Skorar á Brilla og Matta að taka fram skóna og bjarga KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2022 11:00 Brynjar Þór Björnsson og Matthías Orri Sigurðarson eftir að KR sló Val út úr úrslitakeppninni árið 2021. Vísir/Bára KR-ingar sitja á botni Subway deildar karla í körfubolta og meira að segja bjartsýnustu KR-ingar hljóta að vera farnir að hafa miklar áhyggjur af því að liðið falli úr deildinni í vor. KR-liðið hefur tapað níu af tíu leikjum sínum þar af öllum sex heimaleikjum sínum. Þetta er fyrsta tímabilið eftir að Brynjar Þór Björnsson setti skóna upp á hillu en áður hafði hann slegið öll met KR hvað varðar leiki, stig, þrista og sigra. Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, skoraði á þá Brynjar og Matthías Orra Sigurðarson að taka fram skóna og bjarga KR-ingum í þessari slæmu stöðu. „Ég held að það sem gæti bjargað KR væri að Brynjar Þór Björnsson og Matti Sig mæti bara á gólfið um jólin, æfi með KR um jólin og spili svo bara eftir áramót. Geri það að verkum að þetta KR-lið haldi sér uppi,“ sagði Sævar Sævarsson. „Það gæti bjargað KR því þá koma þeir með hugarfarið, þá koma þeir með gæðin og þá koma þeir með KR-hjartað sem þetta lið þarf klárlega á að halda til þess að halda sér uppi í deildinni,“ sagði Sævar. „Ef þeir koma ekki og þeir finna ekki einhverja íslenska leikmenn til þess að bæta gæðaleysið sem er þarna þá gæti ekki einu sinni Böðvar bjargað þeim,“ sagði Sævar. „Ég kalla bara á Brilla og Matta að taka hálft tímabil. Þeir sleppa við úrslitakeppnina og það eina sem þeir þurfa að gera er að bjarga KR-liðinu frá falli,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá frekari umræðum um þetta úr Subway Körfuboltakvöldi. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Áskorun á Brilla og Matta að bjarga KR Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sjá meira
KR-liðið hefur tapað níu af tíu leikjum sínum þar af öllum sex heimaleikjum sínum. Þetta er fyrsta tímabilið eftir að Brynjar Þór Björnsson setti skóna upp á hillu en áður hafði hann slegið öll met KR hvað varðar leiki, stig, þrista og sigra. Sævar Sævarsson, sérfræðingur í Subway Körfuboltakvöldi, skoraði á þá Brynjar og Matthías Orra Sigurðarson að taka fram skóna og bjarga KR-ingum í þessari slæmu stöðu. „Ég held að það sem gæti bjargað KR væri að Brynjar Þór Björnsson og Matti Sig mæti bara á gólfið um jólin, æfi með KR um jólin og spili svo bara eftir áramót. Geri það að verkum að þetta KR-lið haldi sér uppi,“ sagði Sævar Sævarsson. „Það gæti bjargað KR því þá koma þeir með hugarfarið, þá koma þeir með gæðin og þá koma þeir með KR-hjartað sem þetta lið þarf klárlega á að halda til þess að halda sér uppi í deildinni,“ sagði Sævar. „Ef þeir koma ekki og þeir finna ekki einhverja íslenska leikmenn til þess að bæta gæðaleysið sem er þarna þá gæti ekki einu sinni Böðvar bjargað þeim,“ sagði Sævar. „Ég kalla bara á Brilla og Matta að taka hálft tímabil. Þeir sleppa við úrslitakeppnina og það eina sem þeir þurfa að gera er að bjarga KR-liðinu frá falli,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá frekari umræðum um þetta úr Subway Körfuboltakvöldi. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Áskorun á Brilla og Matta að bjarga KR
Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs Handbolti