Jokic í sögubækurnar með Chamberlain með einstakri þrennu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. desember 2022 15:45 Nikola Jokic fór hamförum gegn Charlotte Hornets. getty/Justin Tafoya Nikola Jokic, leikmaður Denver Nuggets, afrekaði í nótt eitthvað sem aðeins Wilt Chamberlain hafði gert í 76 ára sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Jokic skoraði fjörutíu stig, tók 27 fráköst og gaf tíu stoðsendingar þegar Denver sigraði Charlotte Hornets á heimavelli, 119-115. Nikola Jokic put up historic numbers in the Nuggets win tonight.40 PTS27 REB10 AST2 STLHe's the first player to record 40+ PTS, 25+ REB, and 10+ AST in a game since Wilt Chamberlain in 1968. pic.twitter.com/JfKjl9Ngi6— NBA (@NBA) December 19, 2022 Serbinn komst þar með í hóp með sjálfum Chamberlain en þeir eru þeir einu sem hafa boðið upp á viðlíka tölfræði í einum leik, það er skorað að minnsta kosti fjörutíu stig, tekið 27 fráköst og gefið tíu stoðsendingar. Chamberlain skoraði 53 stig, tók 32 fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar í leik með Philadelphia 76ers í mars 1968. Jokic hefur aldrei tekið fleiri fráköst í einum leik á ferlinum en í nótt. Þetta var tíunda þrefalda tvennan hans á tímabilinu og sú 81. á ferlinum. Aðeins fimm leikmenn hafa náð fleiri þrennum í sögu NBA: Russell Westbrook, Oscar Robertson, Magic Johnson, Jason Kidd og LeBron James. Á þessu tímabili er Jokic aðeins einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann er með 24,6 stig, 10,3 fráköst og 9,0 stoðsendingar í leik. Þrátt fyrir að vera miðherji er hann þriðji stoðsendingahæsti leikmaður NBA í vetur. Denver er í 3. sæti Vesturdeildarinnar með átján sigra og ellefu töp. Aðeins Memphis Grizlies hefur unnið fleiri leiki í Vesturdeildinni, eða nítján. NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Jokic skoraði fjörutíu stig, tók 27 fráköst og gaf tíu stoðsendingar þegar Denver sigraði Charlotte Hornets á heimavelli, 119-115. Nikola Jokic put up historic numbers in the Nuggets win tonight.40 PTS27 REB10 AST2 STLHe's the first player to record 40+ PTS, 25+ REB, and 10+ AST in a game since Wilt Chamberlain in 1968. pic.twitter.com/JfKjl9Ngi6— NBA (@NBA) December 19, 2022 Serbinn komst þar með í hóp með sjálfum Chamberlain en þeir eru þeir einu sem hafa boðið upp á viðlíka tölfræði í einum leik, það er skorað að minnsta kosti fjörutíu stig, tekið 27 fráköst og gefið tíu stoðsendingar. Chamberlain skoraði 53 stig, tók 32 fráköst og gaf fjórtán stoðsendingar í leik með Philadelphia 76ers í mars 1968. Jokic hefur aldrei tekið fleiri fráköst í einum leik á ferlinum en í nótt. Þetta var tíunda þrefalda tvennan hans á tímabilinu og sú 81. á ferlinum. Aðeins fimm leikmenn hafa náð fleiri þrennum í sögu NBA: Russell Westbrook, Oscar Robertson, Magic Johnson, Jason Kidd og LeBron James. Á þessu tímabili er Jokic aðeins einni stoðsendingu frá því að vera með þrefalda tvennu að meðaltali í leik. Hann er með 24,6 stig, 10,3 fráköst og 9,0 stoðsendingar í leik. Þrátt fyrir að vera miðherji er hann þriðji stoðsendingahæsti leikmaður NBA í vetur. Denver er í 3. sæti Vesturdeildarinnar með átján sigra og ellefu töp. Aðeins Memphis Grizlies hefur unnið fleiri leiki í Vesturdeildinni, eða nítján.
NBA Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Í beinni: Everton - Arsenal | Skytturnar mæta í síðasta sinn á Goodison Park Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Íslenski boltinn Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum