Benzema neitaði að fara um borð í forsetaflugvél Emmanuel Macron Andri Már Eggertsson skrifar 18. desember 2022 10:00 Benzema á æfingu í aðdraganda HM Vísir/Getty Karim Benzema meiddist í aðdraganda heimsmeistaramótsins og gat ekki tekið þátt með Frökkum á mótinu. Frakkland leikur til úrslita í dag gegn Argentínu. Karim Benzema hafnaði boði forseta Frakklands um að fara í forsetaflugvél til Katar og sjá úrslitaleikinn. Karim Benzema sem er handhafi Gullboltans varð fyrir því óláni að meiðast nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Frakklands á heimsmeistaramótinu. Meiðsli Benzema hafa ekki haft mikil áhrif á Frakka sem eru komnir í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í Katar. Eftir að Karim Benzema var sendur heim frá Katar hefur hann hætt öllum samskiptum við teymi Frakklands sem vildi halda honum í hópnum ef hann skyldi ná sér af meiðslunum en Didier Deschamps, þjálfari Frakklands var ekki á sama máli. Breaking | Karim Benzema has cut off all contact with France staff since his injury in response to the fact that he wanted to stay with the squad & see how his injury evolved, but Didier Deschamps & doctor Franck Le Gall did not see the point, according to tomorrow’s L’Équipe.— Get French Football News (@GFFN) December 17, 2022 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, bauð Karim Benzema að ferðast með sér á einkaflugvél til Katar og sjá úrslitaleikinn gegn Argentínu en Benzema hafnaði því boði. Laurent Blanc og Michel Platini höfnuðu einnig sama boði frá Emmanuel Macron. 🚨 Karim Benzema has declined Emmanuel Macron's invitation to board the presidential plane to attend the World Cup final tonight. (Source: @RMCsport) pic.twitter.com/uvSc4QJMEr— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) December 18, 2022 Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, vildi lítið tjá sig um að Karim Benzema myndi ekki mæta á úrslitaleikinn. „Ég sé ekki um boðsmiða á úrslitaleikinn fyrir meidda leikmenn og fyrrum leikmenn. Sumir verða á leiknum aðrir ekki,“ sagði Didier Deschamps á blaðamannafundi í gær. HM 2022 í Katar Frakkland Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Karim Benzema sem er handhafi Gullboltans varð fyrir því óláni að meiðast nokkrum dögum fyrir fyrsta leik Frakklands á heimsmeistaramótinu. Meiðsli Benzema hafa ekki haft mikil áhrif á Frakka sem eru komnir í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í Katar. Eftir að Karim Benzema var sendur heim frá Katar hefur hann hætt öllum samskiptum við teymi Frakklands sem vildi halda honum í hópnum ef hann skyldi ná sér af meiðslunum en Didier Deschamps, þjálfari Frakklands var ekki á sama máli. Breaking | Karim Benzema has cut off all contact with France staff since his injury in response to the fact that he wanted to stay with the squad & see how his injury evolved, but Didier Deschamps & doctor Franck Le Gall did not see the point, according to tomorrow’s L’Équipe.— Get French Football News (@GFFN) December 17, 2022 Emmanuel Macron, forseti Frakklands, bauð Karim Benzema að ferðast með sér á einkaflugvél til Katar og sjá úrslitaleikinn gegn Argentínu en Benzema hafnaði því boði. Laurent Blanc og Michel Platini höfnuðu einnig sama boði frá Emmanuel Macron. 🚨 Karim Benzema has declined Emmanuel Macron's invitation to board the presidential plane to attend the World Cup final tonight. (Source: @RMCsport) pic.twitter.com/uvSc4QJMEr— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) December 18, 2022 Didier Deschamps, þjálfari Frakklands, vildi lítið tjá sig um að Karim Benzema myndi ekki mæta á úrslitaleikinn. „Ég sé ekki um boðsmiða á úrslitaleikinn fyrir meidda leikmenn og fyrrum leikmenn. Sumir verða á leiknum aðrir ekki,“ sagði Didier Deschamps á blaðamannafundi í gær.
HM 2022 í Katar Frakkland Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira