Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 22. desember 2022 12:31 Ragnar Jónasson er viðmælandi í Jólamola dagsins. Vísir/Vilhelm Rithöfundurinn Ragnar Jónasson hefur haft í nógu að snúast fyrir þessi jólin. Hann og Katrín Jakobsdóttir hafa fylgt eftir metsölubók sinni, glæpasögunni Reykjavík. Ragnar segir það þó hægara sagt en gert að finna lausan tíma í dagatali forsætisráðherra. Ragnar er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna hátíðarskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? „Elf, að sjálfsögðu. Ég elska jólin og allt sem þeim tengist. Mér finnst fátt betra en að liggja uppi í sófa og lesa í birtunni frá jólatrénu.“ Hver er þín uppáhalds jólaminning? „Æskujólin með fjölskyldunni, þær minningar eru mjög hlýjar. Og svo auðvitað öll jól með börnunum mínum, því jólin eru hátíð barnanna.“ Ragnar Jónasson er mikið jólabarn og finnst fátt betra en að liggja uppi í sófa og lesa í birtunni frá jólatrénu.aðsend Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Gjafir sem dætur mínar búa til og gefa mér.“ Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Allar jólagjafir eru gefnar af góðum hug, svo ég hef aldrei fengið slæma gjöf.“ Hver er uppáhalds jólahefðin þín? „Að lesa bók á jólanótt. Ég sofna undantekningarlaust út frá jólabókinni, en það er hluti af sjarmanum.“ Hvert er þitt uppáhalds jólalag? „Flest gömlu, góðu bandarísku jólalögin. Ég gæti talið upp nánast óteljandi mörg lög, en nefni kannski sem dæmi Bing Crosby að syngja Let It Snow eða White Christmas, Sinatra og The Christmas Waltz, Dinah Washington - Ole Santa, eða Ella Fitzgerald - The Christmas Song.“ Hver er þín uppáhalds jólamynd? „Ansi margar, en ég get nefnt nokkrar sem ég get horft á aftur og aftur. Það eru tvær svarthvítar, Christmas in Connecticut frá 1945 og The Man Who Came to Dinner frá 1942. Svo auðvitað Die Hard, sem er líklega ein besta kvikmynd allra tíma.“ Hvað borðar þú á aðfangadag? „Alltaf hamborgarhrygg.“ Hvers óskar þú þér í jólagjöf í ár? „Það eina sem mig langar í um jólin eru bækur. Sumar kaupi ég sjálfur, til að eiga örugglega eitthvað gott að lesa. Í rauninni þarf ég bara eina jólagjöf á hverju ári, góða bók.“ View this post on Instagram A post shared by Ragnar Jonasson (@ragnarjo) Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? „Að hlusta á fyrsta jólalagið í nóvember (eða fyrr) og reyna að spila uppáhalds jólalögin mín á píanó; lykt af hangikjöti; jólasnjórinn; malt og appelsín, konfekt og jólabók.“ Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? „Við Katrín Jakobsdóttir höfum reynt eftir bestu getu að fylgja eftir bókinni sem við tókum upp á því að skrifa saman, þannig að aðventan hefur verið dálítið óvenjuleg, en skemmtileg. Það getur hins vegar oft verið þrautin þyngri að finna lausan tíma í dagatali forsætisráðherra fyrir bókastúss, en þegar það tekst þá skemmtum við okkur vel og vonandi aðrir líka.“ View this post on Instagram A post shared by Ragnar Jonasson (@ragnarjo) Jólamolar Jólalög Jólamatur Jól Tengdar fréttir Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Tónlistarkonan Klara Elias gaf nýverið út jólalag og hélt sína eigin jólatónleika um síðustu helgi. Þrátt fyrir það segist hún vera heldur mikill Grinch og finnst henni jólin vera stressandi alveg fram á aðfangadagskvöld. Klara er viðmælandi í Jólamola dagsins. 21. desember 2022 10:01 Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Árið 2022 hefur verið stórt í lífi tónlistarmannsins Arons Can. Hann var valinn söngvari ársins á Hlustendaverðlaununum, opnaði sinn eigin veitingastað og tilkynnti að hann ætti von á sínu fyrsta barni. Eftir þetta annasama ár ætlar Aron að nýta hátíðirnar í algjöra slökun. Aron er viðmælandi í Jólamola dagsins. 20. desember 2022 11:31 „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Leikarinn Villi Neto hefur verið áberandi í íslensku grínsenunni síðustu ár og sló eftirminnilega í gegn í áramótaskaupinu. Á þessu ári gekk hann svo til liðs við Borgarleikhúsið og hefur farið með hlutverk í sýningunum Emil í Kattholti og Bara smástund. Villi Neto er viðmælandi í Jólamola dagsins. 19. desember 2022 11:29 Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Athafnakonan og tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hefur upplifað jólin í hinum ýmsu löndum og er hún óhrædd við að skapa sínar eigin jólahefðir með fjölskyldu sinni. Elísabet er viðmælandi í Jólamola dagsins. 18. desember 2022 09:00 Mest lesið Glæsilegir smáréttir Guðrúnar Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Sannkölluð áramótabomba Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól
Jólamolar Vísis munu birtast reglulega fram að jólum. Þar fáum við að kynnast þjóðþekktum einstaklingum í nýju ljósi og komast að því hvað það er sem kemur þeim í jólagírinn. Jólamolunum er ekki síður ætlað að koma lesendum Vísis í hið eina sanna hátíðarskap. Hvort myndirðu skilgreina þig sem Elf eða The Grinch? „Elf, að sjálfsögðu. Ég elska jólin og allt sem þeim tengist. Mér finnst fátt betra en að liggja uppi í sófa og lesa í birtunni frá jólatrénu.“ Hver er þín uppáhalds jólaminning? „Æskujólin með fjölskyldunni, þær minningar eru mjög hlýjar. Og svo auðvitað öll jól með börnunum mínum, því jólin eru hátíð barnanna.“ Ragnar Jónasson er mikið jólabarn og finnst fátt betra en að liggja uppi í sófa og lesa í birtunni frá jólatrénu.aðsend Hver er eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Gjafir sem dætur mínar búa til og gefa mér.“ Hver er versta jólagjöf sem þú hefur fengið? „Allar jólagjafir eru gefnar af góðum hug, svo ég hef aldrei fengið slæma gjöf.“ Hver er uppáhalds jólahefðin þín? „Að lesa bók á jólanótt. Ég sofna undantekningarlaust út frá jólabókinni, en það er hluti af sjarmanum.“ Hvert er þitt uppáhalds jólalag? „Flest gömlu, góðu bandarísku jólalögin. Ég gæti talið upp nánast óteljandi mörg lög, en nefni kannski sem dæmi Bing Crosby að syngja Let It Snow eða White Christmas, Sinatra og The Christmas Waltz, Dinah Washington - Ole Santa, eða Ella Fitzgerald - The Christmas Song.“ Hver er þín uppáhalds jólamynd? „Ansi margar, en ég get nefnt nokkrar sem ég get horft á aftur og aftur. Það eru tvær svarthvítar, Christmas in Connecticut frá 1945 og The Man Who Came to Dinner frá 1942. Svo auðvitað Die Hard, sem er líklega ein besta kvikmynd allra tíma.“ Hvað borðar þú á aðfangadag? „Alltaf hamborgarhrygg.“ Hvers óskar þú þér í jólagjöf í ár? „Það eina sem mig langar í um jólin eru bækur. Sumar kaupi ég sjálfur, til að eiga örugglega eitthvað gott að lesa. Í rauninni þarf ég bara eina jólagjöf á hverju ári, góða bók.“ View this post on Instagram A post shared by Ragnar Jonasson (@ragnarjo) Hvað er það sem hringir inn jólin fyrir þér? „Að hlusta á fyrsta jólalagið í nóvember (eða fyrr) og reyna að spila uppáhalds jólalögin mín á píanó; lykt af hangikjöti; jólasnjórinn; malt og appelsín, konfekt og jólabók.“ Er eitthvað skemmtilegt á döfinni hjá þér núna fyrir jólin? „Við Katrín Jakobsdóttir höfum reynt eftir bestu getu að fylgja eftir bókinni sem við tókum upp á því að skrifa saman, þannig að aðventan hefur verið dálítið óvenjuleg, en skemmtileg. Það getur hins vegar oft verið þrautin þyngri að finna lausan tíma í dagatali forsætisráðherra fyrir bókastúss, en þegar það tekst þá skemmtum við okkur vel og vonandi aðrir líka.“ View this post on Instagram A post shared by Ragnar Jonasson (@ragnarjo)
Jólamolar Jólalög Jólamatur Jól Tengdar fréttir Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Tónlistarkonan Klara Elias gaf nýverið út jólalag og hélt sína eigin jólatónleika um síðustu helgi. Þrátt fyrir það segist hún vera heldur mikill Grinch og finnst henni jólin vera stressandi alveg fram á aðfangadagskvöld. Klara er viðmælandi í Jólamola dagsins. 21. desember 2022 10:01 Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Árið 2022 hefur verið stórt í lífi tónlistarmannsins Arons Can. Hann var valinn söngvari ársins á Hlustendaverðlaununum, opnaði sinn eigin veitingastað og tilkynnti að hann ætti von á sínu fyrsta barni. Eftir þetta annasama ár ætlar Aron að nýta hátíðirnar í algjöra slökun. Aron er viðmælandi í Jólamola dagsins. 20. desember 2022 11:31 „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Leikarinn Villi Neto hefur verið áberandi í íslensku grínsenunni síðustu ár og sló eftirminnilega í gegn í áramótaskaupinu. Á þessu ári gekk hann svo til liðs við Borgarleikhúsið og hefur farið með hlutverk í sýningunum Emil í Kattholti og Bara smástund. Villi Neto er viðmælandi í Jólamola dagsins. 19. desember 2022 11:29 Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Athafnakonan og tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hefur upplifað jólin í hinum ýmsu löndum og er hún óhrædd við að skapa sínar eigin jólahefðir með fjölskyldu sinni. Elísabet er viðmælandi í Jólamola dagsins. 18. desember 2022 09:00 Mest lesið Glæsilegir smáréttir Guðrúnar Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Jólalag dagsins: Valdimar flytur Fyrir jól Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Jól Sannkölluð áramótabomba Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Jóladagatal Vísis: Brauðristin bregður Brynjari Níelssyni Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól
Kýs samveru með ástvinum umfram jólagjafir: „Finnst gjafir alltaf smá bruðl“ Tónlistarkonan Klara Elias gaf nýverið út jólalag og hélt sína eigin jólatónleika um síðustu helgi. Þrátt fyrir það segist hún vera heldur mikill Grinch og finnst henni jólin vera stressandi alveg fram á aðfangadagskvöld. Klara er viðmælandi í Jólamola dagsins. 21. desember 2022 10:01
Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Árið 2022 hefur verið stórt í lífi tónlistarmannsins Arons Can. Hann var valinn söngvari ársins á Hlustendaverðlaununum, opnaði sinn eigin veitingastað og tilkynnti að hann ætti von á sínu fyrsta barni. Eftir þetta annasama ár ætlar Aron að nýta hátíðirnar í algjöra slökun. Aron er viðmælandi í Jólamola dagsins. 20. desember 2022 11:31
„Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Leikarinn Villi Neto hefur verið áberandi í íslensku grínsenunni síðustu ár og sló eftirminnilega í gegn í áramótaskaupinu. Á þessu ári gekk hann svo til liðs við Borgarleikhúsið og hefur farið með hlutverk í sýningunum Emil í Kattholti og Bara smástund. Villi Neto er viðmælandi í Jólamola dagsins. 19. desember 2022 11:29
Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Athafnakonan og tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hefur upplifað jólin í hinum ýmsu löndum og er hún óhrædd við að skapa sínar eigin jólahefðir með fjölskyldu sinni. Elísabet er viðmælandi í Jólamola dagsins. 18. desember 2022 09:00