenn í janúar. Vincent Mignott/DeFodi Images via Getty Images Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, segir að það verði nóg um að vera hjá félaginu þegar félagsskipaglugginn í Evrópu opnar í janúar, sérstaklega eftir meiðsli framherjans Gabriel Jesus. Miklar vonir voru bundnar við Jesus þegar hann gekk í raðir Arsenal frá Manchester City, en framherjinn hefur aðeins skorað fimm mörk á tímabilinu, ásamt því að leggja upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína. Þessi 25 ára framherji meiddist með brasilíska landsliðinu á HM í Katar og þurfti í kjölfarið að gangast undir aðgerð á hné. „Þetta á eftir að taka tíma,“ sagði Arteta um Jesus. „Hann er búinn að fara í aðgerð og það segir manni að þetta eru alvarleg meiðsli. Þannig að við munum vera virkir á markaðnum og meta stærstu tækifærin sem okkur berast.“ „Við ætlum að vera virkir og að vera virkur þýðir að við erum að leitast eftir því að styrkja liðið. Við búum ekki enn við þann lúxus að hafa ekki efni á því að nýta ekki hvern einasta glugga til hins ýtrasta. Við verðum að gera það því það er mjög mikilvægt, en við þurfum líka að finna réttu mennina.“ „Þetta þarf að vera rétti leikmaðurinn til að koma okkur á næsta stig.“ Arteta og lærisveinar hans í Arsenal tróna á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Englandsmeistara Manchester City sem sitja í öðru sæti. Arsenal mætir West Ham í Lundúnaslag þegar enska úrvalsdeildin snýr aftur á öðrum degi jóla. Enski boltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira
Miklar vonir voru bundnar við Jesus þegar hann gekk í raðir Arsenal frá Manchester City, en framherjinn hefur aðeins skorað fimm mörk á tímabilinu, ásamt því að leggja upp önnur sex fyrir liðsfélaga sína. Þessi 25 ára framherji meiddist með brasilíska landsliðinu á HM í Katar og þurfti í kjölfarið að gangast undir aðgerð á hné. „Þetta á eftir að taka tíma,“ sagði Arteta um Jesus. „Hann er búinn að fara í aðgerð og það segir manni að þetta eru alvarleg meiðsli. Þannig að við munum vera virkir á markaðnum og meta stærstu tækifærin sem okkur berast.“ „Við ætlum að vera virkir og að vera virkur þýðir að við erum að leitast eftir því að styrkja liðið. Við búum ekki enn við þann lúxus að hafa ekki efni á því að nýta ekki hvern einasta glugga til hins ýtrasta. Við verðum að gera það því það er mjög mikilvægt, en við þurfum líka að finna réttu mennina.“ „Þetta þarf að vera rétti leikmaðurinn til að koma okkur á næsta stig.“ Arteta og lærisveinar hans í Arsenal tróna á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fimm stiga forskot á Englandsmeistara Manchester City sem sitja í öðru sæti. Arsenal mætir West Ham í Lundúnaslag þegar enska úrvalsdeildin snýr aftur á öðrum degi jóla.
Enski boltinn Mest lesið Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Sjálfsmark Cecilíu réði úrslitum í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð Sjá meira