Messi sá fyrsti til að skora í öllum leikjum útsláttarkeppninnar á HM Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 16:00 Messi skoraði fyrsta markið úr vítaspyrnu í úrslitaleik HM í Katar Vísir/Getty Lionel Messi braut ísinn í úrslitaleik HM gegn Frakklandi þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með þessu marki varð Lionel Messi sá fyrsti til að skora bæði í riðlinum og öllum leikjum útsláttarkeppninnar. Lionel Messi skoraði sitt sjötta mark á heimsmeistaramótinu í Katar í úrslitaleiknum gegn Frakklandi. Lionel Messi skráði sig á spjöld sögunnar í enn eitt skiptið þar sem hann varð sá fyrsti til að skora bæði í riðlakeppninni og í öllum fjórum leikjunum í útsláttarkeppni HM. ✅ 𝗥𝗢𝗨𝗡𝗗 𝗢𝗙 𝟭𝟲✅ 𝗤𝗨𝗔𝗥𝗧𝗘𝗥-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟✅ 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟✅ 𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟Lionel Messi is the first player to score in every men's World Cup knockout game in a single tournament 🐐#FIFAWorldCup #ARGFRA pic.twitter.com/FmJgcZ9bVd— Football Daily (@footballdaily) December 18, 2022 Argentína hefur fengið fimm vítaspyrnur í sjö leikjum á heimsmeistaramótinu. Messi hefur tekið allar vítaspyrnurnar og var Wojciech Szczesny, markmaður Póllands, sá eini sem tókst að verja frá honum og komst þá í fámennan hóp með Hannesi Halldórssyni sem varði víti frá Messi á HM í Rússlandi 2018. Lionel Messi skoraði sitt tólfta mark á heimsmeistaramóti en einnig hefur hann lagt upp átta mörk. Messi hefur komið með beinum hætti að tuttugu mörkum á heimsmeistaramóti sem er met og engum hefur tekist frá 1966. 20 - With 12 goals and 8 assists, Lionel Messi's 20 goal involvements are the most of any player on record at the World Cup (1966 onwards). Greatest. pic.twitter.com/wU7JTyfKWS— OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2022 HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Sjá meira
Lionel Messi skoraði sitt sjötta mark á heimsmeistaramótinu í Katar í úrslitaleiknum gegn Frakklandi. Lionel Messi skráði sig á spjöld sögunnar í enn eitt skiptið þar sem hann varð sá fyrsti til að skora bæði í riðlakeppninni og í öllum fjórum leikjunum í útsláttarkeppni HM. ✅ 𝗥𝗢𝗨𝗡𝗗 𝗢𝗙 𝟭𝟲✅ 𝗤𝗨𝗔𝗥𝗧𝗘𝗥-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟✅ 𝗦𝗘𝗠𝗜-𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟✅ 𝗙𝗜𝗡𝗔𝗟Lionel Messi is the first player to score in every men's World Cup knockout game in a single tournament 🐐#FIFAWorldCup #ARGFRA pic.twitter.com/FmJgcZ9bVd— Football Daily (@footballdaily) December 18, 2022 Argentína hefur fengið fimm vítaspyrnur í sjö leikjum á heimsmeistaramótinu. Messi hefur tekið allar vítaspyrnurnar og var Wojciech Szczesny, markmaður Póllands, sá eini sem tókst að verja frá honum og komst þá í fámennan hóp með Hannesi Halldórssyni sem varði víti frá Messi á HM í Rússlandi 2018. Lionel Messi skoraði sitt tólfta mark á heimsmeistaramóti en einnig hefur hann lagt upp átta mörk. Messi hefur komið með beinum hætti að tuttugu mörkum á heimsmeistaramóti sem er met og engum hefur tekist frá 1966. 20 - With 12 goals and 8 assists, Lionel Messi's 20 goal involvements are the most of any player on record at the World Cup (1966 onwards). Greatest. pic.twitter.com/wU7JTyfKWS— OptaJoe (@OptaJoe) December 18, 2022
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Sjá meira