Maður í „sjokki“ á bekknum hjá Hetti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2022 11:00 Hattarmenn unnu frábæran sigur í síðasta leik og skoruðu tíu þrista í leiknum. Það virtist koma einum varamanna liðsins mikið á óvart. Vísir/Bára Varamenn körfuboltaliða skipta miklu máli þegar kemur að því að halda uppi stemmningunni í sínu liði. Þeirra viðbrögð og orka hafa áhrif og einn leikmaður á bekknum hjá Hetti sló í gegn hjá mönnunum í Subway Körfuboltakvöldi. „Sævar Sævarsson hérna sem er sjálftitlaður mikilvægasti varamaður þessarar aldar,“ skaut Kjartan Atli Kjartansson á sérfræðinginn sinn áður en kom að þeir sýndu myndbrotið frá Egilsstöðum. „Ekki mikilvægastur í því að koma inn á og gera hluti heldur vera á bekknum,“ sagði Sævar. „Það skiptir grínlaust máli,“ sagði Kjartan. „Ég fór aðrar leiðir. Ég var ekki rosalega mikið að peppa eða hvetja menn. Ég var svo ógeðslega mikill tuðari og ég vildi hafa sérstaka reglu á bekknum hjá mér. Ég vildi hafa Halldór Örn vinstra megin við mig og leikmaður fór inn á sem var númer níu í röðinni þá átti leikmaður sem fór út af fyrir hann að fara þangað,“ útskýrði Sævar. „Það var síðan alveg saman þótt að það væri þrjátíu stiga munur því ég tuðaði samt um það að við værum alveg að fara að missa þetta niður. Ég held að þetta hafi verið uppsprettan að því að leikmenn nenntu ekki að vera á bekknum. Lögðu sig því allir fram til að þurfa ekki að vera við hliðina á mér,“ sagði Sævar léttur. Þá var komið að aðalatriðinu en einn af varamönnum Hattar sló í gegn í stórsigrinum á Blikum. „Hér erum við að fara að sjá tilþrif ársins held ég bara. Haldið ykkur fast og sjáið að hérna er einn á bekknum. Fylgist þið með þessum mikla meistara því hann er alltaf svo hissa ef þeir skora,“ sagði Kjartan Atli. „Ekki bara einu sinni og ekki bara tvisvar. Það er bara eins og hann hafi aldrei séð þrist á ævinni. Þetta er Sigurjón Trausti Hjarðar held ég alveg örugglega en það er bróðir Benedikts Hjarðar,“ sagði Kjartan. „Þetta er svo skemmtilegt og fagnar líka það sem Höttur er að gera akkúrat núna,“ sagði Kjartan Atli. Það má sjá þennan Hattarmann og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Maður í sjokki á bekknum hjá Hetti Subway-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Sjá meira
„Sævar Sævarsson hérna sem er sjálftitlaður mikilvægasti varamaður þessarar aldar,“ skaut Kjartan Atli Kjartansson á sérfræðinginn sinn áður en kom að þeir sýndu myndbrotið frá Egilsstöðum. „Ekki mikilvægastur í því að koma inn á og gera hluti heldur vera á bekknum,“ sagði Sævar. „Það skiptir grínlaust máli,“ sagði Kjartan. „Ég fór aðrar leiðir. Ég var ekki rosalega mikið að peppa eða hvetja menn. Ég var svo ógeðslega mikill tuðari og ég vildi hafa sérstaka reglu á bekknum hjá mér. Ég vildi hafa Halldór Örn vinstra megin við mig og leikmaður fór inn á sem var númer níu í röðinni þá átti leikmaður sem fór út af fyrir hann að fara þangað,“ útskýrði Sævar. „Það var síðan alveg saman þótt að það væri þrjátíu stiga munur því ég tuðaði samt um það að við værum alveg að fara að missa þetta niður. Ég held að þetta hafi verið uppsprettan að því að leikmenn nenntu ekki að vera á bekknum. Lögðu sig því allir fram til að þurfa ekki að vera við hliðina á mér,“ sagði Sævar léttur. Þá var komið að aðalatriðinu en einn af varamönnum Hattar sló í gegn í stórsigrinum á Blikum. „Hér erum við að fara að sjá tilþrif ársins held ég bara. Haldið ykkur fast og sjáið að hérna er einn á bekknum. Fylgist þið með þessum mikla meistara því hann er alltaf svo hissa ef þeir skora,“ sagði Kjartan Atli. „Ekki bara einu sinni og ekki bara tvisvar. Það er bara eins og hann hafi aldrei séð þrist á ævinni. Þetta er Sigurjón Trausti Hjarðar held ég alveg örugglega en það er bróðir Benedikts Hjarðar,“ sagði Kjartan. „Þetta er svo skemmtilegt og fagnar líka það sem Höttur er að gera akkúrat núna,“ sagði Kjartan Atli. Það má sjá þennan Hattarmann og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Maður í sjokki á bekknum hjá Hetti
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Íslenski boltinn „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Fótbolti Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Fleiri fréttir Ármann - KR | Fyrsti heimaleikur nýliðanna Þór Þ. - Álftanes | Þórsarar í leit að fyrsta sigri tímabilsins Tindastóll - Keflavík | Stólarnir bjóða Keflvíkinga velkomna í Síkið Grindavík - ÍA | Gulir mæta glöðum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Sjá meira